Sjá spjallþráð - [KOSNING] Áskorun III - Glamúr portrait - jonr og bogger :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
[KOSNING] Áskorun III - Glamúr portrait - jonr og bogger
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3, 4  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Þema
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  

Hvor myndin vinnur áskorunina? [eins dags könnun]
jonr
8%
 8%  [ 14 ]
bogger
91%
 91%  [ 154 ]
Samtals atkvæði : 168

Höfundur Skilaboð
ljósakallinn


Skráður þann: 18 Jún 2005
Innlegg: 51

Canon 40D
InnleggInnlegg: 15 Apr 2007 - 0:22:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

jonr kannski skilar ekki þemanu nógu vel en samt falleg mynd.
Bogger, mjög flott, þemað alveg snilld en það pirrar mig ótrúlega mikið þessir hörðu flass skuggar sérstaklega það sem sést í speglinum.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 15 Apr 2007 - 0:49:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

þessir skuggar trufla mig ekkert en ég hefði viljað skera aðeins ofan af og neðan af myndinni hans.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Elvar Freyr


Skráður þann: 20 Feb 2007
Innlegg: 666
Staðsetning: Akureyri
Canon EOS 1D Mark II N
InnleggInnlegg: 15 Apr 2007 - 4:46:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það sem ég hef séð á þessari síðu frá Bogger þá sýnist mér hann geta allt !! Gott
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
steinar


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 1418

Canon 10D
InnleggInnlegg: 15 Apr 2007 - 5:19:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Bjóst við miklu meiri gæðum frá báðum myndahöfundum... En það er nú nokkuð greinilegt að Bogger'inn tekur þetta..

Enda ekki við öðru að búast.... Held að flest allir viti að það virkar ekki vel að nota telpu í nunnubúning í glamúrmyndatöku.... Nema það sé í mjög litríku stúdíói og þá meina ég MJÖG litríku...


semsagt sleppa svarta bakgrunninum á stelpu í svörtum nunnufötum.. Segir sig eiginlega sjálft...
_________________
Kv, Steinar Óli

FlickR
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
capax


Skráður þann: 25 Mar 2006
Innlegg: 1054

HASSELBLAD 503CW
InnleggInnlegg: 15 Apr 2007 - 5:21:30    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Því miður er bara ein Glamur mynd i þessara keppni og það er vintage glamur myndin hanns boggers hefði liklega verið fullkominn hefði hann getað lyst burtu skuggana sem falla af modelinu betur og skorið loftið ur rammanum það hefur ekkert að gera a myndini nema draga athyggli fra samhvæmt tisku ljosmyndurum eru deteljuð augnahar rosa mikilvægt dæmi og eg se ekki betur en bogger nai þvi miðað við fjarlægð fra modelinu annars allgerlega rosaskemtileg mynd i alla staði

Myndin hanns jonsr er þvi miður ekki glamur mynd, lysingin er hreinlega allt annað en glamur hun er portrait þvi miður dæmi gerð nunnu portrait eg veit ekki hvað er att við i einu kommentinu um að su mynd se listrænni en boggers það er list að geta gert glamur og það er list að geta gert gott portait
skritinn heimur að seigja að ein liststefna se meiri list en önnur innann sömu kategoriu ekki allveg að skilja það

en en

Bogger þu ert meistari

mitt til þin
_________________
Við höfnum hugmyndinni um hlutleysi Það er ekki okkar að verja eða standa vörð um skoðanir annarra Við segjum það sem við viljum tillitslaust og án umburðarlyndis Við höfnum öllum grunngildum Við skrifum og sköpum eftir eigin gildum reglum og siðferði
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
karinn


Skráður þann: 23 Apr 2006
Innlegg: 662

Nikon D300
InnleggInnlegg: 15 Apr 2007 - 11:01:55    Efni innleggs: Svara með tilvísun

tja.. ég ákvað að kjósa áður en ég læsi þræðinn ...

..og ágætur munur er á þeim tveimur'

Hvor myndin vinnur áskorunina? [eins dags könnun]
jonr

10% [ 13 ]
bogger

89% [ 115 ]
Samtals atkvæði : 128Til hamingju fyrirfram Bogger..
_________________
Kári Georgsson

Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Hauxon


Skráður þann: 07 Des 2005
Innlegg: 6372
Staðsetning: Skipaskagi
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 15 Apr 2007 - 17:04:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mikið er ég ánægður með ykkur strákar, mér líður eins og stolltum föður. Very Happy

Báðar myndirnar þrælgóðar. Bogger hittir betur á þemað, Jón hefði kannski átt að láta nunnuna vera með sleikjó eða eitthvað til að fá smá glamúr.

Annars bara snilld. Hlakka til að sjá næstu keppni.

Kv. Hrannar
_________________
Hrannar Örn Hauksson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
smali


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 1490
Staðsetning: Hafnafjörður
Canon EOS 1D Mark III
InnleggInnlegg: 15 Apr 2007 - 22:20:43    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ætlar Bogger ekki að koma með áskorun?
_________________
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Arnþór


Skráður þann: 10 Feb 2005
Innlegg: 1853
Staðsetning: Hafnafjörður
Það sem hendi er næst
InnleggInnlegg: 15 Apr 2007 - 22:28:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það er gaman að þessu..........hlakkar til að sjá hvað kemur næst Laughing
_________________
http://www.arnthorb.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Olgeir


Skráður þann: 09 Feb 2006
Innlegg: 3508
Staðsetning: Reykjanesinu

InnleggInnlegg: 15 Apr 2007 - 23:10:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Jæja nú þegar atkvæðin hafa verið talin og það liggur ljóst að Ég (bogger) hef unnið áskorunina, og stend uppi sem siguvegari,vil ég þakka sje fyrir að halda svona vel utan um þetta allt saman,og Ég vil þakka þeim sem gáfu mér atkvæði sitt í þessari spenandi kostningu,og ég vil þakka mömmu og pabba,og ömmu og afa,og Hrannari fyrir að hafa 110% trú á mér allan tíman. Very Happy

en ég vil þakka séstaklega Rut Ingólfsdóttir og Ólafi Harðarsyni fyrir ómetalega hjálp!!!


Og ég skora á smala og Arnþór að taka sjáfsmynd og þeir verða að vera klæddir í Drag!!!!,og þeir verða að skila inn mynd fyrir kl 21.00 Miðvikudag 25 apríl!!.Kveðja Olgeir Very Happy
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
ágústívar


Skráður þann: 19 Des 2005
Innlegg: 161
Staðsetning: egilsstöðum
Nikon D200
InnleggInnlegg: 15 Apr 2007 - 23:13:23    Efni innleggs: Svara með tilvísun

til haingju bogger!

þessar keppnir verða bara betri og betri, í hvert skiptið!

hlakka til að sjá útkomuna úr næstu

kv. Ágúst
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 15 Apr 2007 - 23:13:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Fokkengs ey! - hahahaha
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Arnþór


Skráður þann: 10 Feb 2005
Innlegg: 1853
Staðsetning: Hafnafjörður
Það sem hendi er næst
InnleggInnlegg: 15 Apr 2007 - 23:16:21    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Nei hvað í hoppandi!!!
heheheh jæja best að fara að mála sig Cool
_________________
http://www.arnthorb.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Stormur


Skráður þann: 04 Okt 2005
Innlegg: 1386

Achmed allabad 76/wazupp
InnleggInnlegg: 15 Apr 2007 - 23:18:47    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Laughing Laughing
Vá hvað þetta verður fyndið. Bing dáw maður.
Kv Stormur
_________________
Óska eftir Canon eos 3 filmuvél á góðum prís.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Hauxon


Skráður þann: 07 Des 2005
Innlegg: 6372
Staðsetning: Skipaskagi
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 15 Apr 2007 - 23:20:32    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hahahaha Shocked Laughing
_________________
Hrannar Örn Hauksson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Þema Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3, 4  Næsta
Blaðsíða 2 af 4

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group