Sjá spjallþráð - Fuglaportrait :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Fuglaportrait
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Fuglar og Dýr
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
OLY


Skráður þann: 06 Mar 2007
Innlegg: 225
Staðsetning: Þýskaland/ Selfoss
Olympus E-510
InnleggInnlegg: 10 Apr 2007 - 21:10:14    Efni innleggs: Fuglaportrait Svara með tilvísun

var að æfa um helgina, og þessar urðu til:

[img][/img]

[img][/img]hvernig finnst ykkur þær koma út?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Daníel Starrason


Skráður þann: 18 Apr 2006
Innlegg: 6369

Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 10 Apr 2007 - 21:13:13    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mér finnst þetta töff, sér í lagi seinni myndin... þessi á fyrri myndinni snýr helst til mikið frá myndavélinni.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
btha


Skráður þann: 19 Mar 2007
Innlegg: 625
Staðsetning: Los Angeles
Kreppuvél
InnleggInnlegg: 10 Apr 2007 - 21:13:56    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mjög flottar..
Hvaða linsu ertu með?


með 2x Extender?
Smile
_________________
http://bjarni.us
http://www.flickr.com/photos/bjarnith
http://picasaweb.google.com/bjarnia
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
OLY


Skráður þann: 06 Mar 2007
Innlegg: 225
Staðsetning: Þýskaland/ Selfoss
Olympus E-510
InnleggInnlegg: 10 Apr 2007 - 21:31:28    Efni innleggs: Svara með tilvísun

þarna notaði ég Zuiko Digital 3,5-4,5/40-150 mm

1/250 sek F 4,5
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
btha


Skráður þann: 19 Mar 2007
Innlegg: 625
Staðsetning: Los Angeles
Kreppuvél
InnleggInnlegg: 10 Apr 2007 - 21:36:05    Efni innleggs: Svara með tilvísun

OLY skrifaði:
þarna notaði ég Zuiko Digital 3,5-4,5/40-150 mm

1/250 sek F 4,5


150 mm ? ? ?
Var þetta kannski í dýragarði? Smile
_________________
http://bjarni.us
http://www.flickr.com/photos/bjarnith
http://picasaweb.google.com/bjarnia
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
OLY


Skráður þann: 06 Mar 2007
Innlegg: 225
Staðsetning: Þýskaland/ Selfoss
Olympus E-510
InnleggInnlegg: 10 Apr 2007 - 21:46:09    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Já, þetta var í spes fugladýragarði, fuglarnir voru ekki í búrum, og því ekki mjög erfitt að fást við þá Wink

þessi hér er mitt uppáhald:

[img]IMG]http://i149.photobucket.com/albums/s53/hallfridur/Kopie-von-P4074511.jpg[/IMG][/img]

sama linsa og hinar myndirnar 1/200 sek F 4,5
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Elvar_I
Umræðuráð


Skráður þann: 23 Mar 2007
Innlegg: 2913
Staðsetning: Hafnarfjörður
Holga 120N
InnleggInnlegg: 10 Apr 2007 - 21:47:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun


_________________
Flickr

Beauty lies in the eye of the beholder
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda Yahoo-skilaboð MSN-skilaboð
btha


Skráður þann: 19 Mar 2007
Innlegg: 625
Staðsetning: Los Angeles
Kreppuvél
InnleggInnlegg: 10 Apr 2007 - 21:53:08    Efni innleggs: Svara með tilvísun

þessi síðasta er alveg frábær
_________________
http://bjarni.us
http://www.flickr.com/photos/bjarnith
http://picasaweb.google.com/bjarnia
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
OLY


Skráður þann: 06 Mar 2007
Innlegg: 225
Staðsetning: Þýskaland/ Selfoss
Olympus E-510
InnleggInnlegg: 10 Apr 2007 - 21:53:30    Efni innleggs: Svara með tilvísun

takk fyrir hjálpina Smile
hvaða vitleysu gerði ég þarna?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Elvar_I
Umræðuráð


Skráður þann: 23 Mar 2007
Innlegg: 2913
Staðsetning: Hafnarfjörður
Holga 120N
InnleggInnlegg: 10 Apr 2007 - 21:56:32    Efni innleggs: Svara með tilvísun

OLY skrifaði:
takk fyrir hjálpina Smile
hvaða vitleysu gerði ég þarna?Átt bara að gera [img]linkur[/img]
_________________
Flickr

Beauty lies in the eye of the beholder
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda Yahoo-skilaboð MSN-skilaboð
Daníel Starrason


Skráður þann: 18 Apr 2006
Innlegg: 6369

Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 10 Apr 2007 - 21:56:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

YNWA skrifaði:


Jámaður, þessi er geggjuð... slær hinum algerlega við!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
OLY


Skráður þann: 06 Mar 2007
Innlegg: 225
Staðsetning: Þýskaland/ Selfoss
Olympus E-510
InnleggInnlegg: 10 Apr 2007 - 23:00:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

takk fyrir athugasemdirnar Smile

ég sjálf er bara ánægð með "uppskeruna" sérstaklega síðustu myndina.

þó fuglarnir virðast halda kyrru, var ekki auðvelt að mynda þá, hellingur af myndum sem ekki var hægt að brúka.
en maður/kona má ekki gefast upp!

learning by doing Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Daníel Starrason


Skráður þann: 18 Apr 2006
Innlegg: 6369

Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 10 Apr 2007 - 23:09:34    Efni innleggs: Svara með tilvísun

OLY skrifaði:

þó fuglarnir virðast halda kyrru, var ekki auðvelt að mynda þá, hellingur af myndum sem ekki var hægt að brúka.
en maður/kona má ekki gefast upp!


Er ekki bara málið að nota aðeins hærra ISO og fá þannig styttri lokuhraða, þá nær maður að frysta fuglana mun betur!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sindri


Skráður þann: 26 Jún 2006
Innlegg: 701

Canon EOS 1D Mark III
InnleggInnlegg: 10 Apr 2007 - 23:52:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Flottar myndir. Sú síðast er hrein snilld. Smile
_________________
Bestu kveðjur,

Sindri
http://www.flickr.com/photos/sindri_skulason/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Guffaluff


Skráður þann: 15 Des 2006
Innlegg: 974
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 40D
InnleggInnlegg: 24 Apr 2007 - 9:58:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Síðasta myndin er frábær Exclamation
_________________
Canon EOS 40D / EF-S 10-22mm / EF 50mm f/1.4 / Tamron 70-300mm / Sigma 18-50mm

Flickrið mitt
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Fuglar og Dýr Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group