Sjá spjallþráð - Áskorun á Huga.. :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Áskorun á Huga..

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndatækni
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Woodstock


Skráður þann: 13 Des 2004
Innlegg: 1214
Staðsetning: Kópavogur
Canon EOS 20D
InnleggInnlegg: 13 Apr 2005 - 2:47:07    Efni innleggs: Áskorun á Huga.. Svara með tilvísun

þar sem mér fannst Mars myndin þín svo geggjuð, þá langar mig að biðja þig að lýsa fyrir okkur kunnáttuminni hvernig setupið þitt var? Bæði hvernig ljósin voru sett upp og stillt, og hvernig linsu þú notaðir. Og ef það er eitthvað meira sniðugt sem þú gerðir.. Very Happy Very Happy
_________________
www.margrethauks.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Tubbs


Skráður þann: 23 Feb 2005
Innlegg: 197

Canon 20D
InnleggInnlegg: 13 Apr 2005 - 10:15:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Plís?
Sérstaklega ljósafyrirkomulagið Cool
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Woodstock


Skráður þann: 13 Des 2004
Innlegg: 1214
Staðsetning: Kópavogur
Canon EOS 20D
InnleggInnlegg: 13 Apr 2005 - 23:05:55    Efni innleggs: Svara með tilvísun

eeeeeeelsku Hugi ? Rolling Eyes
_________________
www.margrethauks.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 13 Apr 2005 - 23:21:22    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég ætla að leyfa mér að koma með eitt áhugamannagisk hérna.

Baklýsing hægra megin frá (semsagt á ská) þar sem ljósið er staðsett aðeins hærra en höfuðhæð stelpunnar. Þetta er frekar hart ljós þannig að ég giska annaðhvort á að þetta sé Bowens 500 lampi án þess þó að vera með softboxi, eða jafnvel gæti þetta verið sólarljós bara að falla inn um glugga eða eitthvað.

Vinstra megin myndi ég giska á Bowens 500 lampa með softboxi í svipaðri hæð og höfuð stúlkunnar.

Reflector notaður til þess að fá aðeins ljós beint framaná hana bara til þess eins að fá teikningu í skuggana og svona.Þetta er algjört gisk sem sennilega er langt frá því að vera rétt, en það er alltaf gaman að reyna að pæla soldið sjálfur áður en maður fær lausnina gefna upp.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Hörður Ásbjörnsson


Skráður þann: 30 Nóv 2004
Innlegg: 556

Canon EOS 5DSr / Fuji XPro 2
InnleggInnlegg: 14 Apr 2005 - 9:54:23    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég veit ekki betur en hann gefur allt prósessið við þessa mynd hjá myndinni í keppninni Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
SteinarHugi


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 356
Staðsetning: Kópavogur
Canon EOS 1Ds MKII
InnleggInnlegg: 14 Apr 2005 - 12:50:02    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Blessaðir og blessuð,

Lýsingin var nú frekar einföld. Vinstra megin við hana var Bowens Esprit 500 með softboxi þannig að neðri brúnin á boxinu var í axlarhæð. 45° til hægri fyrir aftan hana, um 2m fjarlægð og 3m hæð, var annað eins flash með heimatilbúinni snoot. Hægra megin við mig var svo silver reflector sem skilar details í skuggana. Svo stóð ég á einskonar tröppukolli og náði þannig þessu sjónarhorni á Sissu. Stillingarnar á ljósunum man ég ekki nákvæmlega en þau voru bæði á mjög litlum styrk (augljóslega þar sem DOF er stuttur og því ljósopið stórt)

Eftirvinnslan fór öll fram í adjustment layerum (curves og hue/sat), eins og venjulega, þannig að ég gat flakkað fram og til baka þar til ég var sáttur.


Hmm... eitthvað fleira?

Kveðja,
Steinar Hugi
_________________
Steinar Hugi - ljósmyndir - Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Woodstock


Skráður þann: 13 Des 2004
Innlegg: 1214
Staðsetning: Kópavogur
Canon EOS 20D
InnleggInnlegg: 14 Apr 2005 - 20:46:28    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hugi skrifaði:

Hmm... eitthvað fleira?


Já, þú ert æði! Very Happy Wink

En já reyndar, hvað er snoot? Confused
_________________
www.margrethauks.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
SteinarHugi


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 356
Staðsetning: Kópavogur
Canon EOS 1Ds MKII
InnleggInnlegg: 15 Apr 2005 - 13:59:05    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Snoot er svona gaur sem maður skellir framan á flössin. Þá verður ljósið hart og beinist að ákveðnum punkti/ákveðnu svæði. Í raun þver öfugt við softbox sem mýkja ljósið og dreifa því.


kve,sth
_________________
Steinar Hugi - ljósmyndir - Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
stjaniloga


Skráður þann: 07 Feb 2005
Innlegg: 4640
Staðsetning: Alltumkring
agfa66
InnleggInnlegg: 15 Apr 2005 - 14:23:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Arrow
_________________
Kristján Logason er ljósmyndari og listamaður. Hann skrifar um travel photography og ferðalög á www.benzi.is og greinar um stock photography og fleira á www.aurora.is og uppfærir það daglega . Um bankcrupt Iceland bloggar hann ekki


Síðast breytt af stjaniloga þann 27 Maí 2009 - 2:27:33, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
daniel


Skráður þann: 12 Des 2004
Innlegg: 2406
Staðsetning: Hér
Canon EOS 5d M3
InnleggInnlegg: 15 Apr 2005 - 17:03:53    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Til hamingju með Viljann hugi, mjög kúl myndin af Stefaníu aftast Wink (og ekki verra að sjá hana "in the making" í litlu myndunum inní blaðinu)

Saga átti líka fínar myndir í blaðinu. Gaman að sjá svona ljósmyndunar-heavy blöð Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
SteinarHugi


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 356
Staðsetning: Kópavogur
Canon EOS 1Ds MKII
InnleggInnlegg: 16 Apr 2005 - 14:24:17    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk kærlega Danni. Virkilega dýrmætur tími sem fór í þetta blað.
Ég held að þú sért sá fyrsti sem tekur eftir og kommentar á litlu making of myndina =) Saga Sig á mikinn heiður skilinn sem og margir aðrir sem að blaðinu komu. Skelli því inn á http://www.viljinn.info fljótlega
_________________
Steinar Hugi - ljósmyndir - Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndatækni Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group