Sjá spjallþráð - álit á TAMRON AF28-300MM? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
álit á TAMRON AF28-300MM?

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa?
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Noddysson


Skráður þann: 04 Apr 2005
Innlegg: 3586
Staðsetning: Borg óttans
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 13 Apr 2005 - 0:37:21    Efni innleggs: álit á TAMRON AF28-300MM? Svara með tilvísun

hvað hafiði útá þessa að setja ég sá að það var verið að auglýsa hana á 65Þús á ljósmyndari.is TAMRON AF28-300MM F/3.5-6.3 XR Di linsa fyrir Canon (http://tamron.com/lenses/prod/28300_di_lg.asp). er tamron eitthvað dót eða hvað??? þótt ég myndi frekar bíða og safna fyrir EF 28-300mm f/3.5-5.6L IS
_________________
kv: Hilmar Örn

http://www.flickr.com/photos/noddysson/
"camera bodies come and go but lenses last forever".
It´s better to be dead and cool, than alive and uncool....
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Bolti


Skráður þann: 15 Nóv 2004
Innlegg: 5961
Staðsetning: Bakvið myndavélina
Canon
InnleggInnlegg: 13 Apr 2005 - 0:56:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Surprised

Afhverju viltu svona súper dúper zoom linsur?

Ég hélt að þessi 28-300L linsa væri alger hlúnkur og algert hell að setja framaná vél eins og 350D

Frekar bara fá sér

Tamron 28-75

Þá ertu með sæmilegt reach á fínan pening.

Og vélin er ekki heilt tonn með linsuni framaná.
+ að þú færð ljósop 2.8

sem er gaman Smile
_________________


Hjalti.se Myndablog
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 13 Apr 2005 - 1:08:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Já, Boltinn rúllar.

Þessi 28-300 linsa hljómar allavega allveg fááránlega.
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
spoldman


Skráður þann: 13 Des 2004
Innlegg: 214

Canon 20D
InnleggInnlegg: 13 Apr 2005 - 1:20:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég hef kanski ekki mikið vit á þessum linsum þar sem ég á ekki einu sinni DSLR vél. Einhvernveginn þá hljómar það betra að kaupa 70-200 2.8L IS og 1.4 extender og jafnvel bæta við 17-40 ef þú villt það range líka. Finst þessi linsa bara einhvernveginn vera alltof stór þótt það geti verið þægilegra að vera með svona "fjölhæfa" linsu þá held ég að maður geti orðið soldið þreyttur í hönudunum og nennir kannski ekki alltaf að taka vélina með sér.
_________________
Baldur
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Bolti


Skráður þann: 15 Nóv 2004
Innlegg: 5961
Staðsetning: Bakvið myndavélina
Canon
InnleggInnlegg: 13 Apr 2005 - 1:27:05    Efni innleggs: Svara með tilvísun

+ að myndgæðin eru crap
_________________


Hjalti.se Myndablog
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa? Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group