Sjá spjallþráð - pantað á netinu :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
pantað á netinu

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa?
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Laragu


Skráður þann: 30 Mar 2005
Innlegg: 32
Staðsetning: Akureyri
Canon 7D
InnleggInnlegg: 12 Apr 2005 - 18:40:05    Efni innleggs: pantað á netinu Svara með tilvísun

hefur einhver pantað af bhfotovideo.com. Ég s.s. gerði það og búið er að skuldfæra upphæðina á visa kortið mitt en svo fæ ég e-mail. sem hljóðar svo
Waiting for faxed or E-mailed copy of front and back of Credit Card:

Please fax or E-mail a scanned image, so that we can process your order
A.S.A.P.

Ég hef bara aldrei lent í eihverju svona!!
Hver getur sherað reynslu
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 12 Apr 2005 - 18:42:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta er bara í fyrsta skipti sem þú verslar hjá þeim, þá vilja þeir fá staðfestingu á að þú eigir þetta kort.

Þú þartf að skanna inn, eða taka mynd af kortinu, báðum hliðum á því og senda þeim til þess að sanna að þú sért eigandi kortsins.

En eins og ég sagði, bara í fyrsta skipti sem þú verslar eitthvað þarna.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
sissi


Skráður þann: 28 Des 2004
Innlegg: 970
Staðsetning: Kópavogur eginlega 109 samt
Canon 1Ds MarkIII
InnleggInnlegg: 12 Apr 2005 - 18:51:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Já einmitt eins og óskar sagði... ég tók mynd og sendi.. ekkert mál
_________________
www.sissi.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Bolti


Skráður þann: 15 Nóv 2004
Innlegg: 5961
Staðsetning: Bakvið myndavélina
Canon
InnleggInnlegg: 12 Apr 2005 - 18:54:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég skannaði bara, rosa fínt, sendi og fékk hlutina á 3 dögum, fáránlegur hraði á þessu
_________________


Hjalti.se Myndablog
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 12 Apr 2005 - 18:58:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

bhphotovideo.com biður um þetta og ég veit ekki um neinn sem hefur lent í vandræðum með þá. Það eru mjög margir íslendingar búnir að versla hjá þeim gegnum netið án vandræða.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
atlibj


Skráður þann: 21 Jan 2005
Innlegg: 916
Staðsetning: hér og þar...aðallega þar samt
Canon 20D
InnleggInnlegg: 12 Apr 2005 - 19:03:08    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég tók nú bara fáránlega lélega mynd af kortinu með gemsanum mínum, en það var samt ekkert mál. Þetta gékk allt eins og í sögu.

En þó finnst mér mjög skrítið að þeir séu búnir að skuldfæra af kortinu þínu. Hef nú aldrei heyrt um slíkt áður. Var samt ekki skuldfært eftir að þú fékkst t-póstinn sendann til þín??? Mjög duló ef þeir hafa ekki fengið nokkurs konar staðfestingu á að þú sért eigandinn ?!?!?

Hafðu bara samband við þjónustufulltrúanna þeirra ef þetta verður eitthvað mál....þeir eru mjög almennilegir og þægilegt að tala við þá þó að maður sé ekki með fullt vald á enskunni Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
russi


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2608
Staðsetning: Stór-Hafnarfjarðarsvæðinu
Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 12 Apr 2005 - 19:10:19    Efni innleggs: Svara með tilvísun

atlibj skrifaði:
Ég tók nú bara fáránlega lélega mynd af kortinu með gemsanum mínum, en það var samt ekkert mál. Þetta gékk allt eins og í sögu.

En þó finnst mér mjög skrítið að þeir séu búnir að skuldfæra af kortinu þínu. Hef nú aldrei heyrt um slíkt áður. Var samt ekki skuldfært eftir að þú fékkst t-póstinn sendann til þín??? Mjög duló ef þeir hafa ekki fengið nokkurs konar staðfestingu á að þú sért eigandinn ?!?!?

Hafðu bara samband við þjónustufulltrúanna þeirra ef þetta verður eitthvað mál....þeir eru mjög almennilegir og þægilegt að tala við þá þó að maður sé ekki með fullt vald á enskunni Wink


Hjá mér var skuldfærst strax, en það er líka þannig að ef engin staðfesting kemur þá er þetta bara bakfært, þetta er bara svona með gyðingana þeir vilja fá pening strax í hendurnar Very Happy Nei nei smá grín. Lenti í þvi sama líka, pantaði síðan frá adorama og þar var sama uppá teningnum varðandi staðfestingu en þeir tóku ekki út af kortinu fyrr en pakkinn var tilbúin til sendingar
_________________
Waawaaa weee waaaa
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
johannes


Skráður þann: 22 Des 2004
Innlegg: 2939


InnleggInnlegg: 12 Apr 2005 - 19:29:22    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Pabbi fór þarna í BH photo um daginn. Hann hélt að hann væri komin inn í himnaríki. Keypti eitthvað dót og var uppnuminn af góðri þjónustu. Sagði að hann ætti varla eftir að versla annarsstaðar ef að hann ætti að panta af netinu. Alla miðað við gangsters búðirnar sem hann var búinn að fara í þarna í New York. Hann var alstaðar eltur út á götu af sölumönnum með ótrúlegustu kaup díla. Þarna í BH photo var hann ekki einu sinni áreittur.
_________________
Johannes.tv
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
johannes


Skráður þann: 22 Des 2004
Innlegg: 2939


InnleggInnlegg: 12 Apr 2005 - 19:32:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Og ekki spillti fyrir að þetta voru allt Orthodox Gyðingar.


_________________
Johannes.tv
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Laragu


Skráður þann: 30 Mar 2005
Innlegg: 32
Staðsetning: Akureyri
Canon 7D
InnleggInnlegg: 12 Apr 2005 - 19:48:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk strákar, ég var bara svolítið smeik við þetta :D
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Broadbandjes.us


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 183
Staðsetning: Running up on ya

InnleggInnlegg: 12 Apr 2005 - 22:58:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

B&H er verslun sem ég vil frekar versla hjá yfir netið heldur en á staðnum, því að þetta er alltaf eins og Bónus á föstudegi. Kann betur við að kíkja í Adorama eða J&R aðeins rólegra og betri þjónusta. En þetta er jú allt persónubundið.
_________________
---------
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
hvítlaukurinn


Skráður þann: 09 Mar 2005
Innlegg: 2107
Staðsetning: Reykjavik
Canon EOS 10D
InnleggInnlegg: 13 Apr 2005 - 12:25:11    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég hef verslað þarna og allt í sóma. Mjög traust og góð (og vinsæl verslun). En mér fannst þetta einmitt svolítið einkennilegt og fáránlegt að senda mynd af vísakortinu sínu. Held að það sé auðveldara að falsa svoleiðis mynd en margt annað.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
jonr


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 5113
Staðsetning: Shrödinger's box
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 13 Apr 2005 - 14:11:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Já, en veriði fljótir, krónan er byrjuð að detta Razz
_________________
jonr.light.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa? Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group