Sjá spjallþráð - Ljósmyndabúðir í London? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Ljósmyndabúðir í London?
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa?
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Tábergið


Skráður þann: 18 Okt 2006
Innlegg: 538
Staðsetning: Stykkishólmur
Canon 400D
InnleggInnlegg: 07 Apr 2007 - 22:08:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Cameraworld... fín búð... ég keypti einmitt 400D mína þar og fékk hana og helling af dóti á 80kall þar... sama verð og var á bodyinu hérna heima....

fín þjónusta og allt ekkert út á að setja
_________________
“Anyone who sees and paints a sky green and fields blue ought to be sterilized.”

Takk kærlega til hamingju með hjálpina....
Flickr
Myspace
---
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
hamer


Skráður þann: 01 Maí 2008
Innlegg: 152

Canon 5D MK IV
InnleggInnlegg: 21 Jan 2017 - 19:15:30    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Afsakið að ég vek upp gamlan þráð,
Enn ég er einmitt að fara til London í Maí og er aðeins farin að líta í kringum mig og þá aðalega í sambandi við standa og bakgruna og svona studíodót! Borgar sig kannski ekkert að vera að spá í þetta þarna úti? verðið sambærilegt og hér heima?
_________________
Kveðja
Þráinn Maríus
http://flickr.com/photos/mariusing/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Benony13


Skráður þann: 29 Feb 2012
Innlegg: 247
Staðsetning: Grindavík
Nikon D600
InnleggInnlegg: 21 Jan 2017 - 20:00:50    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Miðað við breska ebay er hellings munur. Kannski eru þetta ekki jafn mikið quality og hér heima. En ég efast samt um að það sé eitthver teljanlegur munur og á ódýristu settum hér heima, gæðalega séð en fáránlegur munur peningalegaséð
_________________
http://flickr.com/benonythorhalls Endilega kíktu við!
Benóný þórhallsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa? Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2
Blaðsíða 2 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group