Sjá spjallþráð - Ljósmyndabúðir í London? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Ljósmyndabúðir í London?
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa?
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Sunneva


Skráður þann: 25 Ágú 2005
Innlegg: 278
Staðsetning: Húsavík Aldur: 18
Canon EOS 350D
InnleggInnlegg: 27 Mar 2007 - 19:23:51    Efni innleggs: Ljósmyndabúðir í London? Svara með tilvísun

Er að fara til London um páskana og var að spá hvort einhver vissi um búðir, helst nálægt oxford street sem selja aukahluti fyrir myndavélar (er með Canon EOS350d), ætla að kaupa (eða reyna að fá kærastann) til að kaupa eitthvað skemmtilegt
_________________
Canon EOS 350D
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Árni Hill


Skráður þann: 26 Mar 2005
Innlegg: 129
Staðsetning: fyrir framan tölvu
Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 27 Mar 2007 - 19:36:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

að kaupa ljósmyndadót í london er eins og henda peningunum út um gluggann það er víst dýrara þar enn hér heima í flestum tilefnum.
_________________
Lífið er frábært lifðu því LIFANDI
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 27 Mar 2007 - 19:40:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Allavega hef ég hvergi séð neina búð þar, sem einhver akkur er að versla í. Maður þarf að senda allt út í viðgerð ef þú ætlar að fá það viðgert í ábyrgð þannig það er alveg eins hægt að versla bara frá B&H


En til að svara spurningunni þá veit ég því miður ekki um neina sérstaka búllu, nema það er ein gata sem liggur þvert á oxford street með helling af svona tækjabúðum, man því miður ekki hvað hún heitir hehh
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
bragur


Skráður þann: 25 Júl 2005
Innlegg: 925

Á milli véla...
InnleggInnlegg: 27 Mar 2007 - 19:42:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Árni Hill skrifaði:
að kaupa ljósmyndadót í london er eins og henda peningunum út um gluggann það er víst dýrara þar enn hér heima í flestum tilefnum.


Ehh, veit nú ekki alveg hvaðan þú fékkst þessar upplýsingar, en ég hef í laaangflestum föllum fengið ódýrari vörur hér heldur en ef ég hefði keypt heima á Íslandi.

Jessops og Jacobs eru á móti hvor annarri á New Oxford Street (Oxford Street, nema bara hinu megin við Tottenham Court Road). Jacob's eru oftast með betri verð en Jessops finnst mér, en það er engin regla. Calumet eru ekki ýkja langt frá á Wardour Street og CameraWorld á Wells Street. Þetta eru allt frábærar búðir og svo geturðu kíkt á helstu verð hér.

Skemmtu þér vel Smile
_________________
Bragi Bergþórsson - atvinnuunglingur
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
bragur


Skráður þann: 25 Júl 2005
Innlegg: 925

Á milli véla...
InnleggInnlegg: 27 Mar 2007 - 19:43:47    Efni innleggs: Svara með tilvísun

oskar skrifaði:
Allavega hef ég hvergi séð neina búð þar, sem einhver akkur er að versla í. Maður þarf að senda allt út í viðgerð ef þú ætlar að fá það viðgert í ábyrgð þannig það er alveg eins hægt að versla bara frá B&H


En til að svara spurningunni þá veit ég því miður ekki um neina sérstaka búllu, nema það er ein gata sem liggur þvert á oxford street með helling af svona tækjabúðum, man því miður ekki hvað hún heitir hehh


Það mun vera Tottenham Court Road, allan fjandann að finna þar, en ekkert endilega á betra verði.
_________________
Bragi Bergþórsson - atvinnuunglingur
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
mks


Skráður þann: 25 Des 2004
Innlegg: 945
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 40D
InnleggInnlegg: 27 Mar 2007 - 21:13:01    Efni innleggs: Svara með tilvísun

bragur skrifaði:


Það mun vera Tottenham Court Road, allan fjandann að finna þar, en ekkert endilega á betra verði.


Ha ha! Já það er Tottenham Court Road! Ég bý þar og labba framhjá þessum búðum á hverjum degi! Oft mjög freistandi!! Mér finnst nú samt ódýrara að versla hérna heldur en á Íslandi þó það sé kannski enginn svakalegur munur enda London dýr borg.

Hérna eru linkar á helstu verslanirnar og þar er ma hægt að sjá á korti hvar þær eru:

http://www.jessops.com
http://www.jacobsdigital.co.uk/
http://cameraworld.com/
http://www.calumetphoto.co.uk/
_________________
María Kristín Steinsson
Sjálfsljósmyndari
http://www.mariaksteinsson.com
http://www.flickr.com/photos/mariaksteinsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Dellukarl.


Skráður þann: 23 Mar 2007
Innlegg: 405
Staðsetning: Reykjavík.
Olympus E-30 og Pentax K10D
InnleggInnlegg: 27 Mar 2007 - 21:33:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Allavega eru þær verslanir sem taldar eru upp hér vel þess virði að skoða,
alttaf gaman að skoða.Ég fer í þær þegar ég er í London sem er nokkuð oft.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sunneva


Skráður þann: 25 Ágú 2005
Innlegg: 278
Staðsetning: Húsavík Aldur: 18
Canon EOS 350D
InnleggInnlegg: 27 Mar 2007 - 22:05:09    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk fyrir góð svör. Wink
_________________
Canon EOS 350D
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
villinikon


Skráður þann: 22 Nóv 2005
Innlegg: 325

Nikon D200
InnleggInnlegg: 28 Mar 2007 - 2:17:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Leyfi mér að bæta því við, þótt þetta sé Canon-þráður, að það er lítil búð Í London sem heitir Grays of Westminster (http://www.graysofwestminster.co.uk) sem leggur sig í líma við að eiga nánast allar ljósmyndavörur frá Nikon á lager. Ekki bestu verðin en frábært vöruúrval, ekki síst í svona lítilli búð. Ég fékk t.d. ML-3 þráðlausu fjarstýringuna fyrir D200 þar sem hvergi fékkst annars staðar, þar á meðal í B&H og Adorama (og ekki heldur í Danmörku, Sviss eða Íslandi).
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
aero145


Skráður þann: 11 Jún 2005
Innlegg: 749
Staðsetning: Þýskaland
Canon EOS-1D Mark IIn
InnleggInnlegg: 07 Apr 2007 - 14:38:38    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég veit um eina búð sem greinilega fáir vita um, York Cameras, London. Rétt hjá British Museum. Staðsetninguna er hægt að finna á Google.is. Úrvalið þar er ótrúlegt, og þjónustan fín, gamall karl sem greinlega er búinn að vera með þessa búð lengi. Selur bara allt Canon dót sem hægt er að ímynda sér (finnst mér Smile).
_________________
PAR - Divad
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
sardínan


Skráður þann: 07 Des 2006
Innlegg: 309
Staðsetning: Reykjavík
Nikon D300
InnleggInnlegg: 07 Apr 2007 - 15:07:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Svo er lítil skrítin búð rétt hjá British Museum (sennilega bara á bakvið gamla kallinn í York) hún heitir Microglobe og er aðallega netverslun... en ef þú veist hvað þú vilt þá eru þeir með góð verð. Microglobe
Þar er hinsvegar vörunum ekki stillt upp eins og í venjulegri búð, þetta virkar svoldið eins og lager enda fyrst og fremst netverslun... en eins og ég segi, góð verð ef þú ert búin að rannsaka og skoða annarsstaðar fyrst. Ég verslaði mér þarna 70-300mm VR nikkor linsu og er bara mjög sáttur (linsan var um 15% ódýrari þarna en annarsstaðar, fyrir utan tax free endurgreiðslu).
_________________
Smári Johnsen

http://www.flickr.com/photos/smarij/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
btha


Skráður þann: 19 Mar 2007
Innlegg: 625
Staðsetning: Los Angeles
Kreppuvél
InnleggInnlegg: 07 Apr 2007 - 15:28:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég er einmitt að bíða eftir 17-50mm f2.8 tamron linsu frá Microglobe eins og er Smile

Þeir eru með ágætis verð já, segjast vera með lægstu verðin í UK, og ef að maður finni stað með lægri verð þá lækki þeir verðin..
Þeir standa þó ekki alveg við það, ég sendi þeim link á aðra verslun sem er með sömu linsu 10 pundum ódýrari (og UV filter frítt með) og þeir vilja helst bara ignora það.

http://www.microglobe.co.uk/catalog/product_info.php?pName=tamron-1750mm-f28-xr-di-ii-asp-sp-af-lens-for-canon-eos-digital-camera

(ódýrari staður.. vesen að fá þá til að senda utan UK, þessvegna pantaði ég frekar á microglobe)
http://www.fotosense.co.uk/Tamron_SP_AF_17-50mm_f_28_XR_Di_II_LD_Aspherical_IF_-_Canon_AF_Fit_with_FREE_Hoya_67mm_UV_Filter.asp?productID=3510&tabID=
_________________
http://bjarni.us
http://www.flickr.com/photos/bjarnith
http://picasaweb.google.com/bjarnia
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Daníel Starrason


Skráður þann: 18 Apr 2006
Innlegg: 6369

Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 07 Apr 2007 - 15:32:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Jamm, Tottenham Court Road, gaman að skoða en versla... ég veit það ekki!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
villinikon


Skráður þann: 22 Nóv 2005
Innlegg: 325

Nikon D200
InnleggInnlegg: 07 Apr 2007 - 16:55:16    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Akkúrat, ég keypti SB-800 flass hjá Microglobe og það voru ágætis viðskipti, en búðin lítur út eins og þeir séu að selja stolið góss. Það er þó ekki tilfellið, eftir því sem ég kemst næst Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
mks


Skráður þann: 25 Des 2004
Innlegg: 945
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 40D
InnleggInnlegg: 07 Apr 2007 - 17:36:10    Efni innleggs: Svara með tilvísun

villinikon skrifaði:
Akkúrat, ég keypti SB-800 flass hjá Microglobe og það voru ágætis viðskipti, en búðin lítur út eins og þeir séu að selja stolið góss. Það er þó ekki tilfellið, eftir því sem ég kemst næst Smile


Ha ha! Já ég hef verslað við Microglobe og mér leið nákvæmlega þannig þegar ég kom inní verslunina! En það er hisvegar alls ekki málið held ég og ég hef ekki fengið neitt nema góða þjónustu frá þeim. Hef að vísu ekki verslað við þá í gegnum netið, bara mætt á svæðið!
_________________
María Kristín Steinsson
Sjálfsljósmyndari
http://www.mariaksteinsson.com
http://www.flickr.com/photos/mariaksteinsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa? Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group