Sjá spjallþráð - Skuggalega ódýr 20d :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Skuggalega ódýr 20d

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
aquiz


Skráður þann: 11 Jan 2005
Innlegg: 1911
Staðsetning: Kaupmannahöfn

InnleggInnlegg: 11 Apr 2005 - 20:59:02    Efni innleggs: Skuggalega ódýr 20d Svara með tilvísun

Ég er að spá í að kaupa mér Canon EOS 20D og ég er jafnframt að leita að besta verðinu.

Ég prófaði froogle í dag til að finna ódýrustu búðina og fann þetta: RoyalCamera.com

Hvernig getur það verið að þeir komist upp með að selja 20D svona ódýrt? Hvað liggur eiginlega að baki? Einhverjar hugmyndir?

Ps. fyrr í dag var hún á $750.00
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Marya


Skráður þann: 04 Apr 2005
Innlegg: 15

Canon 20D
InnleggInnlegg: 11 Apr 2005 - 21:03:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég ætlaði að kaupa þaðan og þegar hún var komin með öllu sem fylgir henni hér heima þá var hún komin upp í $1706. Það fylgir henni ekki einu sinni batterý né hleðslutæki... ÉG VARA VIÐ viðskiptum við þetta fyritæki ég þurfti að loka kreditkortinu mínu til að stoppa viðskiptin það er ekki hægt að taka pöntunina til baka!!! Ekkert nema vesen hjá þeim....
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Grós


Skráður þann: 12 Des 2004
Innlegg: 3430
Staðsetning: RVK
....
InnleggInnlegg: 11 Apr 2005 - 21:08:36    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Áður en þið kaupið af einhverri svona verslun þá ættuð þið alltaf að kíkja á resellerratings.

http://www.resellerratings.com/seller1895.html

2.5 af tíu mögulegum sem þýðir að þeim er ekki treystandi á nokkurn hátt.

Kv

Guðni
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
kkkson


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 733
Staðsetning: Selfoss
Nikon D80
InnleggInnlegg: 11 Apr 2005 - 21:38:58    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Eitt af því góða sem að hann Dansig okkar benti á var að ef if its sound too godd to be true it's not true Very Happy
Kannski alvöru verð en eins og marya sagði þá er þetta ekki verðið til landsins Very Happy
_________________
Vantar einhverja góða undirskrift
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
Grós


Skráður þann: 12 Des 2004
Innlegg: 3430
Staðsetning: RVK
....
InnleggInnlegg: 11 Apr 2005 - 21:48:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Rúllið endilega niður neðri linkinn sem ég sendi inn.

Alveghreynt frábærar umsagnir um búðina og verslunarhætti þeirra.

Kv

Guðni
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
DigitalJesus


Skráður þann: 20 Feb 2005
Innlegg: 65
Staðsetning: Reykjavík
Canon 20D
InnleggInnlegg: 11 Apr 2005 - 21:59:11    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég kíkti á einkunnina þeirra og las aðeins, þetta er bara einkunn sem þeir hafa unnið sér inn "fer end skver". Twisted Evil
_________________
When in darkness or in doubt
run in circles, scream and shout
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
kobbi


Skráður þann: 13 Jan 2005
Innlegg: 1349
Staðsetning: Rvk

InnleggInnlegg: 11 Apr 2005 - 22:13:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Í guðana bænum ekki senda þessum gæjum peninga. Það er hinsvegar
bráðholt að lesa umsagnir um þessa verslun. Þetta eru skv. þeim
glæpamenn af verstu sort!!
_________________
Jakob Sigurðsson - www.aves.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
atlibj


Skráður þann: 21 Jan 2005
Innlegg: 916
Staðsetning: hér og þar...aðallega þar samt
Canon 20D
InnleggInnlegg: 12 Apr 2005 - 3:59:16    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þegar maður verslar á netinu er fátt eins gagnlegt og "feedback". Mér finnst að regla nr. 1, 2 og 3 sé að lesa þessa gagnrýni, bæði þá slæmu of þá góðu og vega og meta hlutfallið á milli þeirra.
Þar sér maður hvort fólk erlendis sé að fá lakari þjónustu (t.d. aðrar norðurlandaþjóðir), hvort öll verð standist og allt komi með sömu sendingu, hvort erfitt sé að ná sambandi við þjónustufulltrúa og jafnvel hvort að þeir éti hádegismatinn sinn í símanum Very Happy
RoyalCamera.com er netverslun sem ENGINN ætti að versla við og getum við þakkað "feedbackinu" fyrir að vita það.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Aron
Umræðuráð


Skráður þann: 27 Nóv 2004
Innlegg: 3859

Olympus OM-2N
InnleggInnlegg: 13 Apr 2005 - 1:35:56    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hvaða hvaða.... hafiði aldrey keypt myndavélar eða aukahluti af gráa markaðnum í BNA eða annars staðar... ?

einstök þjónusta....

velur vél t.d nikkon 70d.... og með henni fylgir Nikkor 18-70
færð samt Sigma 18-50 því "hún á að vera betri + 200$ ódýrari"
ath. þú færð samt engan 200$ aflslátt...
að ógleymdu vantar batteríið í vélina og alla fylgihluti ásamt því þú færð ekki öll minniskortin sem þú pantaðir með (þau tínast)
svo ertu rukkaður um 100 dollara fyrir fría sendingu.
hringir í þá og færð ekkert nema öskur og lygar....
og þarft að tala minnst við 10-20manns.....

svo situr þú heima hjá þér nagandi handarbakið veltandi þér um hvort þú fáir þetta endurgreitt eða ekki.
sagan endar svo í kærum og rugli af hálfu kreditkortafyrirtækisins.

Topp þjónusta og góð lífsreynsla.....
Mæli með þessu fyrri kalda kellingar og töffara... Cool
_________________
Once upon a time photographers had to manually focus. Then in the 80's they came out with single point center autofocus. Now apparently no one can take a photo with out 5+ autofocus points
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group