Sjá spjallþráð - holgu myndavélar :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
holgu myndavélar

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Filma
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
hallikalli


Skráður þann: 14 Feb 2005
Innlegg: 145
Staðsetning: danmörk
Canon 30D
InnleggInnlegg: 08 Apr 2005 - 18:16:46    Efni innleggs: holgu myndavélar Svara með tilvísun

var að spá í að fá mér holgu myndavél en fór að spá er eitthvað hægt að stilla ljósop og hraða og hvort það sé´innbygður ljósmælir í þessu. mig langar svo í medium format myndavél sem kostar ekki hvítuna úr augunum.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
reynir


Skráður þann: 17 Des 2004
Innlegg: 37
Staðsetning: Reykjavík / Ísland
Canon 300D Digital Rebel SLR
InnleggInnlegg: 08 Apr 2005 - 18:27:32    Efni innleggs: Svara með tilvísun

holgan er svona ódýr rússnesk útgáfa af alskonar myndavélum, ég á reyndar ekki medium format vél frá holga, en ég á einhvejra aðra littla vél, og hún er algjört rusl. Mæli ekki með þessu nema í einhverju gríni. Ef þú ætlar að fá þér medium format þá ættirðu frekar að reyna að finna e-ð notað á ebay þá af góðu merki (t.d. hasselblad).

Ég er reyndar ekki alveg hundrað prósent á því, en ég held að holgan sé úr plasti, og það segir nú sína sögu. þú getur lesið helling um þessar vélar á www.lomo.com og séð samples.
_________________
- reynir.net
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
stjaniloga


Skráður þann: 07 Feb 2005
Innlegg: 4640
Staðsetning: Alltumkring
agfa66
InnleggInnlegg: 08 Apr 2005 - 18:43:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Arrow
_________________
Kristján Logason er ljósmyndari og listamaður. Hann skrifar um travel photography og ferðalög á www.benzi.is og greinar um stock photography og fleira á www.aurora.is og uppfærir það daglega . Um bankcrupt Iceland bloggar hann ekki


Síðast breytt af stjaniloga þann 27 Maí 2009 - 2:10:07, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 08 Apr 2005 - 19:51:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

stjaniloga skrifaði:
Holga er plasthylki sem hægt er að troða í filmu og búið.

Ef þig langar í notaða medium formats vél myndi ég td. skoða á ebay
rollei
Yhasica mat 124
Seagull

Nú svo er örugglega hægt að finna
Pentax
Mamyia 6
Mamyia 7
á ágætis verði

645 vélar er líka hægt að fá í haugum núna á nokku góðu verði notaðar


Ææææ ekkert að reyna að vera leiðinlegur, en fyrir þá sem vilja leita að þessum vélum þá myndi ég frekar leita að

yashica og Mamiya ef þið ætlið að fá einhverjar niðurstöður (skemmtilegra að skrifa þetta rétt)Sorry Stjáni, ekkert diss á þig, bara að reyna hjálpa hinum....
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
stjaniloga


Skráður þann: 07 Feb 2005
Innlegg: 4640
Staðsetning: Alltumkring
agfa66
InnleggInnlegg: 08 Apr 2005 - 21:33:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Arrow
_________________
Kristján Logason er ljósmyndari og listamaður. Hann skrifar um travel photography og ferðalög á www.benzi.is og greinar um stock photography og fleira á www.aurora.is og uppfærir það daglega . Um bankcrupt Iceland bloggar hann ekki


Síðast breytt af stjaniloga þann 27 Maí 2009 - 2:10:34, breytt 2 sinnum samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
skipio


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 4972

Ricoh GRD
InnleggInnlegg: 08 Apr 2005 - 21:56:55    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Svo til allt sem er hægt að vita um medium format myndavélar er að finna á Medium Format Articles Page síðunni hans Robert Monaghan og á photo.net medium format spjallinu.
Hugsa að ég myndi aðallega skoða 645 Mamiya og Bronica vélar og gömlu 6x6 SQ Bronica vélarnar ef ég væri á budget (og svo auðvitað þessar TLR vélar eins og Rolleicord og YashicaMat).
Sumir eru líka hrifnir af þessum rússnesku/úkraínsku sem er hægt að fá fyrir lítinn pening (bara talsvert atriði að kaupa þá af traustum aðila því hann þarf oft að sjá um gæðaeftirlitið sem vantaði algerlega í framleiðslunni í mörgum tilfellum). Ágætis upplýsingar um þessar vélar má finna hjá Kievaholic Klub.
Gamlar Hasselblad 500C eru líka ekkert alltof dýrar en samt væntanlega meira en þú ert tilbúinn að borga fyrir ...

Það er ágætt að skoða notuðu vélarnar hjá keh.com til að fá verðhugmynd. (Keh er helsta verslunin með notaðan ljósmyndabúnað.)
_________________
Að horfa á eitthvað er gjörólíkt því að sjá það.“ - Oscar Wilde
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Filma Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group