Sjá spjallþráð - Brúðkaup - Do´s & Dont´s ??? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Brúðkaup - Do´s & Dont´s ???
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndatækni
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
mai


Skráður þann: 30 Nóv 2004
Innlegg: 1211

1D MarkII N
InnleggInnlegg: 07 Apr 2005 - 9:54:57    Efni innleggs: Brúðkaup - Do´s & Dont´s ??? Svara með tilvísun

Er að fara taka myndir í brúðkaupi hjá frænku minni á laugardaginn , var að spá hvort að fólk hérna væri með eh tips handa mér svona hvað ber að varast og þannig.... öll ráð þeginn
_________________
-matthias arni-

www.matthiasarni.com
www.icecreamman.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
areley


Skráður þann: 24 Jan 2005
Innlegg: 166
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna í augnablikinu!
Canon EOS 400D
InnleggInnlegg: 07 Apr 2005 - 10:03:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Passaðu bara að það sé filma í vélinni! (ef þetta er filmuvél)
...og já að hafa aukabatterí! Smile

Mágur minn og kona hans fengu vin sinn til að taka myndir í sínu brúðkaupi og það klikkaði ýmislegt svona.... Crying or Very sad


..annars hef ég ekki hugmynd............
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
daniel


Skráður þann: 12 Des 2004
Innlegg: 2406
Staðsetning: Hér
Canon EOS 5d M3
InnleggInnlegg: 07 Apr 2005 - 11:13:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hmm...já...vertu bara viss um að vera með auka af öllu - hafa aðgang að auka myndavél ef þín klikkar, ekki gaman að labba upp að brúðhjónum og segja að vélin sé biluð og því engar alvöru myndir hægt að taka í brúðkaupinu þeirra.

Annars get ég voðalega lítið gefið þér ráð, hef bara tekið myndir í einu brúðkaupi......rak mig ekki á neitt sérstakt þar sem þarf að varast....bara allur pakkinn...reyndu að fá að skoða salinn/kirkjuna áður, ég var t.d í sal sem var algjör horror - rómó stemmning sköpuð með mjög dimmum ljósum og mjöööööög hátt til lofts.

Hafðu bara pottþétt nóg af: rafhlöðum í flash/myndavél, nóg af minniskortum/filmum og nóg af sjálfstrausti Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Bolti


Skráður þann: 15 Nóv 2004
Innlegg: 5961
Staðsetning: Bakvið myndavélina
Canon
InnleggInnlegg: 07 Apr 2005 - 11:25:03    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Einbeittu þér að konuni. Kallin hefur ekki jafn mikin áhuga á þessu eins og hún, ef hún kemur vel út úr myndatökuni þá eru allir sáttir Smile

Notaðu kallin frekar sem props en módel, if you skil what I mín Smile
_________________


Hjalti.se Myndablog
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
stjaniloga


Skráður þann: 07 Feb 2005
Innlegg: 4640
Staðsetning: Alltumkring
agfa66
InnleggInnlegg: 07 Apr 2005 - 12:37:09    Efni innleggs: Re: Brúðkaup - Do´s & Dont´s ??? Svara með tilvísun

Arrow
_________________
Kristján Logason er ljósmyndari og listamaður. Hann skrifar um travel photography og ferðalög á www.benzi.is og greinar um stock photography og fleira á www.aurora.is og uppfærir það daglega . Um bankcrupt Iceland bloggar hann ekki


Síðast breytt af stjaniloga þann 24 Jan 2006 - 14:01:40, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
daniel


Skráður þann: 12 Des 2004
Innlegg: 2406
Staðsetning: Hér
Canon EOS 5d M3
InnleggInnlegg: 07 Apr 2005 - 12:40:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég sá þetta svar stjána úr fjarlægð!!! Wink


Ég er nokkuð viss að þeir "amatörar" hafa ráðlagt brúðhjónunum að fá sér atvinnumann, en þau hafi ekki efni á því eða vilji amatörinn sérstaklega. Það gerði ég allavega.

Ef svo er, þá finnst mér ekkert að því að "amatörar" standi í þessu - og einhversstaðar verða menn að fá reynslu.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Ingvar


Skráður þann: 20 Des 2004
Innlegg: 978

Canon EOS-1Ds Mark II
InnleggInnlegg: 07 Apr 2005 - 12:41:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Heldurðu að þú komist, verður ekki oddaleikurinn á laugardaginn Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
stjaniloga


Skráður þann: 07 Feb 2005
Innlegg: 4640
Staðsetning: Alltumkring
agfa66
InnleggInnlegg: 07 Apr 2005 - 13:00:54    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ingvar skrifaði:
Heldurðu að þú komist, verður ekki oddaleikurinn á laugardaginn Wink
Question
_________________
Kristján Logason er ljósmyndari og listamaður. Hann skrifar um travel photography og ferðalög á www.benzi.is og greinar um stock photography og fleira á www.aurora.is og uppfærir það daglega . Um bankcrupt Iceland bloggar hann ekki
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
stjaniloga


Skráður þann: 07 Feb 2005
Innlegg: 4640
Staðsetning: Alltumkring
agfa66
InnleggInnlegg: 07 Apr 2005 - 13:04:55    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Arrow
_________________
Kristján Logason er ljósmyndari og listamaður. Hann skrifar um travel photography og ferðalög á www.benzi.is og greinar um stock photography og fleira á www.aurora.is og uppfærir það daglega . Um bankcrupt Iceland bloggar hann ekki


Síðast breytt af stjaniloga þann 10 Maí 2009 - 21:40:53, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
mai


Skráður þann: 30 Nóv 2004
Innlegg: 1211

1D MarkII N
InnleggInnlegg: 07 Apr 2005 - 14:20:43    Efni innleggs: Svara með tilvísun

neinei Ingvar þetta verður klárað í krikanum í kvöld!!!

fannst nú bara mjög gaman þegar frænka mín kom til mín og bað mig um að taka myndir fyrir sig , hún hefði í sjálfum sér geta fengið hvern/hverja sem er til að gera þetta en bað mig og þá er það bara að standa sig og skil af sér góðum myndum og skemmtilegum minningum Smile
_________________
-matthias arni-

www.matthiasarni.com
www.icecreamman.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Ingvar


Skráður þann: 20 Des 2004
Innlegg: 978

Canon EOS-1Ds Mark II
InnleggInnlegg: 07 Apr 2005 - 16:15:28    Efni innleggs: Svara með tilvísun

mai skrifaði:
neinei Ingvar þetta verður klárað í krikanum í kvöld!!!


Já mig grunar nú að þið klárið þetta í kvöld. Allavegana miðað við hvernig bæði liðin spiluðu á þriðjudaginn. Þetta var líka bara smá spaug Wink . Ég hef einu sinni tekið myndir í svona brúðkaupi og það var mjög gaman. Ef þú ert með einhverja græju til að tæma af minniskortinu þínu þá mæli ég samt með því að þú hafir með þér auka minnis kort þar sem að það getur stundum tekið soldinn tíma að tæma út af kortinu. Og akkúrat á meðan þú ert að tæma út af kortinu þá gæti komið eitthvað "kodak" moment og þá ert gott að hafa annað kort í vélinni á meðan. Ég tók líka með mér 75-300 linsu og kom það vel út allavegana til þess að taka myndir af fólkinu meðan það var að syngja og svoleiðis. Þá náði maður góðum myndum af fólkinu skæl brosandi. Það er einmitt oft sem maður nær betri myndum af fólki í svona veislu ef það veit ekki að maður sé að taka myndir af þeim Very Happy
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
russi


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2608
Staðsetning: Stór-Hafnarfjarðarsvæðinu
Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 07 Apr 2005 - 18:43:47    Efni innleggs: Svara með tilvísun

mai skrifaði:
neinei Ingvar þetta verður klárað í krikanum í kvöld!!!er einhver haukafáviti hér Very Happy Vefur versnandi fer, get alltaf huggað mig við að í öllu sem FH keppa í eru þeir eina liðið á landinu sem er alltaf í efstu deild (keppninn í handbolta er þó reyndar hálffurðuleg og get sætt mig við það að hálfu leiti að það sé ekki efsta deild)

ÁFRAM FH,, unnum ykkur í krikanum síðast, það gerist aftur núna en þið vinnið helv.. einvigið Sad
_________________
Waawaaa weee waaaa
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 07 Apr 2005 - 19:29:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Eitt sem er mikilvægt líka, það er að mæta snemma og skoða aðstæður og taka nokkur prufuskot til að geta mælt sig út. Svo þarf maður að fylgjsat nokkuð vel með því að það er auðvelt að missa af góðum augnablikum.

Segji bara gangi þér vel Gott
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 07 Apr 2005 - 21:29:00    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Já, vertu líka mættur talsvert á undan gestunum, þannig að þeir séu ekki að taka eftir því þegar þú stormar inn, og þeim hundleiðist og glápa endalaust á fíflið með myndavélarnar.
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Tubbs


Skráður þann: 23 Feb 2005
Innlegg: 197

Canon 20D
InnleggInnlegg: 08 Apr 2005 - 12:04:39    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Og klæða sig snyrtilega - í samræmi við atburðinn sem verið er að mynda. (þá er ég ekki að tala um brúðarkjól).
Ég hef heyrt hjá fólki að því líkar ekki þegar ljósmyndararnir mæta á flíspeysunni og strigaskónum. Þessi tvö tilfelli sem ég hef heyrt um þá gat ég ekki skilið annað en um atvinnumann hefði verið að ræða. Nafnið fylgdi ekki með þannig að um sama ljósmyndara gæti verið að ræða í báðum tilfellum.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndatækni Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group