Sjá spjallþráð - Hvítir máfar :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Hvítir máfar
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Fuglar og Dýr
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Rusticolus


Skráður þann: 14 Feb 2005
Innlegg: 1577


InnleggInnlegg: 26 Feb 2007 - 23:21:27    Efni innleggs: Hvítir máfar Svara með tilvísun

Skrapp út í blíðuna í dag og sat yfir lókal máfagenginu. Var í þessari atrennu að leitast við að ná myndum þegar fuglarnir velta sér. Allar teknar á Canon 1D MkII, 500/4, 1,4xTC.


Hvítmáfur, fullorðinn


Hvítmáfur, 2. vetrar týpa


Bjartmáfur, 1. vetur


Bjartmáfur, 2. vetur
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
sardínan


Skráður þann: 07 Des 2006
Innlegg: 309
Staðsetning: Reykjavík
Nikon D300
InnleggInnlegg: 26 Feb 2007 - 23:37:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta eru allt frábærar myndir:
1: Fullorðinn - fágun og yfirvegun.
2 og 4: 2.vetur - Ungir, ákveðnir og stæltir!
3: 1.vetur - sakleysi og kjánaskapur.

...eða það voru svona þær hugsanir sem þessar myndir kveiktu hjá mér.

Svona fyrir forvitnis sakir (þar sem maður er bara fávís byrjandi og alltaf að reyna að læra), notarðu þrífót þegar þú ert að mynda svona fugla á flugi? Sé að þú ert með ansi væna linsu, sennilega ekkert grín að halda á þessu!??. Hvað með hraða og ljósop?

kv.
_________________
Smári Johnsen

http://www.flickr.com/photos/smarij/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Hauxon


Skráður þann: 07 Des 2005
Innlegg: 6372
Staðsetning: Skipaskagi
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 26 Feb 2007 - 23:47:56    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Fínar myndir eins og alltaf. Gulir geislar sólarinnar kallast á við bláan lit hafsins. Ertu kominn með leið á non-máfar?
_________________
Hrannar Örn Hauksson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Rusticolus


Skráður þann: 14 Feb 2005
Innlegg: 1577


InnleggInnlegg: 26 Feb 2007 - 23:52:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Smári, skemmtileg túlkun hjá þér á fasi máfana.

Í þessu tilfelli notaði ég þrífót en geri það þó ekki alltaf. Ég get haldið á þessari linsu í nokkurn tíma ef þess þarf en reyni þó að sleppa við það. Vélin og linsan eru yfir 5 kg.

Ég notaði ISO 400 og f/5.6 til að ná upp hraðanum og hélt honum á milli 1/2500 og 1/4000. Ég er nefnilega með kúluna á þrífætinum nánast alveg lausa þegar ég mynda fugla á flugi, hún bara tekur við þunganum af linsunni, og ég þarf því háan lokahraða. Vélina stilli ég manual og ákvarða lýsingu eftir histogrami.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
aquiz


Skráður þann: 11 Jan 2005
Innlegg: 1911
Staðsetning: Kaupmannahöfn

InnleggInnlegg: 26 Feb 2007 - 23:52:08    Efni innleggs: Svara með tilvísun

sardínan skrifaði:
Hvað með hraða og ljósop?


Náðu þér í FxIF fyrir Firefox. Þá geturðu kíkt á þetta sjálfur með því að hægrismella á myndirnar og velja properties.

http://ted.mielczarek.org/code/mozilla/fxif/
_________________
Dagur Bjarnason - flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Rusticolus


Skráður þann: 14 Feb 2005
Innlegg: 1577


InnleggInnlegg: 26 Feb 2007 - 23:54:34    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hauxon skrifaði:
Ertu kominn með leið á non-máfar?

Leið á hvað? Ég er nú bara að safna máfabúningum í safnið. Þetta muna taka enda eins og allt annað.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
elvarjon


Skráður þann: 26 Nóv 2006
Innlegg: 283

Canon 400D
InnleggInnlegg: 26 Feb 2007 - 23:56:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Flottar myndir og þá sérstaklega nr. 2. Geðveikir litir í henni og flott sjónarhorn af máfnum. Wink
_________________
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
GFS


Skráður þann: 18 Okt 2005
Innlegg: 486
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 27 Feb 2007 - 13:03:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Fjórða myndin finnst mér algjör snilld, þar sem höfuð máfsins varpar skugga á vænginn. Sérstaklega flott að sjá "gatið" á skugganum, þ.e. efst á goggnum (nasirnar).
_________________
Kveðja,
Gunnar Freyr

gunnarfreyr.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
kobbi


Skráður þann: 13 Jan 2005
Innlegg: 1349
Staðsetning: Rvk

InnleggInnlegg: 27 Feb 2007 - 15:48:08    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég er nú skottnastur í þeirri fyrstu.
_________________
Jakob Sigurðsson - www.aves.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Daníel Starrason


Skráður þann: 18 Apr 2006
Innlegg: 6369

Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 27 Feb 2007 - 17:34:54    Efni innleggs: Svara með tilvísun

kobbi skrifaði:
Ég er nú skottnastur í þeirri fyrstu.


Sammála þessu, hvítmáfurinn er flottastur á fullorðinsárunum og þú náðir honum í góðri stöðu þarna. Þarna nærðu líka virkilega skemmtilega litunum sem einkenna þessa tegund. Mér finns bakgrunnurinn líka einkar þægilegur!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sindri


Skráður þann: 26 Jún 2006
Innlegg: 701

Canon EOS 1D Mark III
InnleggInnlegg: 28 Feb 2007 - 23:47:03    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Glæsilegar myndir eins og alltaf þegar þú átt í hlut. Smile
_________________
Bestu kveðjur,

Sindri
http://www.flickr.com/photos/sindri_skulason/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Krummi


Skráður þann: 10 Jan 2005
Innlegg: 654
Staðsetning: Kópavogur
Canon 20D
InnleggInnlegg: 01 Mar 2007 - 23:48:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Glæsilegar myndir!
Ég ætlaði að fara að velja einhverja sem stæði upp úr en mér finnst þær allar meistaraverk..

Hvað er klukkan þegar þessar eru teknar? ég hef lent í því núna að undanförnu að birtan hefur hreinlega verið of mikil og ég bara ekki náð að höndla það..

Fann Dvergsnípu í dag (1.mars) sem ég stefni á að reyna að mynda á morgun..
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Diddi Sig.


Skráður þann: 12 Maí 2006
Innlegg: 1363
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 02 Mar 2007 - 9:18:24    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Glæsilegar myndir frá þér Daníel.

Snillingur með myndavélina.
_________________
Diddý. Get yours at bighugelabs.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
eirasi


Skráður þann: 23 Jan 2005
Innlegg: 850
Staðsetning: Helst uppi á fjöllum
Nikon D200
InnleggInnlegg: 02 Mar 2007 - 9:51:50    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ertu að nota auto fokus eða manual?

Ég spyr af því að þegar ég reyni að taka myndir af fugli á flugi á autofokus þá er fuglinn yfirleitt farinn veg allrar veraldar þegar myndavélin nær að fókusa (er samt með linsu sem á að vera átætlega hröð í þetta, Nikon 300mm f4.0 + 1,4 extender).

Finnst þá eiginlega skárra að fokúsera manualt en er samt drulluslappur í þessu.

Þetta er kannski kjánaleg spurning en þegar kemur að fulgamyndatökum er ég bara kjáni!
_________________
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
dagste007


Skráður þann: 24 Jan 2006
Innlegg: 109
Staðsetning: út á túni
Canon EOS 30D
InnleggInnlegg: 02 Mar 2007 - 12:56:32    Efni innleggs: Svara með tilvísun

flottar fuglamyndir þá sérstaklega mynd nr 2

http://www.flickr.com/photos/dagste/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Fuglar og Dýr Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group