Sjá spjallþráð - Skipulagsbreytingar á umræðum og flokkum :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Skipulagsbreytingar á umræðum og flokkum
Fara á blaðsíðu 1, 2, 3, 4  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Tilkynningar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 18 Feb 2007 - 11:47:46    Efni innleggs: Skipulagsbreytingar á umræðum og flokkum Svara með tilvísun

Vinna við skipulagsbreytingar á spjallborðinu eru hafnar og er verið að vinna í að opna nýja umræðuflokka og umræður.

Þetta kemur allt í gagnið smátt og smátt.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
skipio


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 4972

Ricoh GRD
InnleggInnlegg: 18 Feb 2007 - 12:20:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Kannski rétt að taka fram eftirfarandi fyrst SJE er búinn að opinbera þessa breytingu:
1) Þessi niðurröðun á flokkunum sem sést hér núna er ekki alveg endanleg. Sérstaklega sé ég fyrir mér breytingar á flokkunum undir Ljósmyndir. Þar er hugmyndin að koma á svipuðu fyrirkomulagi og er á fredmiranda - þ.e. gera fólki kleift að sýna myndirnar sínar undir viðkomandi flokkum; landslag, portrett o.s.frv. og svo er sér flokkur þar sem fólk getur sérstaklega beðið um athugasemdir á myndir sínar. (Persónulega er ég ekki alveg viss um þessa skiptingu.)
2) Pælingin er m.a. að gera það þægilegra að skoða eldri þræði*. Ég gæti t.a.m. séð fyrir mér að þetta yrði þægilegt í sambandi við myndvinnsluflokkinn - allar gamlar myndvinnsluumræður færu þá þangað. Sama á við um filmuflokkinn, Nikon flokkinn o.sfrv.
3) Ætlunin er að færa eldri þræði á réttan stað í nýja skipulaginu. Það mun eðlilega teka smá tíma.

En hvað finnst fólki annars um þessa breytingu? Athugasemdir við uppsetninguna á spjallborðunum eru mjög vel þegnar fyrst SJE er búinn að gera þetta opinbert en ekki enn byrjað að færa þræði undir nýju flokkana. Smile
http://www.ljosmyndakeppni.is/forum.php

*Væntanlega verður leitin líka gerð meira áberandi, vonandi með því að hafa leitarbox á forsíðunni.
_________________
Að horfa á eitthvað er gjörólíkt því að sjá það.“ - Oscar Wilde
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Hauxon


Skráður þann: 07 Des 2005
Innlegg: 6372
Staðsetning: Skipaskagi
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 18 Feb 2007 - 12:56:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sælir. Hið besta mál að endurskoða forumið aðeins. Mér finnst að þið mættuð skoða fredmiranda aðeins. t.d. að fjöldi pósta og "views" komi fram á listanum.

Kv. Hrannar
_________________
Hrannar Örn Hauksson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 18 Feb 2007 - 13:07:16    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Snilld - endilega komið með ábendingar,

Það er svakalega gott að pæla í því þegar maður póstar hvar best væri að finna þráðinn í framtíðinni. Spjallið hefur verið svolítið mikið í stórum almennum flokkum (t.d. "almenn umræða")

Einsog skipio segir er markmiðið að gera spjallið aðgengilegra aftur í tímann, og líka að skipta spjallinu upp eftir umræðuefni - og að fólk geti þá vaktað flokkana sem það les mest.
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Hauxon


Skráður þann: 07 Des 2005
Innlegg: 6372
Staðsetning: Skipaskagi
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 18 Feb 2007 - 13:11:06    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mér finnst að allir póstar eigi að koma á forsíðuna áfram. Vefurinn er ekki það stór að það taki því að grafa pósta niður í undirsíður. Betra að halda honum lifandi.
_________________
Hrannar Örn Hauksson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 18 Feb 2007 - 13:21:21    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hauxon skrifaði:
Mér finnst að allir póstar eigi að koma á forsíðuna áfram. Vefurinn er ekki það stór að það taki því að grafa pósta niður í undirsíður. Betra að halda honum lifandi.


Já - því verður ekki breytt, ég held að allir séu sammála um það
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
kgs


Skráður þann: 04 Júl 2005
Innlegg: 7072
Staðsetning: Reykjavík
Sigma DP1
InnleggInnlegg: 18 Feb 2007 - 13:28:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég myndi vilja sjá eftirfarandi flokka þarna líka þó ekki væri nema að hvetja til fleiri tegunda af ljósmyndun:
Götuljósmyndun (Street Photography)
Umræða og myndir sem eru teknar af götumannlífi.

Stúdíóljósmyndun
Umræða og myndir sem eru teknar í stúdói.

Macro-ljósmyndun
Umræða og myndir sem eru teknar macro.

Undir Tæki og tól myndi ég vilja sjá:

FourThirds stafrænar vélar og linsur:
The Four Thirds standard was established by Olympus Corporation and Eastman Kodak Company as the standard for next-generation digital SLR cameras. Since then, this standard has been accepted by major companies including Fuji Photo Film, Sanyo Electric, Sigma, Matsushita Electric and Leica Camera AG.
_________________
Kveðja,
Kalli stillti Gott
Copy - 20Gb+ frí (Betra en Dropbox). Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Alli_Þ


Skráður þann: 25 Júl 2006
Innlegg: 451

Canon 350D
InnleggInnlegg: 18 Feb 2007 - 13:50:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Flott að fá breytingu Gott
_________________
Flickr
18-55mm & 50mm 1.8 II & 28-135mm IS & Sigma 10-20mm
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
skipio


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 4972

Ricoh GRD
InnleggInnlegg: 18 Feb 2007 - 14:39:38    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hauxon skrifaði:
Sælir. Hið besta mál að endurskoða forumið aðeins. Mér finnst að þið mættuð skoða fredmiranda aðeins. t.d. að fjöldi pósta og "views" komi fram á listanum.

Kv. Hrannar

Á forsíðunni semsagt?

kgs skrifaði:
Ég myndi vilja sjá eftirfarandi flokka þarna líka þó ekki væri nema að hvetja til fleiri tegunda af ljósmyndun:
Götuljósmyndun (Street Photography)
Umræða og myndir sem eru teknar af götumannlífi.

Stúdíóljósmyndun
Umræða og myndir sem eru teknar í stúdói.

Macro-ljósmyndun
Umræða og myndir sem eru teknar macro.

Undir Tæki og tól myndi ég vilja sjá:

FourThirds stafrænar vélar og linsur ...

Eina sem er við stúdíóljósmyndaflokkinn er að velflestar stúdíómyndir eru portrett þannig að það yrði umtalsverð skörun við portrett-flokkinn. Auðvitað væri hægt að sleppa portrett-flokknum í staðinn.

Eru Olympus menn nógu margir til að hafa sér flokk? Pælingin er pínu að hafa flokkana ekki of marga, t.d. held ég að Minolta/Sony og Pentax menn séu of fáir hér til að réttlæta sér flokk og þá er spurningin í raun hvar skilin eigi að liggja til að ákveðin tegund fái sér flokk. En kannski er þetta röng hugsun, veit ekki alveg.

Hvernig finnst fólki annars þessi hugmynd að skipta ljósmyndaflokknum í svona marga undirflokka? Og er sniðugt að nota þetta fyrirkomulag að hafa einn undirflokk fyrir gagnrýni og svo nokkra aðra, landslag, portrett o.sfrv. sem eru frekar hugsaðir til að sýna myndirnar? Þetta virðist í það minnsta virka ágætlega á fredmiranda þar sem við erum annarsvegar með einn „Photo Critique“ flokk og svo nokkra „Presentation“ flokka; landslag, macro o.sfrv.
_________________
Að horfa á eitthvað er gjörólíkt því að sjá það.“ - Oscar Wilde
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 18 Feb 2007 - 14:45:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Í morgun sá ég ekki fram á að Olympus ætti að hafa sér flokk, en eftir verslunarferð dagsins er ég algjörlega kominn á þá skoðun.

En já, leit á forsíðu væri magnað, sem og öll einföldun á því að skoða gamalt efni, það koma sömu spurningar upp (skiljanlega) í hverri viku og oft til alveg ótrúlega greinargóð svör í gömlum þráðum.

Flott, ég styð þetta. Svo langar mig bara að benda enn einu sinni á hvað mig langar ótrúlega í smá meiri tölfræði, eins og meðaleinkun, fyrir nördana sko...
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 18 Feb 2007 - 14:48:29    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Við gleymdum að setja "Skólar / menntun" flokk.
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 18 Feb 2007 - 14:54:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ein pæling samt

Það er þráður sem heitir gagnrýni og svo er heilmikil flokkaskipting á milli íþrótta og portrait og allt það.

Eru ekki flestir sem setja inn mynd hingað að sækjast eftir einhverri gagnrýni eða hrósi, semsagt áliti annarra og hjálp við að bæta sig. Væri ekki nær að hafa þessa skiptingu alla á myndum sem væru í leitun að gagnrýni. Svona í ljósi þess að það er allavega mín tilfinning að flestir leita eftir því.

bara pæling...
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Einar Logi


Skráður þann: 25 Mar 2005
Innlegg: 469
Staðsetning: Akureyri
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 18 Feb 2007 - 14:56:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

oskar skrifaði:
Svo langar mig bara að benda enn einu sinni á hvað mig langar ótrúlega í smá meiri tölfræði, eins og meðaleinkun, fyrir nördana sko...

Góður, ég hef líka rosalega gaman af tölfræði. Það væri líka gaman að fá oftar uppfærslu á "Tölfræði í vinnslu" Wink
_________________
Kveðja, Einar Logi - Ljósmyndaviðvaningur

smugmug
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda Yahoo-skilaboð
skipio


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 4972

Ricoh GRD
InnleggInnlegg: 18 Feb 2007 - 15:00:28    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Völundur skrifaði:
Við gleymdum að setja "Skólar / menntun" flokk.

Já akkúrat, alveg sammála - hann vantar.

oskar skrifaði:
Ein pæling samt

Það er þráður sem heitir gagnrýni og svo er heilmikil flokkaskipting á milli íþrótta og portrait og allt það.

Eru ekki flestir sem setja inn mynd hingað að sækjast eftir einhverri gagnrýni eða hrósi, semsagt áliti annarra og hjálp við að bæta sig. Væri ekki nær að hafa þessa skiptingu alla á myndum sem væru í leitun að gagnrýni. Svona í ljósi þess að það er allavega mín tilfinning að flestir leita eftir því.

bara pæling...

En góð pæling. Ég er eiginlega á þessu sjálfur. Hvað finnst öðrum?
_________________
Að horfa á eitthvað er gjörólíkt því að sjá það.“ - Oscar Wilde
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
kgs


Skráður þann: 04 Júl 2005
Innlegg: 7072
Staðsetning: Reykjavík
Sigma DP1
InnleggInnlegg: 18 Feb 2007 - 15:07:23    Efni innleggs: Svara með tilvísun

skipio skrifaði:
Völundur skrifaði:
Við gleymdum að setja "Skólar / menntun" flokk.

Já akkúrat, alveg sammála - hann vantar.

oskar skrifaði:
Ein pæling samt

Það er þráður sem heitir gagnrýni og svo er heilmikil flokkaskipting á milli íþrótta og portrait og allt það.

Eru ekki flestir sem setja inn mynd hingað að sækjast eftir einhverri gagnrýni eða hrósi, semsagt áliti annarra og hjálp við að bæta sig. Væri ekki nær að hafa þessa skiptingu alla á myndum sem væru í leitun að gagnrýni. Svona í ljósi þess að það er allavega mín tilfinning að flestir leita eftir því.

bara pæling...

En góð pæling. Ég er eiginlega á þessu sjálfur. Hvað finnst öðrum?


Mér finnst að allir þessir flokkar séu fyrir ljósmyndir til umræðu og þar með talin er gagnrýni.
_________________
Kveðja,
Kalli stillti Gott
Copy - 20Gb+ frí (Betra en Dropbox). Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Tilkynningar Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2, 3, 4  Næsta
Blaðsíða 1 af 4

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group