Sjá spjallþráð - Ljósmyndabúðir í Svíþjóð? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Ljósmyndabúðir í Svíþjóð?
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa?
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Woodstock


Skráður þann: 13 Des 2004
Innlegg: 1214
Staðsetning: Kópavogur
Canon EOS 20D
InnleggInnlegg: 03 Apr 2005 - 16:19:37    Efni innleggs: Ljósmyndabúðir í Svíþjóð? Svara með tilvísun

Nú er ég svo heppin, að mín ástkær móðir er að fara til Svíþjóðar um hvítasunnu að heimsækja bróður sinn (sem er btw lærður ljósmyndari og hasselblad freak). Ég var að pæla í að senda hana í búð í leiðinni, til að kaupa Canon EOS 20D, og var að pæla hvort þið vitið um einhverja ódýra búð? Hann býr í Gautaborg, en ég væri alveg til í að kaupa á netinu og senda honum ef það er ódýrara. Endilega látið mig vita um allar svona búðir sem ég get skoðað á netinu, þó þið vitið ekki endilega verð og svona, ég skal kíkja á allt Very Happy
_________________
www.margrethauks.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Bolti


Skráður þann: 15 Nóv 2004
Innlegg: 5961
Staðsetning: Bakvið myndavélina
Canon
InnleggInnlegg: 03 Apr 2005 - 16:25:24    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ef hann er ljósmyndari þá ætti hann að vita nokkurnveginn hvað verðið á þessu er og hvar er hægt að fá þetta ódýrt.

Pabbi var eithvað að spá i vélini og mig minnir að búðin Elgiganten hafi verið með 20D.

Hann getur kanski svarað þessu betur... man ekki alveg hvað kallin sagði. Annars held ég að BHPhoto sé miklu betra og ódýrara val. Þá missirðu ekki græjjuna ef tollurinn böstar mömmu þína, verðin þar eru betri en í Sweden.

Bara alskonar kostir!
_________________


Hjalti.se Myndablog
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Woodstock


Skráður þann: 13 Des 2004
Innlegg: 1214
Staðsetning: Kópavogur
Canon EOS 20D
InnleggInnlegg: 03 Apr 2005 - 16:34:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég sé svo að hún er á 139.000 í frihöfninni... (borga ég síðan vask og toll ofan á það?)

en var ekki eitthvað verið að tala um biluð flutningsgjöld frá BHphoto?

og ef móðir kær myndi svo finna vélina ódýra í sverige, og borga toll eins og heiðarleg kona, erum við að tala um einhverjar brjálaðar fjárhæðir??
_________________
www.margrethauks.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
skipio


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 4972

Ricoh GRD
InnleggInnlegg: 03 Apr 2005 - 16:37:13    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Woodstock skrifaði:
ég sé svo að hún er á 139.000 í frihöfninni... (borga ég síðan vask og toll ofan á það?)

en var ekki eitthvað verið að tala um biluð flutningsgjöld frá BHphoto?

og ef móðir kær myndi svo finna vélina ódýra í sverige, og borga toll eins og heiðarleg kona, erum við að tala um einhverjar brjálaðar fjárhæðir??

Borgar 24,5% vask ofan á þessar 139þ. krónur. Sleppir reyndar að borga vaskinn af fyrst 25 þúsundunum. Það er enginn tollur af ljósmyndagræjum.

B&H taka smá penge fyrir að senda til Íslands en þú getur annars séð verðin svart á hvítu með því að bæta vélinni við í „shopping-cart“ og tiltaka að senda skuli til Íslands.
Annars eru Adorama með lægri sendingarkostnað.
_________________
Að horfa á eitthvað er gjörólíkt því að sjá það.“ - Oscar Wilde
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Woodstock


Skráður þann: 13 Des 2004
Innlegg: 1214
Staðsetning: Kópavogur
Canon EOS 20D
InnleggInnlegg: 03 Apr 2005 - 16:44:28    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ok, ég er komin á BHphoto, og búin að finna helling af pökkum, en var að spá, hvern af þessu ætti ég að fá? Ég á eina 50mm linsu, og eina 80-200mm (eitthvað drasl merki samt). Peningur er takmarkaður, en er ekki með fasta tölu.... einhverjar hugmyndir frá ykkur?
_________________
www.margrethauks.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Bolti


Skráður þann: 15 Nóv 2004
Innlegg: 5961
Staðsetning: Bakvið myndavélina
Canon
InnleggInnlegg: 03 Apr 2005 - 16:51:06    Efni innleggs: Svara með tilvísun

20D með engu
http://www.bhphotovideo.com/bnh/controller/home?O=productlist&A=details&Q=&sku=348299&is=REG

Tamron 28-75 f/2.8
http://www.bhphotovideo.com/bnh/controller/home?O=productlist&A=details&Q=&sku=284399&is=REG


eitt auka power 2000 batterí
(Minni ef þig vantar, veit ekki hvað þú ert með mikið fyrir 1 gíg er lámark)
Þá ættirðu að vera komin með nokkuð nettan pakka vel undir 2000 dollara
_________________


Hjalti.se Myndablog
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Woodstock


Skráður þann: 13 Des 2004
Innlegg: 1214
Staðsetning: Kópavogur
Canon EOS 20D
InnleggInnlegg: 03 Apr 2005 - 16:53:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

svo er hún búin að lækka um 20þús, niður í 159.000 með 18-55mm linsu hjá Nýherja, líklega af því að 350D var að koma... er það kannski bara gúdd díl?
_________________
www.margrethauks.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Woodstock


Skráður þann: 13 Des 2004
Innlegg: 1214
Staðsetning: Kópavogur
Canon EOS 20D
InnleggInnlegg: 03 Apr 2005 - 16:54:39    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hvernig minniskort notar hún? Ég á bara X-D
_________________
www.margrethauks.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Bolti


Skráður þann: 15 Nóv 2004
Innlegg: 5961
Staðsetning: Bakvið myndavélina
Canon
InnleggInnlegg: 03 Apr 2005 - 16:56:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

compact flash CF
_________________


Hjalti.se Myndablog
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Tubbs


Skráður þann: 23 Feb 2005
Innlegg: 197

Canon 20D
InnleggInnlegg: 03 Apr 2005 - 17:17:53    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég keypti 20D body + 2GB kort (pakki) frá B&H um daginn það kostaði samtals 120.808 (gengið var 60).
Ef þú átt takmarkað af peningum þá er ástæða til að skoða 350D vel. Þú færð 90% af því sem 20d hefur. Þú átt þá meiri pening fyrir t.d linsu, flassi, þrífót eða auka/stærra minniskorti (ekki kaupa minna en 1GB).
Það er líka spurning fyrir þig hvort eigi að kaupa hér á klakanum, ef græjan bilar (og keypt var í USA) þá eru allar líkur á að þú þurfir að borga viðgerðina sjálfur. Þannig að um ákveðna áhættu er að ræða. (en það að taka áhættu getur borgað sig)
Ertu búinn að fara og skoða (handfjatla) þessar tvær vélar?
Í þínum sporum held ég að ég myndi kaupa 350D.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
daniel


Skráður þann: 12 Des 2004
Innlegg: 2406
Staðsetning: Hér
Canon EOS 5d M3
InnleggInnlegg: 03 Apr 2005 - 17:43:11    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég einmitt var að mæla með 350d fyrir fólk sem hafði ekki efni á 20d, ÞANGAÐ til að ég fékk að handleika þessa 350d vél niðrí HP um daginn. Mér finnst hún hrooooðaleg....alltof lítil...alltofalltofalltof lítil.

Óþægilega lítil og aumingjaleg Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Anna


Skráður þann: 03 Des 2004
Innlegg: 258
Staðsetning: Er ekki viss...
Canon 20D
InnleggInnlegg: 03 Apr 2005 - 18:42:48    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég keypti 20d um daginn, 2 gig kort, 18-55 og 80-200 linsur, tösku, grip, 2 battery, hraðhleðslutæki og bílhleðslutæki á rétt rúmar $2000 (minnir 2027), sent til Minnesota og tekið heim frá Minneapolis á öxlinni eins og hver önnur myndavél. Gengið var hagstætt og það var gjaldfært á VISA kortið mitt heilar 118þ íslenskar kr. Sé sko ekki eftir þessu.... Very Happy Very Happy Very Happy
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Woodstock


Skráður þann: 13 Des 2004
Innlegg: 1214
Staðsetning: Kópavogur
Canon EOS 20D
InnleggInnlegg: 03 Apr 2005 - 18:47:01    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þessi myndavél þarf að endast mér í gegnum ljósmyndanám, og þess vegna þarf hún að vera eins góð og ég get hugsanlega haft efni á. Ef ég væri bara eitthvað að amatörast myndi ég frekar kaupa 350D.

En gæti einhver sem er klár í vask og öllu þessu dæmi sagt mér hvað þessi elska + 1GB kort ($89.95) myndi kosta með öllu?

Og for the record... ég er stelpa! Evil or Very Mad
_________________
www.margrethauks.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
aquiz


Skráður þann: 11 Jan 2005
Innlegg: 1911
Staðsetning: Kaupmannahöfn

InnleggInnlegg: 03 Apr 2005 - 20:05:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

daniel skrifaði:
Ég einmitt var að mæla með 350d fyrir fólk sem hafði ekki efni á 20d, ÞANGAÐ til að ég fékk að handleika þessa 350d vél niðrí HP um daginn. Mér finnst hún hrooooðaleg....alltof lítil...alltofalltofalltof lítil.

Óþægilega lítil og aumingjaleg Wink


Ertu ekki bara vanur annarri vél?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Malt


Skráður þann: 02 Des 2004
Innlegg: 2237
Staðsetning: Reykjavík
Canon 20D
InnleggInnlegg: 04 Apr 2005 - 14:09:00    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Woodstock skrifaði:
Þessi myndavél þarf að endast mér í gegnum ljósmyndanám, og þess vegna þarf hún að vera eins góð og ég get hugsanlega haft efni á. Ef ég væri bara eitthvað að amatörast myndi ég frekar kaupa 350D.


Ég held nú að 350D sé andskotans nóg fyrir eitthvað ljósmyndanám, hugsa að munurinn á 350D og 20D sé ekki það mikill að hún sé eitthvað frekar takmarkandi fyrir slíkt.

Man þó ekki hvort 350D sé með PC Sync en ég geri ráð fyrir að hluti af ljósmyndanáminu sé einmitt að vesenast með slíkt.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa? Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group