Sjá spjallþráð - Laga Rauð Augu :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Laga Rauð Augu
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndatækni
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
daniel


Skráður þann: 12 Des 2004
Innlegg: 2406
Staðsetning: Hér
Canon EOS 5d M3
InnleggInnlegg: 02 Apr 2005 - 16:38:02    Efni innleggs: Laga Rauð Augu Svara með tilvísun

Sælir,

Ég er með böns af myndum sem ég þarfa að laga rauð augu á, ekki alveg viss af hverju í fjandanum ég lenti í því alltí einu að taka 10 myndir í röð með rauð augu, en svona er þetta .

Ég nota vanalega aðferð sem að Aron kenndi hér: http://ljosmyndakeppni.is/viewtopic.php?t=861
- en var að spá hvort það væri til einhver fljótlegri leið?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Reysi


Skráður þann: 17 Des 2004
Innlegg: 513

Canon 10D
InnleggInnlegg: 02 Apr 2005 - 16:58:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Svona í fljótu bragði dettur manni í huga að velja rauðuna í augunum,
(með snörunni eða sprotanum í PS) og laga litinn í "selective colour"

kv
r
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Warmouse


Skráður þann: 30 Mar 2005
Innlegg: 6

Bara allur pakkinn
InnleggInnlegg: 02 Apr 2005 - 17:05:24    Efni innleggs: Tékk it Svara með tilvísun

www.good-tutorials.com
hér ættiru að finna einhver tutorial fyrir photoshop sem ætti að geta hjálpað þér...
misflókið og mis áhrifaríkt en leitið og þér munið finna eins og maðurinn sagði...
Gangi þér vel Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 02 Apr 2005 - 17:18:06    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Veldu augað með lassó túlinu, ýttu á ctrl-J og þá færðu augað á nýjan Layer.

notaðu svo hue saturation á þann layer (ctrl-u) til þess að fá fallegan lit...

Ef þú vilt velja bæði augun í einu, þá notarðu lassó túlið á annað augað first, og svo heldurðu SHIFT niðri til þess að velja næsta auga... - síðan CTRL-J og svo CTRL-U - einsog áðan
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 02 Apr 2005 - 17:23:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Má bæta við að þetta er bara fljótleg og þægileg leið, það sem Aron gerði í Tutorialinu er mun betri aðferð að mörgu leiti...

Svo er reyndar til brush sem heitir Color Replacemtent Tool (ýtir á J á lyklaborðinu til að fá það upp, það er undir Healing brushinum í Tools palettunni)
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
TkO


Skráður þann: 10 Des 2004
Innlegg: 1027
Staðsetning: Hafnafjörður
Einnota úr bónus
InnleggInnlegg: 02 Apr 2005 - 17:40:03    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég vel augað-rauðahlutann. CTRL + U og fæ hue - saturation - vel rauðan og trukka saturation niður.
Eða ég vel augað - vel svo shift+CTRL+U og þá verður það svarhvítt og dreg svo stundum brigthness aðeins niður.

Vola

Óli
_________________
Óli

Alltaf eitthvað meira á www.olinn.net, hvort sem það er umbrot, verkefnastjórn, margmiðlun, kennsla eða ljósmyndun Wink
www.olinn.net | www.flickr.com/photos/olinn | www.500px.com/olinn
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
daniel


Skráður þann: 12 Des 2004
Innlegg: 2406
Staðsetning: Hér
Canon EOS 5d M3
InnleggInnlegg: 02 Apr 2005 - 17:52:50    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk kærlega fyrir allar þessar aðferðir Wink

Er nánast búinn að laga þetta allt hjá mér en er að lenda í miklum vandræðum með eina mynd, annað rauða augað er svo svakalegt að það er nánast brennt út.

Photoshop snillingum er frjálst að reyna sitt besta við að laga þetta auga(hægra megin), hitt er hægt að laga með flestum aðferðum.

Eina sem ég komst næst því að laga það var með því að desaturate'a alveg og reyna að ná því þannig en það varð bara of "dull".

Orginallinn er hér

Hér er web size til að gefa smá nasasjón af þessu, all svakaleg rauð augu:Sá sem nær að laga þessi augu ásættanlega verður krýndur Photoshop meistari dagsins í dag og má bera þann titil til miðnættis Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
TkO


Skráður þann: 10 Des 2004
Innlegg: 1027
Staðsetning: Hafnafjörður
Einnota úr bónus
InnleggInnlegg: 02 Apr 2005 - 17:59:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég mundi nú bara athuga hvort þú ættir mynd af þessum gaur með augun í lagi og svo bara copy/paste... Cool

Óli
_________________
Óli

Alltaf eitthvað meira á www.olinn.net, hvort sem það er umbrot, verkefnastjórn, margmiðlun, kennsla eða ljósmyndun Wink
www.olinn.net | www.flickr.com/photos/olinn | www.500px.com/olinn
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Svanur


Skráður þann: 13 Jan 2005
Innlegg: 1508

Canon Ixus
InnleggInnlegg: 02 Apr 2005 - 18:08:07    Efni innleggs: Svara með tilvísunminna allavega....
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
daniel


Skráður þann: 12 Des 2004
Innlegg: 2406
Staðsetning: Hér
Canon EOS 5d M3
InnleggInnlegg: 02 Apr 2005 - 18:14:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

os: Jamm, ég komst á "þennan" stað með allskonar aðferðum, en aldrei lengra Wink Er að leita að aðferð til að fara þarna rétt aðeeeins lengra þannig að augun standi ekki svona út.

En takk fyrir að reyna
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
stjaniloga


Skráður þann: 07 Feb 2005
Innlegg: 4640
Staðsetning: Alltumkring
agfa66
InnleggInnlegg: 02 Apr 2005 - 18:32:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Arrow
_________________
Kristján Logason er ljósmyndari og listamaður. Hann skrifar um travel photography og ferðalög á www.benzi.is og greinar um stock photography og fleira á www.aurora.is og uppfærir það daglega . Um bankcrupt Iceland bloggar hann ekki


Síðast breytt af stjaniloga þann 27 Maí 2009 - 1:49:36, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
daniel


Skráður þann: 12 Des 2004
Innlegg: 2406
Staðsetning: Hér
Canon EOS 5d M3
InnleggInnlegg: 02 Apr 2005 - 18:44:10    Efni innleggs: Svara með tilvísun

stjani: Værirðu til í að útskýra aðferðina? Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
stjaniloga


Skráður þann: 07 Feb 2005
Innlegg: 4640
Staðsetning: Alltumkring
agfa66
InnleggInnlegg: 02 Apr 2005 - 18:51:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Arrow
_________________
Kristján Logason er ljósmyndari og listamaður. Hann skrifar um travel photography og ferðalög á www.benzi.is og greinar um stock photography og fleira á www.aurora.is og uppfærir það daglega . Um bankcrupt Iceland bloggar hann ekki


Síðast breytt af stjaniloga þann 27 Maí 2009 - 1:49:19, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
stjaniloga


Skráður þann: 07 Feb 2005
Innlegg: 4640
Staðsetning: Alltumkring
agfa66
InnleggInnlegg: 02 Apr 2005 - 18:56:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Arrow
_________________
Kristján Logason er ljósmyndari og listamaður. Hann skrifar um travel photography og ferðalög á www.benzi.is og greinar um stock photography og fleira á www.aurora.is og uppfærir það daglega . Um bankcrupt Iceland bloggar hann ekki


Síðast breytt af stjaniloga þann 27 Maí 2009 - 1:49:07, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
daniel


Skráður þann: 12 Des 2004
Innlegg: 2406
Staðsetning: Hér
Canon EOS 5d M3
InnleggInnlegg: 02 Apr 2005 - 19:04:47    Efni innleggs: Svara með tilvísun

stjaniloga skrifaði:
daniel skrifaði:
stjani: Værirðu til í að útskýra aðferðina? Wink


Innihald í að laga rauð augu.

Eitt stykki tölva
Eitt stykk Photoshop
Eitt stykki mynd með rauð augu
Eitt stykki snillingur
takið snilinnginn setjið hann við tölvuna og látið hann hræra í photoshop í 2 mínútur.
Bakið útkomuna á netinu Twisted Evil


Er nokkuð hægt að panta hráefnið einhverstaðar? Á flest nema snillinginn Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndatækni Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group