Sjá spjallþráð - Canon 17-40 :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Canon 17-40
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
atlibj


Skráður þann: 21 Jan 2005
Innlegg: 916
Staðsetning: hér og þar...aðallega þar samt
Canon 20D
InnleggInnlegg: 01 Apr 2005 - 2:15:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

jonr skrifaði:

Btw, ég er að spá í wide-angle, hvað er það víðasta sem þið eigið og notið?


Sjálfur nota ég Canon 17-85mm linsuna af hinnu ótrúlegu EF-S gerð (hef samt ennþá ekki fattað hvað er svona ótrúlegt við það).
Hún er alveg ágætlega skörp og hefur mjög litla bjögun, en eini gallinn við hana er f/4. Í mörgum tilvikum hefði ég viljað vera með hraðari linsu, en það er varla peninganna virði...

Þú getur alltaf skellt þér á 16-35mm linsuna frá Canon sem kemst upp í f/2.8 ef þú drullar peningum (kostar ca. 1400$ miðað við ca. 680$ fyrir 17-40mm). Eða nýju EF-S 10-22mm á 800$

Annars elska ég að taka myndir í 17mm, og mæli með þessarri brennivídd fyrir alla! (btw, tek á 20D með 1.6x croppi)
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Grós


Skráður þann: 12 Des 2004
Innlegg: 3430
Staðsetning: RVK
....
InnleggInnlegg: 01 Apr 2005 - 2:32:47    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Er með 16-35, en samt enga peningadrullu eins og atlibj talar um.

Kv

Guðni
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
aquiz


Skráður þann: 11 Jan 2005
Innlegg: 1911
Staðsetning: Kaupmannahöfn

InnleggInnlegg: 01 Apr 2005 - 3:37:47    Efni innleggs: Svara með tilvísun

atlibj skrifaði:

Sjálfur nota ég Canon 17-85mm linsuna af hinnu ótrúlegu EF-S gerð (hef samt ennþá ekki fattað hvað er svona ótrúlegt við það).
Hún er alveg ágætlega skörp og hefur mjög litla bjögun, en eini gallinn við hana er f/4. Í mörgum tilvikum hefði ég viljað vera með hraðari linsu, en það er varla peninganna virði...

Þú getur alltaf skellt þér á 16-35mm linsuna frá Canon sem kemst upp í f/2.8 ef þú drullar peningum (kostar ca. 1400$ miðað við ca. 680$ fyrir 17-40mm). Eða nýju EF-S 10-22mm á 800$

Annars elska ég að taka myndir í 17mm, og mæli með þessarri brennivídd fyrir alla! (btw, tek á 20D með 1.6x croppi)


Já hvernig er þessi linsa eiginlega? Ég hef mikið verið að velta henni fyrir mér. Áttu einhverjar uppáhaldsmyndir úr þessari linsu sem þú getur sýnt?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
mai


Skráður þann: 30 Nóv 2004
Innlegg: 1211

1D MarkII N
InnleggInnlegg: 01 Apr 2005 - 8:37:09    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hef tekið meiri hlutann af myndunum mínum með 17-40 , algjör snilldar linsa
_________________
-matthias arni-

www.matthiasarni.com
www.icecreamman.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Bernhard.I


Skráður þann: 01 Apr 2005
Innlegg: 96
Staðsetning: Ísland
H2-P45
InnleggInnlegg: 01 Apr 2005 - 9:37:55    Efni innleggs: Svara með tilvísun

tjekk át: http://www.luminous-landscape.com/reviews/lenses/canon-17-40.shtml

og svo er mikið barrel distortion á báðum linsum á víðasta vinkli þannig að forrti eins og PTlens e nauðsynlegt til að lagfæra bjögun, sér í lagi í arkitektúr

hilsen

Benni
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
jonr


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 5113
Staðsetning: Shrödinger's box
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 01 Apr 2005 - 10:31:06    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Well, 17mm á 1.6 vél jafngildir rúmum 27mm á fullframe. Núna næ ég 28 (gafngildis) með kit linsunni minni, ég er bara að pæla hversu vítt ég á að fá mér.
_________________
jonr.light.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
hvítlaukurinn


Skráður þann: 09 Mar 2005
Innlegg: 2107
Staðsetning: Reykjavik
Canon EOS 10D
InnleggInnlegg: 01 Apr 2005 - 10:48:05    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég er með Sigma 15-30mm. Hún er mjög fín og held að miðað við verð vs. gæði þá séu einna bestu kaupin í henni á víða kanntinum.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Tubbs


Skráður þann: 23 Feb 2005
Innlegg: 197

Canon 20D
InnleggInnlegg: 01 Apr 2005 - 11:48:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

jonr skrifaði:
Well, 17mm á 1.6 vél jafngildir rúmum 27mm á fullframe. Núna næ ég 28 (gafngildis) með kit linsunni minni, ég er bara að pæla hversu vítt ég á að fá mér.


Hér er linkur þar sem sést samanburður á mismunandi víðum linsum:
http://www.canon-20d.com/wide-angle-lens-compare.php
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
hordur


Skráður þann: 30 Nóv 2004
Innlegg: 507

Canon 20D
InnleggInnlegg: 01 Apr 2005 - 11:48:23    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Bernhard.I skrifaði:
tjekk át: http://www.luminous-landscape.com/reviews/lenses/canon-17-40.shtml

og svo er mikið barrel distortion á báðum linsum á víðasta vinkli þannig að forrti eins og PTlens e nauðsynlegt til að lagfæra bjögun, sér í lagi í arkitektúr

hilsen

Benni


nauh, Benni! þú hér, en gaman Smile
_________________
hö & hö
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
jonr


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 5113
Staðsetning: Shrödinger's box
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 01 Apr 2005 - 11:57:55    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tubbs skrifaði:
jonr skrifaði:
Well, 17mm á 1.6 vél jafngildir rúmum 27mm á fullframe. Núna næ ég 28 (gafngildis) með kit linsunni minni, ég er bara að pæla hversu vítt ég á að fá mér.


Hér er linkur þar sem sést samanburður á mismunandi víðum linsum:
http://www.canon-20d.com/wide-angle-lens-compare.php


Þetta er nokkuð gott. Hvað ætli hann sé langt frá sófanum? Græni ferningurinn er uþb. það sem ég myndi ná núna, linsan sem ég er að spá í er e-s staðar á milli rauða og bláa, en draumalinsan myndi ná útfyrir 10mm rammann... (7-14mm slef...)
_________________
jonr.light.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Grós


Skráður þann: 12 Des 2004
Innlegg: 3430
Staðsetning: RVK
....
InnleggInnlegg: 01 Apr 2005 - 13:45:24    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Velkommen Benni.

Kv

Guðni
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
hvítlaukurinn


Skráður þann: 09 Mar 2005
Innlegg: 2107
Staðsetning: Reykjavik
Canon EOS 10D
InnleggInnlegg: 01 Apr 2005 - 14:17:38    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Útaf umræðum um barrel disorientation þá er til eitthvað plugin fyrir PS sem hægt er að nota til að laga það. Sá umfjöllun einhvers staðar. Minnir að það hafi verið á fredmiranda.com.

Annars finnst mér bd bara flottur effect í mörgum tilvikum og reyni yfirleitt ekki að laga það.[/url]
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Bolti


Skráður þann: 15 Nóv 2004
Innlegg: 5961
Staðsetning: Bakvið myndavélina
Canon
InnleggInnlegg: 01 Apr 2005 - 14:32:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

sé ekki tilgang í að breyta því nema maður sé að taka til dæmis architecture myndir eða að distortion setur geðveikt stóran haus á einhverja manneskju eða eithvað Smile

Þá lagar maður það Smile
_________________


Hjalti.se Myndablog
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
spoldman


Skráður þann: 13 Des 2004
Innlegg: 214

Canon 20D
InnleggInnlegg: 01 Apr 2005 - 15:20:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ÉG hef verið að spá í þessari linsu ásamt EF-S 17-85MM f4-5.6 IS og var ég eignilega búinn að ákveða mig að fara á 17-40 en er svona að fá bakþanka um það núna því að ég held að 17-85 linsan muni nýtast mér betur en aftur á móti að ef maður heldur þessari dellu eitthvað áfram þá mun ég líklegast kaupa mér 24-70 linsuna og þá mun þörfin fyrir þessar linsur minka. En ég hef rúman mánuð enn til að ákveða mig þannig að maður á örugglega eftir að flakka eitthvað á milli hvaða linsur maður tekur.
_________________
Baldur
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Tubbs


Skráður þann: 23 Feb 2005
Innlegg: 197

Canon 20D
InnleggInnlegg: 01 Apr 2005 - 15:41:21    Efni innleggs: Svara með tilvísun

spoldman skrifaði:
ÉG hef verið að spá í þessari linsu ásamt EF-S 17-85MM f4-5.6 IS...


Já, alltaf erfitt að velja.

Hérna er linkur þar sem EFS17-85, 17-40 og 24-70 eru teknar fyrir
http://www.the-digital-picture.com/Canon-Lenses/Canon-General-Purpose-Lens.aspx

Hér er útdráttur um EFS linsuna: "....The Canon EF-S 17-85mm f/4-5.6 IS USM Lens is a significantly better lens than the significantly less expensive Canon EF-S 18-55mm f/3.5-5.6 Lens, but it is not optically the equivalent of the Canon EF 16-35mm f/2.8 L USM Lens, Canon EF 17-40mm f/4 L USM Lens or the Canon EF 24-70mm f/2.8 L USM Lens. The Canon L Series Lenses will provide slightly better sharpness, color and contrast at equivalent apertures in addition to their better build quality. Light fall-off is not present in these lenses, CA is better controlled ...

But, the Canon EF-S 17-85mm f/4-5.6 IS USM Lens is going to be the right lens for a lot of people. With its wide 5x zoom range, the 17-85 makes a great walk-around lens. There is a huge range of subject matter that fit nicely in this focal length range. And in addition to being relatively small and light, the 17-85's image quality is quite good..."
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3  Næsta
Blaðsíða 2 af 3

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group