Sjá spjallþráð - Filterar :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Filterar

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndatækni
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
JAS


Skráður þann: 04 Feb 2005
Innlegg: 85
Staðsetning: Reykjavík
Canon 300D Digital Rebel SLR
InnleggInnlegg: 30 Mar 2005 - 12:29:14    Efni innleggs: Filterar Svara með tilvísun

Mig langar að vita hvort menn eru eitthvað að nota filtera þegar þeir taka á stafrænar myndavélar.Ég veit að það er hægt að ná ýmsum "filter effektum" í Photoshop en það er aldrei alvega eins og "the real thing".
Hvaða filtera eru menn þá að nota?Virka þeir eins og á filmuvélum eða er eitthvað sem er frábrugðið.Hvað með litlausa eða hlutlausa filtera sem hafa þann tilgang helst að hlífa linsuglerinu?


JAS
_________________
Kveðja.

JAS
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Bolti


Skráður þann: 15 Nóv 2004
Innlegg: 5961
Staðsetning: Bakvið myndavélina
Canon
InnleggInnlegg: 30 Mar 2005 - 12:53:34    Efni innleggs: Svara með tilvísun

polarizer polarizer og polarizer Smile

Elska þann filter... svo er ég líka með einn stækkunarfilter, hann er erfiður en skemtilegur
_________________


Hjalti.se Myndablog
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Tubbs


Skráður þann: 23 Feb 2005
Innlegg: 197

Canon 20D
InnleggInnlegg: 30 Mar 2005 - 13:34:50    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mér finnst að ef notuð er stafræn vél og notandinn kann að nota (og notar) Photoshop (eða önnur myndvinnsluforrit) þá sé ekki ástæða til að eiga neitt nema polarizer og ND filter.
Polarizer til að fá bláan himinn, minnka glampa á gleri/vatni/gróðri.
ND (hlutlaus dekking) ef þörf er á hægari lokhraða en aðstæður bjóða upp á (t.d. fá "slæðu" í fossa)
Síðan er ekki óvitlaust að hafa UV/hlífðar filter á linsunum.

Filterar eru dýrir, taka pláss í töskunni, flækja málið þegar maður er að taka mynd (brasandi við að skúfa þetta dót af og á). Auk þess er auðveldara að hafa stjórn á effectum í myndvinnsluforritunum.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 30 Mar 2005 - 23:07:19    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tubbs skrifaði:
Filterar eru dýrir, taka pláss í töskunni, flækja málið þegar maður er að taka mynd (brasandi við að skúfa þetta dót af og á). Auk þess er auðveldara að hafa stjórn á effectum í myndvinnsluforritunum.


Og draga úr myndgæðum..... sem mér finnst nú vera stór mínus við þetta dót.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
stjaniloga


Skráður þann: 07 Feb 2005
Innlegg: 4640
Staðsetning: Alltumkring
agfa66
InnleggInnlegg: 31 Mar 2005 - 0:38:03    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Arrow
_________________
Kristján Logason er ljósmyndari og listamaður. Hann skrifar um travel photography og ferðalög á www.benzi.is og greinar um stock photography og fleira á www.aurora.is og uppfærir það daglega . Um bankcrupt Iceland bloggar hann ekki


Síðast breytt af stjaniloga þann 27 Maí 2009 - 1:41:33, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Heldriver


Skráður þann: 15 Mar 2005
Innlegg: 2810


InnleggInnlegg: 31 Mar 2005 - 19:48:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

En hvaða filter er best að nota til að ná skíjum vel fram í bakgrunni þó svo að maður mæli ljósið útfrá td manneskju í forgrunni? Eitthvað skildist mér að það væri gott að nota gulann filter í slíkt? Og já btw, þá er ég eingöngu að tala um b/w.
_________________
"There´s been times when I shot photos and I just left the lens cap on, but they still run it on the covers"
Andrew Norton - Fashion Photographer

http://www.Heldriver.com - Now in color!
http://www.facebook.com/heldriver
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
stjaniloga


Skráður þann: 07 Feb 2005
Innlegg: 4640
Staðsetning: Alltumkring
agfa66
InnleggInnlegg: 31 Mar 2005 - 19:52:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Arrow
_________________
Kristján Logason er ljósmyndari og listamaður. Hann skrifar um travel photography og ferðalög á www.benzi.is og greinar um stock photography og fleira á www.aurora.is og uppfærir það daglega . Um bankcrupt Iceland bloggar hann ekki


Síðast breytt af stjaniloga þann 27 Maí 2009 - 1:41:13, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Heldriver


Skráður þann: 15 Mar 2005
Innlegg: 2810


InnleggInnlegg: 31 Mar 2005 - 19:55:11    Efni innleggs: Svara með tilvísun

stjaniloga skrifaði:
Heldriver skrifaði:
En hvaða filter er best að nota til að ná skíjum vel fram í bakgrunni þó svo að maður mæli ljósið útfrá td manneskju í forgrunni? Eitthvað skildist mér að það væri gott að nota gulann filter í slíkt? Og já btw, þá er ég eingöngu að tala um b/w.


Í gegnum tíðina hafa verið notaðir gulur, orange, rauður, grænn og blár filterar í SV ljósmyndun. Til að dekkja skýin er hægt að nota gulan, orange, eða rauðan allt eftir því hversu mikið á að dekkja. Minnir að Ansel kallinn Adams hafi mikið notað orange.


Ok coolio, er einmitt búinn að vera að ofnota gulann filter til að reina að fá þetta betur fram.
_________________
"There´s been times when I shot photos and I just left the lens cap on, but they still run it on the covers"
Andrew Norton - Fashion Photographer

http://www.Heldriver.com - Now in color!
http://www.facebook.com/heldriver
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Heldriver


Skráður þann: 15 Mar 2005
Innlegg: 2810


InnleggInnlegg: 06 Apr 2005 - 18:34:00    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Getur veriðað guli filterinn geri myndirnar grárri?
Er þessa dagana að vinna filmur frá því í janúar þegar ég birjaði að nota gulann filter, og þær eru allar eitthvað svo gráar og leiðinlegar. Hef aldrei lent í þessu vandamáli áður. Sad
_________________
"There´s been times when I shot photos and I just left the lens cap on, but they still run it on the covers"
Andrew Norton - Fashion Photographer

http://www.Heldriver.com - Now in color!
http://www.facebook.com/heldriver
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndatækni Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group