Sjá spjallþráð - Hver er endingin á stafrænum ljósmyndum ? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Hver er endingin á stafrænum ljósmyndum ?
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndatækni
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Frikki


Skráður þann: 01 Mar 2005
Innlegg: 1287
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 02 Apr 2005 - 18:23:27    Efni innleggs: Hver er endingin á stafrænum ljósmyndum ? Svara með tilvísun

Góðan dag.

Ég minntis þess að í sjónvarpinu fyrir nokkru var þáttur þar sem fjallað var um ljósmyndun og fleira tengt henni. Ég missti því miður af þættinum.

Eitt af umræðuefnunum var ending á stafrænum ljósmyndum.

Verða myndirnar okkar til eftir 50 - 100 ár ?

Getur einhver svarað spurningunum þ.e. hvar myndirnar verða og hvort þær verða til.
_________________
Kv. Frikki
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
stjaniloga


Skráður þann: 07 Feb 2005
Innlegg: 4640
Staðsetning: Alltumkring
agfa66
InnleggInnlegg: 02 Apr 2005 - 18:39:32    Efni innleggs: Re: Hver er endingin á stafrænum ljósmyndum ? Svara með tilvísun

Arrow
_________________
Kristján Logason er ljósmyndari og listamaður. Hann skrifar um travel photography og ferðalög á www.benzi.is og greinar um stock photography og fleira á www.aurora.is og uppfærir það daglega . Um bankcrupt Iceland bloggar hann ekki


Síðast breytt af stjaniloga þann 27 Maí 2009 - 1:50:07, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
kkkson


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 733
Staðsetning: Selfoss
Nikon D80
InnleggInnlegg: 02 Apr 2005 - 18:53:47    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Nokkuð viss um að þeir verði komnir með eitthvað svaka dæmi sem varðveitir gögn rosalengi eftir einhver ár og svo er líka alltaf hægt að flytja þetta á milli harðra diska og deisladiska Very Happy
_________________
Vantar einhverja góða undirskrift
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 02 Apr 2005 - 19:50:32    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Já, fyndin þessi umræða um að filman sé betri miðill, líklega meira trouble að passa að filman sé góðum hita, og réttu rakastigi. - samt er ekkert sem þú getur gert til þess að STOPPA hrörnun á henni.

Hinsvegar ertu alltaf með mestu mögulegu gæði í stafrænum gögnum, þau breytast ekki með árunum. og þú getur ekki klúðrar RAW fælum með því að rispa þá í eiginlegri merkingu (þó svo að það sé alltaf hætta á að glata þeim, rétt einsog Negatífi)

Fyrir utan það að ef þú ert með slappann fixer við framköllunina eða ert að flýta þér þá getur negatífið lýst upp á nokkrum árum eða tugum ára.

Þetta er semsagt bara einfallt, þú heldur afriti af myndunum þínum á tveimur stöðum, helst ekki á CD eða DVD diskum, heldur Hörðum diskum.

Þetta er heilmikið puð að gera, en ef þetta er komið í gott kerfi, þá ætti þetta að ganga. Ef þú kemur þér upp kerfi þar sem það eina sem getur klikkað ert þú sjálfur, þá ertu "seif" Smile
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Frikki


Skráður þann: 01 Mar 2005
Innlegg: 1287
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 02 Apr 2005 - 21:42:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Já ég er einmitt á sama máli og þið þ.e. að ef maður færir þetta á milli miðla o.s.frv. Mig langaði bara til að heyra skoðun á þessu.
_________________
Kv. Frikki
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Troll


Skráður þann: 14 Feb 2005
Innlegg: 923
Staðsetning: Klettafjöllin
Holga
InnleggInnlegg: 03 Apr 2005 - 3:48:36    Efni innleggs: Svara með tilvísun

1. Málið er að færa gögnin yfir á nýja harða diska eða geisladiska á nokkurra ára fresti því að þeir endast ekkert að eilífu. Harður diskur hefur klikkað hjá mér og það var ótrúlegt vesen að ná af honum gögnunum, og ég náði aldrei alveg öllu. Sá diskur var um 4 ára.

2. Best er líka að eiga öryggisafrit einhvers staðar ef einhver diskur fer í steik.

3. Passa að kaupa GÓÐA geisladiska. Sérstaklega fyrir öryggisafrit. Diskar sem þú kaupir 100 saman í bónus endast ekki lengi. Best er hef ég heyrt að kaupa svokallaða gull, eða platínudiska. Þeir eru eitthvað dýrari en endast jafnvel í einhverja áratugi.
_________________
Davíð Arnar
http://www.flickr.com/photos/davidarnar/
http://www.davidarnar.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
aquiz


Skráður þann: 11 Jan 2005
Innlegg: 1911
Staðsetning: Kaupmannahöfn

InnleggInnlegg: 03 Apr 2005 - 4:50:55    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Svo er líka hægt að nota raid1 kerfi. Þ.e. tveir nákvæmlega eins harðir diskar tengdir saman þannig að hvert einasta bæti sem fer inn á annan diskinn speglast yfir á hinn svo að ef annar hrynur þá er til öryggiseintak. Það er algjörlega fool-proof.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
jonr


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 5113
Staðsetning: Shrödinger's box
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 03 Apr 2005 - 5:04:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

.jpg
_________________
jonr.light.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Malt


Skráður þann: 02 Des 2004
Innlegg: 2237
Staðsetning: Reykjavík
Canon 20D
InnleggInnlegg: 05 Apr 2005 - 16:06:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Völundur skrifaði:
Þetta er semsagt bara einfallt, þú heldur afriti af myndunum þínum á tveimur stöðum, helst ekki á CD eða DVD diskum, heldur Hörðum diskum.


Hreint alls ekki! Harðir diskar eru langt frá því að vera öruggur geymslumiðill! Bæði er segulmagnaðir geymslumiðlar (líkt og floppy og harðir diskar) ekki það besta sem og rafeindastýringar í hörðum diskum! Allt sem hefur hreyfanlega hluti bila, sama hvað hver segir, og harður diskur byggist upp á hreyfanlegum hlutum.

Þá eru geisladiskarnar mun öruggari og eins og stjáni bendir á, þá er ekkert mál að geyma allt á geisladiskum og endurnýja þessa diska á x ára fresti, 10 ára fresti t.d.

Sumir ódýrari diskar eru þó óáreiðanlegri og ef menn vilja notast við slíkt, þá myndi ég gera þetta á 3-5 ára fresti.

En í umtöldum þætti, sem var brennidepill, þá fannst mér fyndnast af öllu þegar einhver prófessorinn kvartaði yfir að geta ekki lesið floppy (þessa gömlu mjúku, 5") disk á neinni tölvu í háskólanum, samt hafði nú gaurinn mörg ár til að færa efnið af þeim floppy yfir á nýju miðlana áður en floppy drifið fór að detta út.

Ég skil ekki tilganginn við að ala upp þessa hræðslu fólks við stafræna tækni, en rétt eins og stjáni bendir á, þá bara orðið einfaldara og öruggara að geyma myndir á slíkum miðlum en með filmum.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
hvítlaukurinn


Skráður þann: 09 Mar 2005
Innlegg: 2107
Staðsetning: Reykjavik
Canon EOS 10D
InnleggInnlegg: 05 Apr 2005 - 17:29:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Malt skrifaði:
En í umtöldum þætti, sem var brennidepill, þá fannst mér fyndnast af öllu þegar einhver prófessorinn kvartaði yfir að geta ekki lesið floppy (þessa gömlu mjúku, 5") disk á neinni tölvu í háskólanum


Það var nú samt sannleikskorn í þessu. Þú getur sett blað í möppu og ekki spáð í því í 20 ár. Svo dettur þér í hug að fara leita að gömlum gögnum og blaðið er á sínum stað, nokkurn veginn í sama ástandi og það var fyrir 20 árum. Hins vegar er mjög mikið af því sem sett var inní tölvu fyrir 20 árum að eilífu glatað. Svipað á við um negatívur ef þær hafa verið framkallaðar á "réttan" hátt og þær geymdar við þokkalegar aðstæður.

Með stafrænar myndir þá held ég að borgi sig að eiga þær í a.m.k. 2 eintökum á CD/DVD og hörðum diski og passa sig að endurnýja reglulega. Einhver könnun sýndi að venjulegum ódýrum brennanlegum geisladiskum er ekki treystandi nema í 2 ÁR!!!
Sjálfur reyni ég að brenna allt á disk og svo fékk ég gefnis gamla tölvu sem ég skellti í 2 stórum hörðum diskum sem ég nota sem geymslu og backup. Þetta hefur virkað ágætlega hingað til þó það sé náttúrulega tímafrekt og vesen að brenna þetta allt.

Annað sem er mikilvægt ef þú villt vera alveg öruggur er að geyma eintök á mismunandi stöðum. Þetta er reyndar ekki alveg svo skipulagt hjá mér en það er augljóst að ef að kviknar í heima hjá þér það skiptir ekki máli hvað þú átt mörg eintök, líkurnar eru á að allt eyðileggjist.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 05 Apr 2005 - 20:53:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Malt skrifaði:
Völundur skrifaði:
Þetta er semsagt bara einfallt, þú heldur afriti af myndunum þínum á tveimur stöðum, helst ekki á CD eða DVD diskum, heldur Hörðum diskum.


Hreint alls ekki! Harðir diskar eru langt frá því að vera öruggur geymslumiðill! Bæði er segulmagnaðir geymslumiðlar (líkt og floppy og harðir diskar) ekki það besta sem og rafeindastýringar í hörðum diskum! Allt sem hefur hreyfanlega hluti bila, sama hvað hver segir, og harður diskur byggist upp á hreyfanlegum hlutum.



Ok, þú getur allveg lent í því að harður diskur fari, en samt skemmist hann yfirleitt aldrei meir en svo að það er hægt að ná gögnunum af plötunni. - ég skil samt allveg hvað þú ert að segja, en ef þú ætlar að góð afrit á CD diska þá þarftu bæði óhemju magn af diskum og MJÖG vandaðan brennara.

Satt að segja þá er ég ekkert viss um hvort er betra (HDD afrit eða CD afrit) líklega verður tjónið stærra ef eitthvað kemur fyrir HDD afritið þar sem þú ert að gambla með meira af gögnum á hverjum disk.

Ég hugsa að í framtíðinni hafi maður afrit á DVD og geymi þau annarstaðar heldur en heima hjá sér. Og svo taki maður Raid 1 eða 5 til þess að gera sig nokkuð safe fyrir þesssu.

Það er samt engin afritun örrug ef hún er ekki gerð reglulega og haldið til haga, það þarf svakalegan aga.
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
gummih


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 1693

Canon 40D
InnleggInnlegg: 07 Apr 2005 - 21:28:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég hugsa að það væri best að vera með schedulað backup í tölvunni sem bakkar upp öllum myndunum þínum á viku fresti yfir á annan harðan disk í tölvunni (actual disk, ekki annað partition).
Svo getur maður við og við tekið afrit af backupinu á DVD og farið með það t.d í vinnuna og geymt þar. (Þannig að ef tölvunni er stolið eða kofinn brennur þá áttu ennþá myndirnar þínar)
_________________
~ Ljósmyndir ~
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
aquiz


Skráður þann: 11 Jan 2005
Innlegg: 1911
Staðsetning: Kaupmannahöfn

InnleggInnlegg: 07 Apr 2005 - 23:11:00    Efni innleggs: Svara með tilvísun

gummih skrifaði:
Ég hugsa að það væri best að vera með schedulað backup í tölvunni sem bakkar upp öllum myndunum þínum á viku fresti yfir á annan harðan disk í tölvunni...

En hvað ef diskurinn hrynur með gögnin áður en backupið fer fram? Er þá ekki betra að nota raid1 ef maður er að nota tvo harða diska á annað borð?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 07 Apr 2005 - 23:15:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Jú, það hlýtur að koma betur út þannig...

Kannski er samt betra að halda utan um afritin ef maður er með þau á öðrum disk sem er stand-alone
...

Þá er spurning um að setja inn bakköpp á annan disk í lok dags, alltaf á sama tíma, og brenna það vikulega á disk. - þá er maður búinn að koma í veg fyrir gagnatap ef annar diskurinn hrynur.
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
aquiz


Skráður þann: 11 Jan 2005
Innlegg: 1911
Staðsetning: Kaupmannahöfn

InnleggInnlegg: 07 Apr 2005 - 23:38:53    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sko með raid1 þá er hvor diskurinn alveg sjálfstæður þannig séð. Ef annar diskurinn í raidinu hrynur þá er hinn alveg sjálfstæður og tilbúinn að vera mirroraður upp á nýtt.
Ég ætla allavega að kaupa tvo 120GB diska um leið og ég get til að setja upp raid1 fyrir myndirnar mínar. Hins vegar er mjög gáfulegt að nota DVD backup líka til að geyma annars staðar en við tölvuna, just in case að það kvikni í eða verði brotist inn og tölvunni stolið.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndatækni Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group