Sjá spjallþráð - Forsíðumynd óskast! :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Forsíðumynd óskast!
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Almenn umræða
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
pall


Skráður þann: 20 Jan 2005
Innlegg: 679
Staðsetning: Selfoss
Canon EOS 6D
InnleggInnlegg: 30 Mar 2005 - 14:56:28    Efni innleggs: Forsíðumynd óskast! Svara með tilvísun

Mér datt í hug að athuga hvort einhver hér lumi á góðri sumarmynd sem hægt er að kaupa til að nota á forsíðu á blað. Þetta blað er tileinkað sýningunni Sumar 2005 sem verður haldin í Fífunni 15.-17. apríl nk.
Upplagið er 102.000 eintök og stærðin 25x36, prentað á 60 gr. pappír (Moggaprentun), og dreifist í öll hús á Höfuðborgarsvæðinu, Akureyri og Suðurnesjum.

Ég er að leita að fallegri, skemmtilegri og eftirtektarverðri mynd sem getur verið tákn fyrir sumar á Íslandi. Hún þarf að vera í Portret formati og vera með pláss fyrir haus og texta.
_________________
Ljósmyndablogg: www.palljokull.com
Flickr: www.flickr.com/photos/palljokull
Zenfolio: www.palljokull.net
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
hedinn


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 149

Bara allur pakkinn
InnleggInnlegg: 30 Mar 2005 - 15:23:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ertu að leita af Landslagsmynd, portrait eða hvað ? Sumarmynd er svolítið opið þema.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
pall


Skráður þann: 20 Jan 2005
Innlegg: 679
Staðsetning: Selfoss
Canon EOS 6D
InnleggInnlegg: 30 Mar 2005 - 16:03:11    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hedinn skrifaði:
Ertu að leita af Landslagsmynd, portrait eða hvað ? Sumarmynd er svolítið opið þema.


Ég er að hugsa um fólk, börn, stemmingu, gleði, sól, gras .....

Hér er forsíðan sem við notuðum á síðasta ári, myndina tók ÞÖK.

http://www.pbase.com/pall/image/41433422
_________________
Ljósmyndablogg: www.palljokull.com
Flickr: www.flickr.com/photos/palljokull
Zenfolio: www.palljokull.net


Síðast breytt af pall þann 30 Mar 2005 - 16:59:39, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
zeranico


Skráður þann: 28 Nóv 2004
Innlegg: 3640

Það sem hendi er næst
InnleggInnlegg: 30 Mar 2005 - 16:17:09    Efni innleggs: Svara með tilvísunhvað er sumarlegra en Valli bíó að fá sér að reykja á góðviðrisdegi?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
pall


Skráður þann: 20 Jan 2005
Innlegg: 679
Staðsetning: Selfoss
Canon EOS 6D
InnleggInnlegg: 30 Mar 2005 - 17:02:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

zeranico skrifaði:


hvað er sumarlegra en Valli bíó að fá sér að reykja á góðviðrisdegi?


... ekki kannski alveg það sem ég er að spá í Confused
_________________
Ljósmyndablogg: www.palljokull.com
Flickr: www.flickr.com/photos/palljokull
Zenfolio: www.palljokull.net
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Heida


Skráður þann: 22 Nóv 2004
Innlegg: 473

Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 30 Mar 2005 - 17:22:50    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hehe spurning um að fara niður á austurvöll og mynda valla og lalla í góðum fýling með kardó í einni og jónu í hinni Cool
_________________
Heidah.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
zeranico


Skráður þann: 28 Nóv 2004
Innlegg: 3640

Það sem hendi er næst
InnleggInnlegg: 30 Mar 2005 - 18:41:47    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Heida skrifaði:
hehe spurning um að fara niður á austurvöll og mynda valla og lalla í góðum fýling með kardó í einni og jónu í hinni Cool


finnst ekki betri sumarfílingur en einmitt það Laughing
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Stoney


Skráður þann: 30 Nóv 2004
Innlegg: 822
Staðsetning: Reykjavík
....
InnleggInnlegg: 30 Mar 2005 - 18:46:08    Efni innleggs: Svara með tilvísun

held ég eigi ekki efni í forsíðu-mynd :/
_________________
Steinar Þór Ólafsson
E. stetola@gmail.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
stjaniloga


Skráður þann: 07 Feb 2005
Innlegg: 4640
Staðsetning: Alltumkring
agfa66
InnleggInnlegg: 30 Mar 2005 - 18:48:30    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Arrow
_________________
Kristján Logason er ljósmyndari og listamaður. Hann skrifar um travel photography og ferðalög á www.benzi.is og greinar um stock photography og fleira á www.aurora.is og uppfærir það daglega . Um bankcrupt Iceland bloggar hann ekki


Síðast breytt af stjaniloga þann 27 Maí 2009 - 1:34:40, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Broadbandjes.us


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 183
Staðsetning: Running up on ya

InnleggInnlegg: 30 Mar 2005 - 20:44:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

zeranico skrifaði:
Heida skrifaði:
hehe spurning um að fara niður á austurvöll og mynda valla og lalla í góðum fýling með kardó í einni og jónu í hinni Cool


finnst ekki betri sumarfílingur en einmitt það Laughing

Íbúí úr miðborginni á Hawaii skyrtu með þykkbotna kristalglas með gin+tóník og jafnvel tvo ísmola væri ávísun á flotta forsíðu held ég.
_________________
---------
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
TkO


Skráður þann: 10 Des 2004
Innlegg: 1027
Staðsetning: Hafnafjörður
Einnota úr bónus
InnleggInnlegg: 31 Mar 2005 - 11:59:55    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Erum við ekki að tala um einhverjar kúlur fyrir þessa mynd- 100.000 eintök/forsíðumynd - !?

TkO
_________________
Óli

Alltaf eitthvað meira á www.olinn.net, hvort sem það er umbrot, verkefnastjórn, margmiðlun, kennsla eða ljósmyndun Wink
www.olinn.net | www.flickr.com/photos/olinn | www.500px.com/olinn
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
pall


Skráður þann: 20 Jan 2005
Innlegg: 679
Staðsetning: Selfoss
Canon EOS 6D
InnleggInnlegg: 31 Mar 2005 - 12:14:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

stjaniloga skrifaði:
Á haug af þeim
bara að kíkja á síðuna mína Very Happy

http://www.myndstokkur.is


Þarna eru nokkrar flottar myndir sem við erum að skoða. Sendu mér e-mail á rit@rit.is
_________________
Ljósmyndablogg: www.palljokull.com
Flickr: www.flickr.com/photos/palljokull
Zenfolio: www.palljokull.net
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
pall


Skráður þann: 20 Jan 2005
Innlegg: 679
Staðsetning: Selfoss
Canon EOS 6D
InnleggInnlegg: 31 Mar 2005 - 12:15:09    Efni innleggs: Svara með tilvísun

TkO skrifaði:
Erum við ekki að tala um einhverjar kúlur fyrir þessa mynd- 100.000 eintök/forsíðumynd - !?

TkO


Jú, við borgum að sjálfsögðu fyrir góða mynd, sendu mér e-mail og segðu mér hvað þú ert að hugsa Smile
_________________
Ljósmyndablogg: www.palljokull.com
Flickr: www.flickr.com/photos/palljokull
Zenfolio: www.palljokull.net
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
1on1


Skráður þann: 07 Des 2004
Innlegg: 195

Canon 300D Digital Rebel SLR
InnleggInnlegg: 31 Mar 2005 - 13:04:06    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þú ert kominn með skemtielga utan dagskrá kepnni hérna Very Happy

Eithver tíma mörk á þessu hjá þér?
_________________
Kv. marZElliu

Ljósmynd á Dag: http://www.flickr.com/photos/marzellius/sets/72157594283740867/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
pall


Skráður þann: 20 Jan 2005
Innlegg: 679
Staðsetning: Selfoss
Canon EOS 6D
InnleggInnlegg: 31 Mar 2005 - 13:15:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

1on1 skrifaði:
Þú ert kominn með skemtielga utan dagskrá kepnni hérna Very Happy

Eithver tíma mörk á þessu hjá þér?


Já, mér datt í hug að einhverjir myndu kveikja á þessu hér. Þetta er tækifæri til þess að uppfylla þarfir útgefanda um ákveðið efni og jafnframt gott fyrir ykkur að skoða myndasafnið ykkar með þetta í huga.
Þið getið sent mér slóð að myndum eða sent mér e-mail ef þið viljið spjalla við mig beint.

Við þurfum að ákveða myndina á mánudag eða þriðjudag, blaðið þarf að fara í prentun um helgina.

Við borgum að sjálfsögðu fyrir myndina sem við notum Smile
_________________
Ljósmyndablogg: www.palljokull.com
Flickr: www.flickr.com/photos/palljokull
Zenfolio: www.palljokull.net
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Almenn umræða Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group