Sjá spjallþráð - Hvaða frammköllunarvökva eru filmunördarnir að nota? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Hvaða frammköllunarvökva eru filmunördarnir að nota?
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Filma
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Heldriver


Skráður þann: 15 Mar 2005
Innlegg: 2810


InnleggInnlegg: 30 Mar 2005 - 8:58:21    Efni innleggs: Hvaða frammköllunarvökva eru filmunördarnir að nota? Svara með tilvísun

Já þið þarna seinustu risaeðlurnar, hvaða frammkallara eruði helst að nota, og notiði sama framkallarann á mismunandi filmur, eða eruði með annað f fine grain en grófar?
Sjálfur nota ég aðallega id 11, en var að spá í hvort að það sé eithvað betra þarna úti (þó ég sé fullkomnlega sáttur við id 11)
_________________
"There´s been times when I shot photos and I just left the lens cap on, but they still run it on the covers"
Andrew Norton - Fashion Photographer

http://www.Heldriver.com - Now in color!
http://www.facebook.com/heldriver
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
stjaniloga


Skráður þann: 07 Feb 2005
Innlegg: 4640
Staðsetning: Alltumkring
agfa66
InnleggInnlegg: 30 Mar 2005 - 9:28:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Arrow
_________________
Kristján Logason er ljósmyndari og listamaður. Hann skrifar um travel photography og ferðalög á www.benzi.is og greinar um stock photography og fleira á www.aurora.is og uppfærir það daglega . Um bankcrupt Iceland bloggar hann ekki


Síðast breytt af stjaniloga þann 27 Maí 2009 - 1:37:50, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Heldriver


Skráður þann: 15 Mar 2005
Innlegg: 2810


InnleggInnlegg: 30 Mar 2005 - 10:39:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

er aðallega að nota ilford (delta 400 - hp5 400 og delta 3200) notaði nokkrar tmax 3200 um daginn, en fannst þær frekar flatar.
_________________
"There´s been times when I shot photos and I just left the lens cap on, but they still run it on the covers"
Andrew Norton - Fashion Photographer

http://www.Heldriver.com - Now in color!
http://www.facebook.com/heldriver
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
stjaniloga


Skráður þann: 07 Feb 2005
Innlegg: 4640
Staðsetning: Alltumkring
agfa66
InnleggInnlegg: 30 Mar 2005 - 18:44:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Arrow
_________________
Kristján Logason er ljósmyndari og listamaður. Hann skrifar um travel photography og ferðalög á www.benzi.is og greinar um stock photography og fleira á www.aurora.is og uppfærir það daglega . Um bankcrupt Iceland bloggar hann ekki


Síðast breytt af stjaniloga þann 27 Maí 2009 - 1:37:46, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Heldriver


Skráður þann: 15 Mar 2005
Innlegg: 2810


InnleggInnlegg: 31 Mar 2005 - 19:29:32    Efni innleggs: Svara með tilvísun

stjaniloga skrifaði:
Heldriver skrifaði:
er aðallega að nota ilford (delta 400 - hp5 400 og delta 3200) notaði nokkrar tmax 3200 um daginn, en fannst þær frekar flatar.


Mæli með IDll fyrir þessar filmur. HP5 í IDll 1:1 er algjör snilld.

Muna bara að delta filmur þarf að fixa lengur en aðrar og varast þarf að yfir framkalla þær, vera nákvæmur á framköllun og veltingi því annars verða þær of "harðar".


Er að fixa þær í 6-8 min. Mæluru með lengri tíma eða?
_________________
"There´s been times when I shot photos and I just left the lens cap on, but they still run it on the covers"
Andrew Norton - Fashion Photographer

http://www.Heldriver.com - Now in color!
http://www.facebook.com/heldriver
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
BaldurM


Skráður þann: 07 Des 2004
Innlegg: 790

Fuji x100
InnleggInnlegg: 31 Mar 2005 - 19:40:28    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þar sem að hendurnar á mér lykta af Fixer núna þá ákvað ég að svara. Við í Ljósmyndun í Iðnskólanum erum að nota Kodak X-tol... og ég veit að það er eitthvað notast við Ilford ?Ilfosol? er ekki alveg klár á nafninu.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
Heldriver


Skráður þann: 15 Mar 2005
Innlegg: 2810


InnleggInnlegg: 31 Mar 2005 - 19:43:53    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hef framkallað einusinni í iðnskólanum (bara til að prufa - finnst betra að gera þetta heima hjá mér) og þar er boðið uppá Ilfosol. Hef bara heirt að id 11 (líka Ilford framkallari, mar þarf bara að blanda hann sjálfur, og getur notað hann nokkrum sinnum) sé betri, en ég sel það ekki dírara en slefið úr ömmu minni.
_________________
"There´s been times when I shot photos and I just left the lens cap on, but they still run it on the covers"
Andrew Norton - Fashion Photographer

http://www.Heldriver.com - Now in color!
http://www.facebook.com/heldriver
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
stjaniloga


Skráður þann: 07 Feb 2005
Innlegg: 4640
Staðsetning: Alltumkring
agfa66
InnleggInnlegg: 31 Mar 2005 - 19:48:00    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Arrow
_________________
Kristján Logason er ljósmyndari og listamaður. Hann skrifar um travel photography og ferðalög á www.benzi.is og greinar um stock photography og fleira á www.aurora.is og uppfærir það daglega . Um bankcrupt Iceland bloggar hann ekki


Síðast breytt af stjaniloga þann 27 Maí 2009 - 1:37:40, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Heldriver


Skráður þann: 15 Mar 2005
Innlegg: 2810


InnleggInnlegg: 31 Mar 2005 - 19:50:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

stjaniloga skrifaði:
Heldriver skrifaði:
stjaniloga skrifaði:
Heldriver skrifaði:
er aðallega að nota ilford (delta 400 - hp5 400 og delta 3200) notaði nokkrar tmax 3200 um daginn, en fannst þær frekar flatar.


Mæli með IDll fyrir þessar filmur. HP5 í IDll 1:1 er algjör snilld.

Muna bara að delta filmur þarf að fixa lengur en aðrar og varast þarf að yfir framkalla þær, vera nákvæmur á framköllun og veltingi því annars verða þær of "harðar".


Er að fixa þær í 6-8 min. Mæluru með lengri tíma eða?


á ekki að þurfa en ef þú ert búinn með 8 min þá er bara að kíkja á þær og sjá hvort þær eru orðnar glærar eða ekki. Ef það er enn rauð slikja þá þurfa þær lengri tíma.


Humm ok, hef reindar aldrei fengið rauða slikju, en gulbrúna hef ég einusinni fengið, sem að ég kenndi um trassaskap mínum til að endurníja fixerinn. Gæti það kannski hafa verið útaf of stuttum fix tíma?
_________________
"There´s been times when I shot photos and I just left the lens cap on, but they still run it on the covers"
Andrew Norton - Fashion Photographer

http://www.Heldriver.com - Now in color!
http://www.facebook.com/heldriver
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 31 Mar 2005 - 19:51:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mér er kennt að prófa bara hvað filman er lengi að fixast, sem oft er um það bil 2 og hálf mínúta, og töfalda þann tíma og fixa semsagt í 5 mínútur.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
stjaniloga


Skráður þann: 07 Feb 2005
Innlegg: 4640
Staðsetning: Alltumkring
agfa66
InnleggInnlegg: 31 Mar 2005 - 19:55:32    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Arrow
_________________
Kristján Logason er ljósmyndari og listamaður. Hann skrifar um travel photography og ferðalög á www.benzi.is og greinar um stock photography og fleira á www.aurora.is og uppfærir það daglega . Um bankcrupt Iceland bloggar hann ekki


Síðast breytt af stjaniloga þann 27 Maí 2009 - 1:37:33, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
stjaniloga


Skráður þann: 07 Feb 2005
Innlegg: 4640
Staðsetning: Alltumkring
agfa66
InnleggInnlegg: 31 Mar 2005 - 20:21:11    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Arrow
_________________
Kristján Logason er ljósmyndari og listamaður. Hann skrifar um travel photography og ferðalög á www.benzi.is og greinar um stock photography og fleira á www.aurora.is og uppfærir það daglega . Um bankcrupt Iceland bloggar hann ekki


Síðast breytt af stjaniloga þann 27 Maí 2009 - 1:37:28, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
stjaniloga


Skráður þann: 07 Feb 2005
Innlegg: 4640
Staðsetning: Alltumkring
agfa66
InnleggInnlegg: 31 Mar 2005 - 20:23:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Arrow
_________________
Kristján Logason er ljósmyndari og listamaður. Hann skrifar um travel photography og ferðalög á www.benzi.is og greinar um stock photography og fleira á www.aurora.is og uppfærir það daglega . Um bankcrupt Iceland bloggar hann ekki


Síðast breytt af stjaniloga þann 27 Maí 2009 - 1:37:21, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 31 Mar 2005 - 20:29:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Delta er ekki jafn bleik og þær kodak filmur sem ég hef prófað, þær (kódak) eru mun lengur í fixi. - gott að hafa í huga allavega
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Heldriver


Skráður þann: 15 Mar 2005
Innlegg: 2810


InnleggInnlegg: 01 Apr 2005 - 0:42:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Völundur skrifaði:
Delta er ekki jafn bleik og þær kodak filmur sem ég hef prófað, þær (kódak) eru mun lengur í fixi. - gott að hafa í huga allavega


Hvað ertu að fixa kodak lengi?
_________________
"There´s been times when I shot photos and I just left the lens cap on, but they still run it on the covers"
Andrew Norton - Fashion Photographer

http://www.Heldriver.com - Now in color!
http://www.facebook.com/heldriver
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Filma Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group