Sjá spjallþráð - Ljósmyndaferð laugardaginn 10.feb :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Ljósmyndaferð laugardaginn 10.feb
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3, 4, 5  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Landsbyggðin
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Kaliber


Skráður þann: 09 Maí 2006
Innlegg: 582
Staðsetning: Akureyri
Nikon eitthvað..
InnleggInnlegg: 12 Feb 2007 - 15:11:29    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hér koma nokkrar sem ég hnoðaði saman úr ljósmyndaferðinni.

Mynd 1: Möðruvellir.


Mynd 2: Skarfur sem við skriðum að.


Mynd 3:


Mynd 4: Inni í súrheysturninum á Munkaþverá.


Mynd 5: Tveir jafn undarlegir.


Mynd 6: Smá macro. (Ekki míkró)


Mynd 7: Ísing í hálfoftunum.


Mynd 8: Gluggi gamla tímans.Mynd 9: Ice on the rocks.Mynd 10: Undir ís


Mynd 11: og auðvitað ein af Landanum...


Sjálfsagt hefur misjafnlega vel heppnast til, en eitt er víst að gaman var að þvælast um með myndavél og í góðum félagsskap.
_________________
http://einar.gudmann.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
hkvam


Skráður þann: 05 Jan 2005
Innlegg: 4287
Staðsetning: Svalbarðsströnd
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 12 Feb 2007 - 15:25:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Glæsilegar myndir (og skemmtilegar).

Mér þykir nokkuð ljóst að það er varla hægt að sleppa ykkur kvenmannslausum út í náttúruna án þess að þið takið upp á lífshættulegum glæfrabrögðum!

Twisted Evil
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Daníel Starrason


Skráður þann: 18 Apr 2006
Innlegg: 6369

Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 13 Feb 2007 - 18:28:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Við stoppuðum til að taka myndir af þessum, enda engar stelpur til að ráðskast með okkur...Það var þá helst að G.Hjöll sat sem fastast í Landanum og fannst þetta ekki merkilegt myndefni! Wink

En ætlar enginn að skrifa niður ferðasöguna eins og talað var um?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Kaliber


Skráður þann: 09 Maí 2006
Innlegg: 582
Staðsetning: Akureyri
Nikon eitthvað..
InnleggInnlegg: 13 Feb 2007 - 19:35:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég mælist til þess að Skeeter sem tók við af ákveðnum aðila sem fararstjóri skrifi ferðasöguna. Ekki einungis vegna þess að hann er pennafær með endemum, heldur líka vegna þess að það er ekki ráðlegt að sagan sé skrifuð af þeim sem urðu vitni að vitleysisganginum í Landanum.

Flott mynd, Kyrauga. Magnaður trukkur.
_________________
http://einar.gudmann.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Daníel Starrason


Skráður þann: 18 Apr 2006
Innlegg: 6369

Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 13 Feb 2007 - 19:39:56    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Kaliber skrifaði:
Ég mælist til þess að Skeeter sem tók við af ákveðnum aðila sem fararstjóri skrifi ferðasöguna. Ekki einungis vegna þess að hann er pennafær með endemum, heldur líka vegna þess að það er ekki ráðlegt að sagan sé skrifuð af þeim sem urðu vitni að vitleysisganginum í Landanum.


Ég tek einhuga undir þetta, Skeeter er settur í málið!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Kaliber


Skráður þann: 09 Maí 2006
Innlegg: 582
Staðsetning: Akureyri
Nikon eitthvað..
InnleggInnlegg: 13 Feb 2007 - 19:58:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Eigum við nokkuð að spyrja hann? Skeeter - samþykkt?
_________________
http://einar.gudmann.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Gugga


Skráður þann: 09 Mar 2005
Innlegg: 406
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 13 Feb 2007 - 20:03:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mjög skemmtilegar myndir hjá þér Kaliber Very Happy

Skemmtileg myndin af glugganum, já og þær eru allar góðar hver á sinn hátt

kv
Gugga
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Daníel Starrason


Skráður þann: 18 Apr 2006
Innlegg: 6369

Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 13 Feb 2007 - 21:39:19    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hey Gísli, ekki horfa niður!En hann leit...

Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
jons


Skráður þann: 19 Ágú 2005
Innlegg: 17
Staðsetning: Akureyri
canon powershot G9
InnleggInnlegg: 13 Feb 2007 - 22:03:16    Efni innleggs: Svara með tilvísun

kyrauga skrifaði:
Það var þá helst að G.Hjöll sat sem fastast í Landanum og fannst þetta ekki merkilegt myndefni! Wink

Hann teygði nú reyndar úr stirðum liðum þarna andartak meðan aðrir voru uppteknir við myndatökur, en hann passaði sig á því að snúa baki í stóra bróður og vandlætingin skein úr svipnum. Ég held amk að þetta sé vandlæting, frekar en öfund Wink

Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
jons


Skráður þann: 19 Ágú 2005
Innlegg: 17
Staðsetning: Akureyri
canon powershot G9
InnleggInnlegg: 13 Feb 2007 - 23:46:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Styð Skeeter sem skrifara.
_________________
ég@flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Daníel Starrason


Skráður þann: 18 Apr 2006
Innlegg: 6369

Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 14 Feb 2007 - 1:36:55    Efni innleggs: Svara með tilvísunTil baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Kaliber


Skráður þann: 09 Maí 2006
Innlegg: 582
Staðsetning: Akureyri
Nikon eitthvað..
InnleggInnlegg: 14 Feb 2007 - 8:09:21    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Flottur Daníel! Þarna erum við að undirbúa að steikja skarfana með flassinu.
_________________
http://einar.gudmann.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Daníel Starrason


Skráður þann: 18 Apr 2006
Innlegg: 6369

Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 25 Feb 2007 - 20:59:38    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hér eru myndir af fólki úr ferðinni, glæsilegt lið!Eins og sjá má voru flestir með myndavélina í andlitinu mestallann tímann!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Daníel Starrason


Skráður þann: 18 Apr 2006
Innlegg: 6369

Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 18 Mar 2007 - 15:53:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég á fleiri...Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Kaliber


Skráður þann: 09 Maí 2006
Innlegg: 582
Staðsetning: Akureyri
Nikon eitthvað..
InnleggInnlegg: 18 Mar 2007 - 18:57:43    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Kyrauga... þetta eru brilliant flottar myndir. Gaman að sjá þetta.
_________________
http://einar.gudmann.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Landsbyggðin Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3, 4, 5  Næsta
Blaðsíða 4 af 5

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group