Sjá spjallþráð - Ljósmyndaferð laugardaginn 10.feb :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Ljósmyndaferð laugardaginn 10.feb
Fara á blaðsíðu 1, 2, 3, 4, 5  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Landsbyggðin
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
hkvam


Skráður þann: 05 Jan 2005
Innlegg: 4287
Staðsetning: Svalbarðsströnd
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 24 Jan 2007 - 21:15:43    Efni innleggs: Ljósmyndaferð laugardaginn 10.feb Svara með tilvísun

Jæja, þá er komið að Febrúarferð Norðanfólksins, laugardaginn 10. febrúar nk.
Farið verður inn í Eyjafjörðinn, nóg að skoða þar.
Svona lítur planið út eftir miklar vangaveltur hjá okkur Kyrauga/Daníel.


09:00 Lagt af stað frá bílaplaninu á Leirunesti
Keyrt inn að Munkaþverá, ýmislegt að mynda þar, falleg gömul kirkja og garður, merkisstaður

10:15 Þverá, undir brúnni eru minjar um vatnsvirkjun, hægt að ganga upp með gilinu spottakorn, þar eru fossar, annar handan gilsins, hinn örlitlu ofar og hægt að fara niður að honum.

11.15 Möðruvellir

12:00 Hólavatn og Leyningshólar. Myndataka og nestis-stopp.

13:30 Lagt af stað í Djúpadal, hægt að stoppa í Saurbæ ef áhugi er og eins ef að eitthvað stórmerkilegt sést á leiðinni

14.30 keyrt úr Djúpadal/Stóradal efri leiðina að Grundarkirkju, á leiðinni er margt að sjá og tilvalið að stoppa og taka myndir

15:00 Grundarkirkja

Síðan liggur leiðin á Bláu Könnuna í Hafnarstræti á Akureyri þar sem að hægt er að monta sig af myndum dagsins, fá hita í kroppinn og spjalla.Endilega kommentið hér á þráðinn um hvort þið komist með, eins þá hverjir geta verið á bíl.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Daníel Starrason


Skráður þann: 18 Apr 2006
Innlegg: 6369

Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 24 Jan 2007 - 21:24:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það er mikið úrval af myndrænum stöðum á þessum hring þ.a. að ef einhver vill opinbera einhverja leynistaði eða koma með einhverjar ábendingar er nógur tími til að fitta inn í.

Svo líka... ef það er einhver til í stutta ferð núna um helgina þá vantar mig alltaf einhverja til að mynda með!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
lara


Skráður þann: 06 Des 2004
Innlegg: 540
Staðsetning: Ólafsfjörður
Canon EOS 5D MKII
InnleggInnlegg: 25 Jan 2007 - 0:24:54    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Snilld, mikið langar mig með, þetta gæti verið virkilega gaman
_________________
Kær kveðja
Lára
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda Yahoo-skilaboð MSN-skilaboð
Steini


Skráður þann: 15 Júl 2005
Innlegg: 1346
Staðsetning: Reykjavík
Olympus
InnleggInnlegg: 25 Jan 2007 - 0:50:08    Efni innleggs: Svara með tilvísun

kyrauga skrifaði:

Svo líka... ef það er einhver til í stutta ferð núna um helgina þá vantar mig alltaf einhverja til að mynda með!


Það er í pípunum hjá mér að skreppa norður um helgina á skíði. Eg það er einhver snjór þá eftir. Væri alveg til í stuttan túr ef þannig ber undir.
_________________
Kv, Steini
______________________________________

Flickr-ið
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Daníel Starrason


Skráður þann: 18 Apr 2006
Innlegg: 6369

Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 25 Jan 2007 - 1:07:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Steini skrifaði:
kyrauga skrifaði:

Svo líka... ef það er einhver til í stutta ferð núna um helgina þá vantar mig alltaf einhverja til að mynda með!


Það er í pípunum hjá mér að skreppa norður um helgina á skíði. Eg það er einhver snjór þá eftir. Væri alveg til í stuttan túr ef þannig ber undir.


Endilega láttu vita ef svo er...

lara skrifaði:
Snilld, mikið langar mig með, þetta gæti verið virkilega gaman


Þetta verður gaman! Laughing
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Andskotinn


Skráður þann: 28 Feb 2006
Innlegg: 247
Staðsetning: Ghetto
Olympus E-500
InnleggInnlegg: 25 Jan 2007 - 1:19:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég verð einmitt fyrir Norðan 10 febrúar. Að róta fyrir tónleika þar á bæ. Aldrei að vita nema maður kíki með ef það væri vel séð.
_________________
http://www.andskotinn.stuff.is/andskotinn
Orð í mynd, mynd í orði
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Skeeter


Skráður þann: 14 Sep 2005
Innlegg: 625

Hanimex compact A
InnleggInnlegg: 25 Jan 2007 - 8:50:54    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Og ég held bara að ég komist líka Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Daníel Starrason


Skráður þann: 18 Apr 2006
Innlegg: 6369

Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 26 Jan 2007 - 12:40:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Já, þessi þráður verður að vera á forsíðunni...
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Andskotinn


Skráður þann: 28 Feb 2006
Innlegg: 247
Staðsetning: Ghetto
Olympus E-500
InnleggInnlegg: 28 Jan 2007 - 23:49:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ef ég dett ekki í gildru áfengis á akureyri þá kem ég með bókað! Very Happy
Væri þá til í að fá far hjá eitthverjum, ég er ósköp ljúfur og kurteis þrátt fyrir nafn mitt.
_________________
http://www.andskotinn.stuff.is/andskotinn
Orð í mynd, mynd í orði
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sleepy


Skráður þann: 26 Mar 2005
Innlegg: 449
Staðsetning: Ísafjörður
Canon 20D
InnleggInnlegg: 29 Jan 2007 - 11:41:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það er aldrei að vita nema maður skelli sér með. Ætti að vera laus á þessum tíma. Fínt að nota hann í fyrstu LMK ferðina Wink
_________________
Halldór Benjamín Guðjónsson


Chuck Norris veit síðustu töluna í PÍ
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Gísli Dúa


Skráður þann: 04 Apr 2006
Innlegg: 500
Staðsetning: Århus DK
Það sem hendi er næst
InnleggInnlegg: 29 Jan 2007 - 16:46:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Landinn verður startaður og mun ég vígbúast myndavéla dóti. ! Wink
Klárt ég kem ! Það er pláss fyrir einn enn inn í dýrið...

Brummm sjáumst ''einn frekar leiður hér fyrir sunnan'' Wink
_________________
Hilsen Gísli Dúa Hjörleifsson
www.gislidua.com
--------------------------------------
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Kaliber


Skráður þann: 09 Maí 2006
Innlegg: 582
Staðsetning: Akureyri
Nikon eitthvað..
InnleggInnlegg: 29 Jan 2007 - 19:13:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Gísli minn, ekki láta þér leiðast! Ertu kannski að "andast" Smile

Ég er líklegur með að komast með í túrinn.
_________________
http://einar.gudmann.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
jons


Skráður þann: 19 Ágú 2005
Innlegg: 17
Staðsetning: Akureyri
canon powershot G9
InnleggInnlegg: 29 Jan 2007 - 21:23:28    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég býst við að komast með.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 29 Jan 2007 - 21:36:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég get svo svarið að ég myndi mæta ef ég væri ekki að vinna. - góða skemmtun
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
bakkus1


Skráður þann: 04 Feb 2007
Innlegg: 1


InnleggInnlegg: 04 Feb 2007 - 13:03:55    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Verst ad madur kemst ekki med
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Landsbyggðin Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2, 3, 4, 5  Næsta
Blaðsíða 1 af 5

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group