Sjá spjallþráð - Ljósmyndaferð laugardaginn 10.feb :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Ljósmyndaferð laugardaginn 10.feb
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3, 4, 5  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Landsbyggðin
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Haraldur Helgi
Keppnisráð


Skráður þann: 15 Apr 2005
Innlegg: 300
Staðsetning: Laugarvatn
Canon 6D MarkII
InnleggInnlegg: 04 Feb 2007 - 14:59:00    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Já, ég kem, allavegana eins og staðan er núna, get samt ekki verið nema til hádegis. Confused
_________________
Haraldur Helgi!
@haraldurhelgi
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda Yahoo-skilaboð MSN-skilaboð
Daníel Starrason


Skráður þann: 18 Apr 2006
Innlegg: 6369

Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 07 Feb 2007 - 23:13:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

En já, er ekki kominn tími á að spá hverjir verða á bílum og hverjir þurfa far?

Ég veit að G. Hjöll verður á Landanum og ég líkast til með honum, þar er þá hugsanlega laust fyrir einn.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
bensx


Skráður þann: 30 Des 2006
Innlegg: 7
Staðsetning: Akureyri
Pentax K10D
InnleggInnlegg: 08 Feb 2007 - 21:51:29    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég mæti og get verið á bíl, tveir til þrír komast með. Er þetta ekki smábílafært í Djúpadal/Stóradal? Þetta er enginn Landi sem ég er á.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Skeeter


Skráður þann: 14 Sep 2005
Innlegg: 625

Hanimex compact A
InnleggInnlegg: 09 Feb 2007 - 10:13:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Við verðum tveir á bíl þannig að eitthvað er líka laust hjá mér ef þarf!
Veðurspáin er ágæt:

Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Kaliber


Skráður þann: 09 Maí 2006
Innlegg: 582
Staðsetning: Akureyri
Nikon eitthvað..
InnleggInnlegg: 09 Feb 2007 - 10:23:56    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég get líka verið á bíl. Er ekki málið að smala eitthvað í bíla?
_________________
http://einar.gudmann.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Villi M E


Skráður þann: 30 Ágú 2006
Innlegg: 1432
Staðsetning: Noregur
Fuji x100
InnleggInnlegg: 09 Feb 2007 - 10:34:34    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þessi kappi kom með mér í ferð um daginn og þá sá hann hvað Pajero eru góðir JEPPAR Cool

Og honum var líka kalt þótt svo hann væri sunnan heiða. Góða ferð og vonandi fáum við að njóta einhverra mynda frá ferðinni.

Endilega ef landinn festist að fá mynd af því Shocked
Kveðja Villi
_________________
Kveðja
Vilbogi M. Einarsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Kaliber


Skráður þann: 09 Maí 2006
Innlegg: 582
Staðsetning: Akureyri
Nikon eitthvað..
InnleggInnlegg: 09 Feb 2007 - 10:46:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Af einskærum kvikindisskap skal ég festa Landann á filmu ef hann festir sig, en ég tel það álíka líklegt og að ná mynd af Geirfuglinum dansa steppdans á ísnum fyrir utan Akureyri.
_________________
http://einar.gudmann.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Villi M E


Skráður þann: 30 Ágú 2006
Innlegg: 1432
Staðsetning: Noregur
Fuji x100
InnleggInnlegg: 09 Feb 2007 - 12:22:23    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Kaliber skrifaði:
Af einskærum kvikindisskap skal ég festa Landann á filmu ef hann festir sig, en ég tel það álíka líklegt og að ná mynd af Geirfuglinum dansa steppdans á ísnum fyrir utan Akureyri.


Þú læðir honum bara úr drifi meðan kappinn sér ekki til og verður bara snökkur Wink
_________________
Kveðja
Vilbogi M. Einarsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Daníel Starrason


Skráður þann: 18 Apr 2006
Innlegg: 6369

Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 09 Feb 2007 - 16:01:24    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Jæja... skipulagið er þá nokkurnveginn svona:

09:00 Lagt af stað frá bílaplaninu á Leirunesti
Keyrt inn að Munkaþverá, ýmislegt að mynda þar, falleg gömul kirkja og garður, merkisstaður

10:15 Þverá, undir brúnni eru minjar um vatnsvirkjun, hægt að ganga upp með gilinu spottakorn, þar eru fossar, annar handan gilsins, hinn örlitlu ofar og hægt að fara niður að honum.

11.15 Möðruvellir

12:00 Hólavatn og Leyningshólar. Myndataka og nestis-stopp.

13:30 Lagt af stað í Djúpadal, hægt að stoppa í Saurbæ ef áhugi er og eins ef að eitthvað stórmerkilegt sést á leiðinni

14.30 keyrt úr Djúpadal/Stóradal efri leiðina að Grundarkirkju, á leiðinni er margt að sjá og tilvalið að stoppa og taka myndir

15:00 Grundarkirkja

og þeir sem eru staðfestir með eru a.m.k.

- kyrauga
- ghjoll
- Kaliber (Gyða?)
- bensx
- Skeeter
- Halli

...og svo eru nokkrir hugsanlegir

- harabanar
- Andskotinn (ef hann verður ekki að drepast úr andskotans þynnku Wink)
- lara
- Sleepy
- jons

Endilega reyna að fá sem flesta með, svo ef það er nægur fjöldi og nóg að gerast fáum við keppni eftir ferðina.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sleepy


Skráður þann: 26 Mar 2005
Innlegg: 449
Staðsetning: Ísafjörður
Canon 20D
InnleggInnlegg: 09 Feb 2007 - 17:52:21    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég kemst því miður ekki en vonandi að fljótlega verði sett önnur ferð í gang og þá er aldrei að vita
_________________
Halldór Benjamín Guðjónsson


Chuck Norris veit síðustu töluna í PÍ
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Kaliber


Skráður þann: 09 Maí 2006
Innlegg: 582
Staðsetning: Akureyri
Nikon eitthvað..
InnleggInnlegg: 09 Feb 2007 - 19:09:29    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég geri ráð fyrir að vera einn. Konan að vinna. Ég að slæpast.
_________________
http://einar.gudmann.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Daníel Starrason


Skráður þann: 18 Apr 2006
Innlegg: 6369

Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 09 Feb 2007 - 19:40:39    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ok, ætli þetta endi með því að vera eitthvað pylsupartý?

Engar stelpur memm eða? Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
jonbaldvin


Skráður þann: 27 Sep 2005
Innlegg: 191
Staðsetning: Akureyri
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 10 Feb 2007 - 1:14:48    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Leitt að komast ekki með. Er á leið suður. Vona að verði farin önnur ferð fljótlega.
Njótið góða veðursins og félagsskaparins.
_________________
Ríkastur er sá sem best nýtur þess sem hann á. -Robert C. Savage
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Daníel Starrason


Skráður þann: 18 Apr 2006
Innlegg: 6369

Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 10 Feb 2007 - 17:45:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Jæja, ferðinni er lokið og ég held að það hafi allir skilað sér heilir þrátt fyrir fjöldamörg glæfraatriði!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Kaliber


Skráður þann: 09 Maí 2006
Innlegg: 582
Staðsetning: Akureyri
Nikon eitthvað..
InnleggInnlegg: 10 Feb 2007 - 18:02:11    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Já, þó ótrúlegt megi virðast, þá er G.hjöll enn lifandi og heill heilsu. Ísklifur, línudans yfir stórfljóti, og glæfraspil á alla vegu, en hann samt í heilu lagi.
Landinn festist ekki, en ferðin var skemmtileg í alla staði. Ég þakka fyrir mig.
_________________
http://einar.gudmann.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Landsbyggðin Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3, 4, 5  Næsta
Blaðsíða 2 af 5

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group