Sjá spjallþráð - ZipLock pokar - geta þeir skemmt filmur og myndir? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
ZipLock pokar - geta þeir skemmt filmur og myndir?

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Prentun og Prentarar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
SiggiBen


Skráður þann: 22 Jan 2005
Innlegg: 88
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 10 Jan 2007 - 21:00:27    Efni innleggs: ZipLock pokar - geta þeir skemmt filmur og myndir? Svara með tilvísun

Ein spurning.

Er að flokka ógrynnin öll af myndum og filmum sem ég gróf upp í bílskúr foreldra minna. Setti filmurnar í sýrufrítt plast sem ég keypti í Beco og hef þ.a.l. ekki miklar áhyggjur af þeim.

Hins vegar hef ég sett eftirprentanir í s.k. ziplock poka og henta þeir mjög vel við svona flokkun. Geri ráð fyrir að þeir séu ekkert sérstaklega sýrufríir svo ég vildi spyrja ykkur hvort það séu bara filmur sem eru viðkvæmar fyrir svona venjulegu plasti eða eru eftirprentanir það líka?

Kær kv.
Siggi :)
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 10 Jan 2007 - 21:04:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

allt sem hefur farið í framköllunarvökva er viðkvæmt fyrir sýru, þannig að eftirprentanir eru það líka Smile
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
DIN


Skráður þann: 26 Júl 2006
Innlegg: 2627
Staðsetning: Tveimur skrefum á undan Aron...
Leica M10
InnleggInnlegg: 10 Jan 2007 - 22:53:30    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég hef aldrei heyrt um að plast gefi frá sér sýru.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 10 Jan 2007 - 23:30:50    Efni innleggs: Svara með tilvísun

DIN skrifaði:
Ég hef aldrei heyrt um að plast gefi frá sér sýru.


ef það er eithvað sem við píparar vitum þá er það efnasamsetning plastefna og í hvað er hægt að nota hverja tegund Wink


_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 11 Jan 2007 - 0:49:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég held nú að fólk ætti að halda sig við það að vörur sem ekki eru merktar sérstaklega sem sýrufríar séu ekki góðar til að geyma ljósmyndir - annars er náttúrulega aldrei að vita. - þetta sýrufría dót er hrikalega dýrt, þannig að kannski er þess virði að reyna, gallinn bara sá að ekkert leiðir það í ljós nema tíminn
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Prentun og Prentarar Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group