Sjá spjallþráð - Hver selur fýsibelgi til að blása af "sensor"? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Hver selur fýsibelgi til að blása af "sensor"?
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa?
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
joi


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 167
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 04 Apr 2005 - 19:52:05    Efni innleggs: Hver selur fýsibelgi til að blása af "sensor"? Svara með tilvísun

Sæl.

Ég ætla að fara í það fljótlega að hreinsa sensorinn á vélinni minni en vantar fýsibelg til að blása af honum, þ.e. sem maður pumpar en ekki loft á brúsa. Ég veit að Beco selur svona á um 3000 kr. en vita menn um eitthvað svona ódýrara einhverstaðar?

Kveðja,
Jói
_________________
http://gudbjargarson.net
http://sonjaogjoi.blogspot.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Anna


Skráður þann: 03 Des 2004
Innlegg: 258
Staðsetning: Er ekki viss...
Canon 20D
InnleggInnlegg: 04 Apr 2005 - 20:13:22    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Miðbæjarradíó og Íhlutir eru örugglega með svona, mundi bara hringja og ath það.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
atlibj


Skráður þann: 21 Jan 2005
Innlegg: 916
Staðsetning: hér og þar...aðallega þar samt
Canon 20D
InnleggInnlegg: 04 Apr 2005 - 20:16:55    Efni innleggs: Ekki gleyma netinu Svara með tilvísun

Ég keypti þennan um daginn og hann svínvirkar, mjög kraftmikill og sniðug hönnun. http://www.bhphotovideo.com/bnh/controller/home?O=productlist&A=details&Q=&sku=259157&is=REG

...og hann kostar aðeins 10$
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Tubbs


Skráður þann: 23 Feb 2005
Innlegg: 197

Canon 20D
InnleggInnlegg: 04 Apr 2005 - 20:19:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Fyrst þú vilt eitthvað ódýrt Smile
Rakst á þetta á netinu, veit ekki einusinni hvort hægt er að fá svona í apótekum hér:
http://www.bahneman.com/liem/photos/tricks/digital-rebel-tricks.php?topic=cheaptricks&page=2

Síðan var svona tilboðstunna með ýmsu dóti á gólfinu hjá HansPetersen (laugavegi 178) í henni var m.a. hreinsisett (reyndar fyrir video) og í því var (lítill) blowbursti. Kostaði ekki mikið minnir mig. Er reyndar dálítið síðan - gæti verið búið.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
SteinarHugi


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 356
Staðsetning: Kópavogur
Canon EOS 1Ds MKII
InnleggInnlegg: 04 Apr 2005 - 20:47:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég fékk mér svona fyrir 3000kr í Beco. Betra að hafa svona pottþétt...
_________________
Steinar Hugi - ljósmyndir - Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Svanur


Skráður þann: 13 Jan 2005
Innlegg: 1508

Canon Ixus
InnleggInnlegg: 04 Apr 2005 - 20:52:17    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hugi skrifaði:
Ég fékk mér svona fyrir 3000kr í Beco. Betra að hafa svona pottþétt...


Má ekki fylla lungun og láta vaða á sensorinn Question Confused
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
jonr


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 5113
Staðsetning: Shrödinger's box
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 04 Apr 2005 - 21:08:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

os skrifaði:
hugi skrifaði:
Ég fékk mér svona fyrir 3000kr í Beco. Betra að hafa svona pottþétt...


Má ekki fylla lungun og láta vaða á sensorinn Question Confused


Nei, það getur alltaf komið fruss með.
_________________
jonr.light.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Matti Á.


Skráður þann: 15 Des 2004
Innlegg: 521
Staðsetning: Reykjavik
Nikon D800
InnleggInnlegg: 04 Apr 2005 - 21:17:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Færð horsugu í næsta apóteki fyrri 200kr, virkar ágætlega Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 04 Apr 2005 - 22:11:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

En er ekki bara í lagi að fara með vélina í hreinsun og yfirhalningu á sex mánaða fresti? kostar 4000 kall og þú ert með fagfólk í því...
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Svanur


Skráður þann: 13 Jan 2005
Innlegg: 1508

Canon Ixus
InnleggInnlegg: 04 Apr 2005 - 22:15:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Völundur skrifaði:
En er ekki bara í lagi að fara með vélina í hreinsun og yfirhalningu á sex mánaða fresti? kostar 4000 kall og þú ert með fagfólk í því...


já það er sennilega besti kosturinn Idea
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
jonr


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 5113
Staðsetning: Shrödinger's box
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 04 Apr 2005 - 22:42:06    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Völundur skrifaði:
En er ekki bara í lagi að fara með vélina í hreinsun og yfirhalningu á sex mánaða fresti? kostar 4000 kall og þú ert með fagfólk í því...


Meh... en hvað á að gera á milli þessara hreinsiathafna?
_________________
jonr.light.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 04 Apr 2005 - 22:52:22    Efni innleggs: Svara með tilvísun

passa sig að fá ekki ryk inn í vélina Smile
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
jonr


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 5113
Staðsetning: Shrödinger's box
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 04 Apr 2005 - 22:54:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Völundur skrifaði:
passa sig að fá ekki ryk inn í vélina Smile


Æ never mind, þetta var nasty hjá mér.... sorry. Smile
_________________
jonr.light.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 04 Apr 2005 - 23:00:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

vá, þú ert slappur í að vera nasty Smile

ég allavega er með kenningu um þetta, - þú passar þig að fá ekki ryk í vélina, hefur hana ekki opna og skiptir ekki um linsur þar sem líkur eru á því að einhver andskoti fjúki inn í vélina (ferð þá með hana ofan í tösku í það minnsta)...

Svo ferðu eitthvað að fokka í þessu, hafa gardínuna frá og spegilinn uppi í svona 30 mínútur á meðan þú ert að stumra yfir einhverjum kornum á sensornum með "horsugu" eða "fýsibelg" og á meðan hrynur flasa og eyrnamergur úr þér beint á sensorinn (ok, ´fleira getur nú lent þar líka t.d. bara ryk)... - þarmeð ertu að gera meira ógagn heldur en gagn, of fyrir utan það að eiga (talsvert mikið) á hættu að rispa glerin sem liggja ofan á sensornum...

Ég allavega myndi ekki mæla með því við neinn að setja einhverja horsugu úr harðplasti ofan á sensorinn, það er einfaldlega ekki þess virði.
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
jonr


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 5113
Staðsetning: Shrödinger's box
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 04 Apr 2005 - 23:47:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Völundur skrifaði:
vá, þú ert slappur í að vera nasty Smile

ég allavega er með kenningu um þetta, - þú passar þig að fá ekki ryk í vélina, hefur hana ekki opna og skiptir ekki um linsur þar sem líkur eru á því að einhver andskoti fjúki inn í vélina (ferð þá með hana ofan í tösku í það minnsta)...


Já, ég er svoddan næs gæ. Razz
Ég er búinn að eiga vélina í 15 mánuði, skipti um linsur þegar mér dettur í hug, innandyra og utan, ekki rykkorn hjá mér... dustbusterinn í vélinni virkilega virkar...
_________________
jonr.light.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa? Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group