Sjá spjallþráð - Keypt í Fríhöfninni :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Keypt í Fríhöfninni
Fara á blaðsíðu 1, 2, 3  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa?
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
ThGunnarsson


Skráður þann: 13 Mar 2005
Innlegg: 56

sony Cyber-shot DSC-P9
InnleggInnlegg: 22 Mar 2005 - 21:36:22    Efni innleggs: Keypt í Fríhöfninni Svara með tilvísun

Hafið þið verslað í Fríhöfninni? Hvernig er með ábyrgð á vélum sem eru keyptar þar? Ég er að hugsa um að skella mér á eina Canon EOS 350D hún kostar 94.990 með 18-55, 55-200 linsum og batterígripi, í Beco kostar sami pakki 115.900. Er þetta ekki góður gripur?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Svanur


Skráður þann: 13 Jan 2005
Innlegg: 1508

Canon Ixus
InnleggInnlegg: 22 Mar 2005 - 21:42:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

jú jú hún er í ábyrgð þar, færð þar til gerða nótu.
Ég keypti á sínum tima eina 300d vél þar og eina upptökuvél.
Skjárinn bilaði á upptökuvélinni (Sony) fljótlega og ég hringdi þangað uppeftir, og var sendur bara á verkstæði með hana, þar sem ég sýndi þeim nótuna.
Ekkert mál. Og fékk nýjan skjá og virkað síðan.
Og meira segja fékk ég lánsvél á meðan, ekkert merkileg þannig, en fín þjónusta.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
skipio


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 4972

Ricoh GRD
InnleggInnlegg: 22 Mar 2005 - 22:08:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mér líst ekkert á þessa 55-200mm linsu. Hún er alltof slow fyrir minn smekk - f/4.5 á 55mm og f/5.6 á 200mm. Ég sé svona persónulega ekkert rosalega mikinn tilgang í svona linsu.

Svo gæti auðvitað verið að þú verðir tekinn af tollinum og þá er verðið komið upp í það sama og hjá Beco + eitthvað álag væntanlega. Twisted Evil
_________________
Að horfa á eitthvað er gjörólíkt því að sjá það.“ - Oscar Wilde
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
russi


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2608
Staðsetning: Stór-Hafnarfjarðarsvæðinu
Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 22 Mar 2005 - 22:34:32    Efni innleggs: Svara með tilvísun

skipio skrifaði:
Mér líst ekkert á þessa 55-200mm linsu. Hún er alltof slow fyrir minn smekk - f/4.5 á 55mm og f/5.6 á 200mm. Ég sé svona persónulega ekkert rosalega mikinn tilgang í svona linsu.

Svo gæti auðvitað verið að þú verðir tekinn af tollinum og þá er verðið komið upp í það sama og hjá Beco + eitthvað álag væntanlega. Twisted Evil


fer örugglega uppí nákvæmlega sama.. álagning í dutyfree mar Very Happy

Reiknaði allavega 10D á sínum tíma frá Dutyfree og hún var kominn á sma ðræs ef tollurinn nappaði mann og að kaupa þetta hjá Beco
_________________
Waawaaa weee waaaa
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Bolti


Skráður þann: 15 Nóv 2004
Innlegg: 5961
Staðsetning: Bakvið myndavélina
Canon
InnleggInnlegg: 22 Mar 2005 - 22:37:24    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tollurinn má ekkert taka þetta ef þetta er keypt inní fríhöfnini á íslandi er það?
_________________


Hjalti.se Myndablog
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
daniel


Skráður þann: 12 Des 2004
Innlegg: 2406
Staðsetning: Hér
Canon EOS 5d M3
InnleggInnlegg: 22 Mar 2005 - 22:39:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Júmm - bara tollfrjálst upp að ákveðnu marki, 25.000 eða þar um bil.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Bolti


Skráður þann: 15 Nóv 2004
Innlegg: 5961
Staðsetning: Bakvið myndavélina
Canon
InnleggInnlegg: 22 Mar 2005 - 22:41:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

fruss á íllu yfirvöldin Smile
_________________


Hjalti.se Myndablog
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
russi


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2608
Staðsetning: Stór-Hafnarfjarðarsvæðinu
Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 22 Mar 2005 - 22:47:22    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Bolti skrifaði:
Tollurinn má ekkert taka þetta ef þetta er keypt inní fríhöfnini á íslandi er það?


jújú

minnir að upphæðin af þvi sem þú kaupur sé 23þús kall áður en tollurinn setur vask á það. óháð þvi hvort þú kaupir það erlendis eða í fríhöfninni
_________________
Waawaaa weee waaaa
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
jonr


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 5113
Staðsetning: Shrödinger's box
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 23 Mar 2005 - 2:36:22    Efni innleggs: Svara með tilvísun

daniel skrifaði:
Júmm - bara tollfrjálst upp að ákveðnu marki, 25.000 eða þar um bil.


Hvað er þá pointið með að selja hluti yfir 25K þarna? Rolling Eyes
(Auk þess finnst mér fríhöfnin dýr)
_________________
jonr.light.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
atlibj


Skráður þann: 21 Jan 2005
Innlegg: 916
Staðsetning: hér og þar...aðallega þar samt
Canon 20D
InnleggInnlegg: 23 Mar 2005 - 3:06:00    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Fríhöfnin er ekkert annað en einokunarbúlla ríkisins, en hún er samt ekkert það ódýr. Ég mæli allavega eindregið með því að versla bara á bhphoto.com eða öðrum góðum og virtum netverslunum. Maður er að taka margfalt meiri áhættu á að kaupa myndavélar í Fríhöfninni en á netinu. Og lang flestar verslanir á netinu bjóða einnig upp á ábyrgð og maður getur í sumum tilvikum ákveðið sjálfur hvað ábygðin nær til (og borgað þá mismikið fyrir hana).
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
nonni


Skráður þann: 28 Jan 2005
Innlegg: 52
Staðsetning: Akureyri
Canon 300D Digital Rebel SLR
InnleggInnlegg: 23 Mar 2005 - 8:34:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hvaða aðili selur sigma á íslandi ????? og er kanski hægt að nota EF flöss frá sigma á canon 300D frá sigma spyr sá sem ekki veit
_________________
Canon 300D Digital rebel
linsur 18-55 m/m 75-300 m/m f4,5 með hristivörn
og 50 m/m f1,8

Kveða
Nonni

www.centrum.is/jmj
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
zeranico


Skráður þann: 28 Nóv 2004
Innlegg: 3640

Það sem hendi er næst
InnleggInnlegg: 23 Mar 2005 - 8:37:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

nonni skrifaði:
Hvaða aðili selur sigma á íslandi ????? og er kanski hægt að nota EF flöss frá sigma á canon 300D frá sigma spyr sá sem ekki veit


það er hægt en það er vont Evil or Very Mad
minnir að það heiti ljósmyndavörur sem selja Sigma dótið, allavega eru þeir í skipholti Idea
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 23 Mar 2005 - 13:40:50    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Spurðu Amason af því hvernig honum finnst að nota Sigma með Canon 20D. Held að hann sé ánægður með það.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
DNA


Skráður þann: 25 Feb 2005
Innlegg: 1540


InnleggInnlegg: 23 Mar 2005 - 16:43:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta er okur í fríhöfninni og í raun dýrara en í Beco.
_________________
Myndasafnið
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Svanur


Skráður þann: 13 Jan 2005
Innlegg: 1508

Canon Ixus
InnleggInnlegg: 23 Mar 2005 - 16:56:11    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Fótóval Skipholti 50b er með Sigma ruslið.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa? Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2, 3  Næsta
Blaðsíða 1 af 3

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group