Sjá spjallþráð - Ljósmyndabúðir í Bretlandi :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Ljósmyndabúðir í Bretlandi

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Almenn umræða
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
mberg


Skráður þann: 04 Des 2004
Innlegg: 71
Staðsetning: Rassgötu 13
Canon EOS-1D
InnleggInnlegg: 22 Mar 2005 - 1:21:14    Efni innleggs: Ljósmyndabúðir í Bretlandi Svara með tilvísun

Minnti að það hefði verið eitthvað um þetta hérna einhvertíman en fann ekkert í leitinni... En allavega ég er að fara til Englands og verð þar í allt sumar, var að spá hvort að þið vissuð um einhverjar góðar ljósmyndavörubúðir þar og hvernig verðlagið á ljósmyndavörum sé?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Hakon


Skráður þann: 03 Des 2004
Innlegg: 395

Canon 5D
InnleggInnlegg: 22 Mar 2005 - 8:00:58    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Var í London síðasta haust og þá var verðlag á ljósmyndavörum frekar hátt - t.d. sýndist mér góð myndavélataska vera ódýrari á Íslandi en í London.

Er ekki með nöfnin á búðunum við hendina en það eru ca. 3-4 keðjur af ljósmyndabúðum sem eru þekktastar - það fer kannski aðeins eftir þvi hvaða merki eða hvers konar ljósmyndabúðir þú vilt komast í.

Ég tók saman smá lista yfir einhverja áhugaverða ljósmyndatengda hluti í London en á eftir að bæta miklu við hann - hér er allavega fyrsta draft af honum:
http://www.photoquotes.com/Forum/ShowPost.aspx?PostID=82
_________________
Hákon
www.PhotoQuotes.com
www.SoftwareQuotes.com
www.Tilvitnun.is
www.MyTweetAlerts.com
www.ImageFree.com
www.ImageRee.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
stjaniloga


Skráður þann: 07 Feb 2005
Innlegg: 4640
Staðsetning: Alltumkring
agfa66
InnleggInnlegg: 22 Mar 2005 - 8:07:38    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Arrow
_________________
Kristján Logason er ljósmyndari og listamaður. Hann skrifar um travel photography og ferðalög á www.benzi.is og greinar um stock photography og fleira á www.aurora.is og uppfærir það daglega . Um bankcrupt Iceland bloggar hann ekki


Síðast breytt af stjaniloga þann 27 Maí 2009 - 1:33:44, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
tyrkinn
Plöggari


Skráður þann: 30 Nóv 2004
Innlegg: 660
Staðsetning: Garðabær
Canon 20D
InnleggInnlegg: 22 Mar 2005 - 10:02:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tyrkinn var í London um daginn og kannaði aðeins verðlag áður en hann fór. Aðal búðin er Jessops sem er út um allt, en warehouse express er einna stærst á netinu þarna úti og breskur ljósmyndari mætli með því apparati. Hins vegar kom í ljós að það er töluvert ódýrara að panta frá BHphoto.com í brandararíkjunum, jafnvel þótt maður borgi UPS og vask frá bh en gerist glæpamaður og smygli frá Bretlandi, munar meira að segja töluverðu....
_________________
If you saw a man drowning and you could either save him or photograph the event...what kind of film would you use? -Anonymous
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Gauti


Skráður þann: 22 Jan 2005
Innlegg: 466
Staðsetning: á uppleið
Canon 20D
InnleggInnlegg: 22 Mar 2005 - 22:07:56    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Bróðir minn var í London um daginn og keypti fyrir mig Lexar 80x 1gb á 125 pund (*113=14þ). Sama kort kostar 20þ hér. Hann hafði ekki einusinni tíma til að fá VAT til baka, VAT=Value added tax = Virðisaukaskattur = VSK sem er í kringum 15-20% hjá Tjöllunum ef ég man rétt.
Keypt í Jessops, sem eru með búðir út um allt.

Svo stundum borgar þetta sig, þú að það sé nú reyndar enn ódýrara í USA, sérstaklega þegar gengið er svona hagstætt innfluttningi.

Ljósmyndavörur eru næstum alltaf ódýrari í USA en í Evrópu. Veit ekki akkuru, en svoleiðis er þetta engu að síður.

Hann var hvort sem er í London og var að skoða ljósmyndavörubúð sér til ánægju og yndisauka og datt í hug að athuga hvort mig vantaði eitthvað. Elsku drengurinn Smile
_________________
Pétur Gauti *** smugmug *** Buzznet*** Dpchallenge.com *** Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
skipio


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 4972

Ricoh GRD
InnleggInnlegg: 22 Mar 2005 - 22:21:03    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mér hefur alltaf fundist Jessops vera hálfgerð okurbúlla. Maður sér t.d. að netverslanir í Bretlandi eru að selja þetta sama Lexar kort á rétt rúmlega £75.

Finnst fínt að skoða pricewatch.co.uk til að fá verðsamanburð - það eru að vísu mikið til búðir sem selja bara í gegnum netið en það er allavega gott að hafa eitthvað til að miða við og svo eru sumar offline búðir þarna líka.

Annars skilst mér að Jessops bjóði sömu kjör og online búðirnar (price match) ef maður kemur með útprentun á verðunum af síðunni hjá viðkomandi verslun.

Vaskurinn í Bretlandi er annars 17,5%
_________________
Að horfa á eitthvað er gjörólíkt því að sjá það.“ - Oscar Wilde
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
daniel


Skráður þann: 12 Des 2004
Innlegg: 2406
Staðsetning: Hér
Canon EOS 5d M3
InnleggInnlegg: 22 Mar 2005 - 22:38:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Jessops eru hinsvegar mikið með svokallað "price match" - matcha það verð sem þú finnur annarsstaðar ef þú frontar þá með það.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
SteinarHugi


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 356
Staðsetning: Kópavogur
Canon EOS 1Ds MKII
InnleggInnlegg: 23 Mar 2005 - 0:43:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sammála skipio. Ég var í London um daginn og fannst verðið í Jessops ekkert til að hrópa húrra fyrir...
_________________
Steinar Hugi - ljósmyndir - Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Almenn umræða Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group