Sjá spjallþráð - Flash á Rebel 300D :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Flash á Rebel 300D

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
drCronex


Skráður þann: 21 Mar 2005
Innlegg: 1

Canon 300D Digital Rebel SLR
InnleggInnlegg: 21 Mar 2005 - 0:43:32    Efni innleggs: Flash á Rebel 300D Svara með tilvísun

Allir rebel eigendur kvarta yfir innbyggða flassinu. Of course!

Nú er ég að versla flash á James Dean: 420 eða 550?

Það er töluverður verðmunur á þessum flössum.

Hver er kosturinn við að fá sér 550 frekar en 420? Er munurinn þess virði?

Ráð væru vel þegin Cool
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
aquiz


Skráður þann: 11 Jan 2005
Innlegg: 1911
Staðsetning: Kaupmannahöfn

InnleggInnlegg: 21 Mar 2005 - 0:52:55    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sko ef ég skil þetta rétt þá hefur 550 það fram yfir 420 að vera með innbyggðan transmittar, manual controls og meiri styrk.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Malt


Skráður þann: 02 Des 2004
Innlegg: 2237
Staðsetning: Reykjavík
Canon 20D
InnleggInnlegg: 21 Mar 2005 - 1:01:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Styttri hleðslutíma einnig
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
BS


Skráður þann: 07 Mar 2005
Innlegg: 84

Canon 300D Digital Rebel SLR
InnleggInnlegg: 21 Mar 2005 - 10:29:06    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég er einmitt að spá í svipuðu fyrir mína 300D vél.

Reyndar stendur valið á milli Canon 550, Canon 580, Sigma 500 Super og Metz 54mz4.

Samkvæmt snillingunum hjá Shootsmarter þá mæla þeir með Metz flassinu.

Er einhver snillingur hér sem veit allt um þetta?[/url]
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
daniel


Skráður þann: 12 Des 2004
Innlegg: 2406
Staðsetning: Hér
Canon EOS 5d M3
InnleggInnlegg: 21 Mar 2005 - 12:55:34    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Veit ekki alveg hvort að munurinn á 550 og 580 sé svo merkilegur fyrir 300d - gagnast hann ekki aðallega nýjum vélum einsog 580 með E-TTL II?

Þekki metz'ið ekkert - en hef bara heyrt slæmar sögur af Sigma 500 super.

Ég færi sjálfur í 550, líklega.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Stoney


Skráður þann: 30 Nóv 2004
Innlegg: 822
Staðsetning: Reykjavík
....
InnleggInnlegg: 21 Mar 2005 - 13:13:17    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég á Sigma 500 Super og er reyndar enginn meistari í þessum málum en það flass hefur bara virkað fyrir mig alveg drullu vel og blæs á allar sögur um lélegheit þessa flass koma þær bara ekki frá þröngsýnum Canon mönnum Wink Allavega mundi ég segja að Sigma 500 Super væri bara alveg nógu gott fyrir svona average amatör.
_________________
Steinar Þór Ólafsson
E. stetola@gmail.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
Tubbs


Skráður þann: 23 Feb 2005
Innlegg: 197

Canon 20D
InnleggInnlegg: 21 Mar 2005 - 14:01:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég hef notað 420 og það er ljómandi fínt flass. Helsti praktíski gallinn við það er að það getur ekki hleypt af nema að vera fullhlaðið (m.v. max output). 550 og 580 geta hleypt af þrátt fyrir að vera bara hlaðin að hlutatil (takmarkar að sjálfsögðu lýsingarmagnið en oft skiptir það ekki máli - sérstaklega ef myndefnið er nálægt). 550 er gríðarstórt (ójafnvægi með 300D?) en hefur allskonar tæknilega fídusa til viðbótar, getur t.d. stýrt öðrum flössum. 420 getur bara verið þræll.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Krazny


Skráður þann: 12 Des 2004
Innlegg: 275


InnleggInnlegg: 21 Mar 2005 - 14:03:53    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Gæti verið að þú sért að rugla saman Sigma super 500 og Sigma 500(ekkert super)?

Ég á super flassið, er reyndar ekki mikið að nota flass, ákvað bara að nýta mér lágt gengi dollars, en þetta flass er mjög gott.

Það var mjög mælt með því á dpreview.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Svanur


Skráður þann: 13 Jan 2005
Innlegg: 1508

Canon Ixus
InnleggInnlegg: 21 Mar 2005 - 21:25:24    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hérna er topp flass handa þér.
http://www.ljosmyndakeppni.is/viewtopic.php?t=1325
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group