Sjá spjallþráð - Hvernig myndavél? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Hvernig myndavél?
Fara á blaðsíðu 1, 2, 3  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa?
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Frikki


Skráður þann: 01 Mar 2005
Innlegg: 1287
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 20 Mar 2005 - 0:47:09    Efni innleggs: Hvernig myndavél? Svara með tilvísun

Góða kvöldið.

Ég var að velta því fyrir mér hvort þið mæltuð með einhverri semi-pro myndavél. Ég hef verið að skoða FujiFilm Finepix 20D , spurning hvort þið vitið um einhverja svipaða eða álíka vél á verð bilinu 40-50 þúsund? Það er í lagi þótt ég þurfi að panta hana að utan þ.e. að hún sé í útlöndum bara koma með einhverjar hugmyndir að ágætis myndavél.

Kv. Friðrik
_________________
Kv. Frikki
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Svanur


Skráður þann: 13 Jan 2005
Innlegg: 1508

Canon Ixus
InnleggInnlegg: 20 Mar 2005 - 1:00:29    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sjálfsögðu Canon drengur annað er ekki nothæft! Twisted Evil

300d, 10d, 20d, 350d? ,
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Stoney


Skráður þann: 30 Nóv 2004
Innlegg: 822
Staðsetning: Reykjavík
....
InnleggInnlegg: 20 Mar 2005 - 2:06:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

os skrifaði:
Sjálfsögðu Canon drengur annað er ekki nothæft! Twisted Evil

300d, 10d, 20d, 350d? ,


Iss þú sérð ekki fram yfir nefið á þér Wink
_________________
Steinar Þór Ólafsson
E. stetola@gmail.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
Svanur


Skráður þann: 13 Jan 2005
Innlegg: 1508

Canon Ixus
InnleggInnlegg: 20 Mar 2005 - 2:08:13    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Vá Canon...þess vegna nota ég canon til að sjá mikið lengra. Cool

En svona án gríns ættiru að kíkja á þetta:

http://ljosmyndari.is/sma_sala_stafr_myndav.htm

Virðist vera nokkuð vinsælt að fá sér canon 300d til að byrja með, fínar vélar.

Kv. Os-arinn


Síðast breytt af Svanur þann 20 Mar 2005 - 2:29:09, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
jonr


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 5113
Staðsetning: Shrödinger's box
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 20 Mar 2005 - 2:22:50    Efni innleggs: Re: Hvernig myndavél? Svara með tilvísun

fridrikg skrifaði:
Góða kvöldið.

Ég var að velta því fyrir mér hvort þið mæltuð með einhverri semi-pro myndavél. Ég hef verið að skoða FujiFilm Finepix 20D , spurning hvort þið vitið um einhverja svipaða eða álíka vél á verð bilinu 40-50 þúsund? Það er í lagi þótt ég þurfi að panta hana að utan þ.e. að hún sé í útlöndum bara koma með einhverjar hugmyndir að ágætis myndavél.

Kv. Friðrik


Ég veit ekki að það sé til Fujifilm Finepix 20D Smile
Þú færð nú varla SLR fyrir 40-50K, þó var verið að selja eina Canon 10D eða D60 hérna fyrir stuttu. Ég held að notuð DSLR sé eini sénsinn fyrir þetta verð. Og þá áttu eftir að kaupa linsu.
Ég myndi skoða vélar eins og t.d. Canon G5/G6 og Olympus C4040/C5050. Þessar 2 línur eru í miklu uppáhaldi hjá mér. Svo er ágætt að skða samanburðarfídusinn á dpreview.com. Það er algjör snilld.
_________________
jonr.light.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Frikki


Skráður þann: 01 Mar 2005
Innlegg: 1287
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 20 Mar 2005 - 12:12:18    Efni innleggs: Re: Hvernig myndavél? Svara með tilvísun

[quote="jonr"]
fridrikg skrifaði:


Ég veit ekki að það sé til Fujifilm Finepix 20D Smile
Þú færð nú varla SLR fyrir 40-50K, þó var verið að selja eina Canon 10D eða D60 hérna fyrir stuttu. Ég held að notuð DSLR sé eini sénsinn fyrir þetta verð. Og þá áttu eftir að kaupa linsu.
Ég myndi skoða vélar eins og t.d. Canon G5/G6 og Olympus C4040/C5050. Þessar 2 línur eru í miklu uppáhaldi hjá mér. Svo er ágætt að skða samanburðarfídusinn á dpreview.com. Það er algjör snilld.


Myndavélin er hérna:
http://www.dpreview.com/reviews/specs/Fujifilm/fuji_finepixs20pro.asp

Helvíti fínt kvikindi Wink
_________________
Kv. Frikki
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Frikki


Skráður þann: 01 Mar 2005
Innlegg: 1287
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 20 Mar 2005 - 12:13:01    Efni innleggs: Re: Hvernig myndavél? Svara með tilvísun

jonr skrifaði:

Ég veit ekki að það sé til Fujifilm Finepix 20D Smile
Þú færð nú varla SLR fyrir 40-50K, þó var verið að selja eina Canon 10D eða D60 hérna fyrir stuttu. Ég held að notuð DSLR sé eini sénsinn fyrir þetta verð. Og þá áttu eftir að kaupa linsu.
Ég myndi skoða vélar eins og t.d. Canon G5/G6 og Olympus C4040/C5050. Þessar 2 línur eru í miklu uppáhaldi hjá mér. Svo er ágætt að skða samanburðarfídusinn á dpreview.com. Það er algjör snilld.


Myndavélin er hérna:
http://www.dpreview.com/reviews/specs/Fujifilm/fuji_finepixs20pro.asp

Helvíti fínt kvikindi Wink
_________________
Kv. Frikki
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Frikki


Skráður þann: 01 Mar 2005
Innlegg: 1287
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 20 Mar 2005 - 12:14:16    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Afsakið átti vitanlega ekki að koma tvisvar.. Embarassed En ég fór hinsvegar með rangt mál, ég meinti vitanlega S20 Very Happy
_________________
Kv. Frikki
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
jonr


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 5113
Staðsetning: Shrödinger's box
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 20 Mar 2005 - 12:22:08    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Fuji klikkar ekki. Ég er búinn að kaupa 2 S5000 (litla bróður þessarar) fyrir bræður mína, og þessar vélar eru alveg að virka, svona upp á gæðin.
Persónulega væri ég þó spenntastur fyrir Panasonic DMC-FZ20
_________________
jonr.light.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Svanur


Skráður þann: 13 Jan 2005
Innlegg: 1508

Canon Ixus
InnleggInnlegg: 20 Mar 2005 - 12:29:36    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Canon.... Neutral

Bara upp á linsu kaup í framtíðinni.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Woodstock


Skráður þann: 13 Des 2004
Innlegg: 1214
Staðsetning: Kópavogur
Canon EOS 20D
InnleggInnlegg: 20 Mar 2005 - 15:17:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég á Fuji finepix S7000 sem ég fékk á 45þús á www.oehling.fr

Virkar fínt, og mjög góð til að læra á. Gæðin alveg nógu mikil fyrir áhugamenn.
_________________
www.margrethauks.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Frikki


Skráður þann: 01 Mar 2005
Innlegg: 1287
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 20 Mar 2005 - 17:44:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk kærlega fyrir þetta. En þarna hver er eiginlegur munur á S20 og S7000 eða S5000 ? Rolling Eyes
_________________
Kv. Frikki
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Woodstock


Skráður þann: 13 Des 2004
Innlegg: 1214
Staðsetning: Kópavogur
Canon EOS 20D
InnleggInnlegg: 20 Mar 2005 - 17:53:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

s5000 er með lengri linsu en færri pixla en s7000, og er EKKI með hotshoe (ekki hægt að setja flass ofan á)
veit ekkert um s20.
_________________
www.margrethauks.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Stoney


Skráður þann: 30 Nóv 2004
Innlegg: 822
Staðsetning: Reykjavík
....
InnleggInnlegg: 20 Mar 2005 - 18:00:29    Efni innleggs: Svara með tilvísun

fridrikg skrifaði:
Takk kærlega fyrir þetta. En þarna hver er eiginlegur munur á S20 og S7000 eða S5000 ? Rolling Eyes


www.dpreview.com - Fræðir þig algjörlega um þessi mál
_________________
Steinar Þór Ólafsson
E. stetola@gmail.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
Frikki


Skráður þann: 01 Mar 2005
Innlegg: 1287
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 20 Mar 2005 - 18:05:43    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Woodstock skrifaði:
s5000 er með lengri linsu en færri pixla en s7000, og er EKKI með hotshoe (ekki hægt að setja flass ofan á)
veit ekkert um s20.Upplýsingar um S20 :

http://www.dpreview.com/reviews/specs/Fujifilm/fuji_finepixs20pro.asp
_________________
Kv. Frikki
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa? Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2, 3  Næsta
Blaðsíða 1 af 3

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group