Sjá spjallþráð - (ÞEMA) Norðurljós :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
(ÞEMA) Norðurljós
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3, 4 ... 50, 51, 52  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Þema
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Hauxon


Skráður þann: 07 Des 2005
Innlegg: 6372
Staðsetning: Skipaskagi
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 18 Des 2006 - 0:03:28    Efni innleggs: Svara með tilvísun

kd skrifaði:
Skoðið t.d. fyrstu myndina í þræðinum sem Hrannar á.
Hún er tekin á 24s í 50mm og þar er farið að votta fyrir startrail.


Yup, það munar um hvern millimetrann þó að 50mm linsa sé næstum því víð á 5D. Held að það væri gaman að eiga 35/1.4 L eða 24/1.4 L framan á fimmuna í svona myndir. Kaupi svoleiðis þegar ég verð stór. Wink
_________________
Hrannar Örn Hauksson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Mikki


Skráður þann: 02 Jan 2006
Innlegg: 669
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon EOS 30D
InnleggInnlegg: 18 Des 2006 - 0:15:11    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hér er ein sem að ég tók um dagin við Bláfjallarveg, var reyndar ekki sáttur við forgrunnin, úr fókus og eitthvað óspennandi, þannig að ég setti forgrunn af annarri sem ég tók á sama stað bara í aðra átt...... Smile


_________________
Flickr-ið mitt
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
hegils


Skráður þann: 11 Okt 2006
Innlegg: 22
Staðsetning: Vestmannaeyjar
canon 5d mark ll
InnleggInnlegg: 23 Des 2006 - 0:44:43    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hér ein í safnið. Tók þessa, eins og sést, við Gróttuvita kl. 6:00 á föstudagsmorgun 15-12.
8 sek. f/3.5 iso 800Ég veit að það mætti ýmilegt betur fara í myndvinnslunni, en færnin er bara ekki meiri en þetta á PS. Ef eitthver vill eiga við hana þá er það velkomið..... kroppuð orginal er hér
http://www.simnet.is/heidaregils/Untitled-3.htm
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
BenediktValdez


Skráður þann: 11 Maí 2006
Innlegg: 859
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 20D
InnleggInnlegg: 24 Des 2006 - 3:37:02    Efni innleggs: Svara með tilvísun

tók þessa um daginn..

stöff:
18-55mm kit linsan..
shutter speed: 30 sec á bulb (með gikksnúru)
f/8.0
iso: 400
focal length: 18.0mm
eftirvinnsla: öörlítið levels og svo þurfti ég að boosta contrastinn bara á himinum til að fá litina sterkari inn.. dekkti líka forgrunninn öörlítið..

annars fáránlega sáttur Laughing
_________________
Canon 20D :: EF 50mm f/1.8 II
Yashica Mat-124 G - Twin Lens Reflex - Copal-SV Yashinon f/3.5 80mm+UV
flickr :: benediktvaldez.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang MSN-skilaboð
sigrun th


Skráður þann: 14 Maí 2005
Innlegg: 1765
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 5D MKII
InnleggInnlegg: 24 Des 2006 - 11:13:40    Efni innleggs: Svara með tilvísun


_________________
Flickr profile
DPC profile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
thordurb


Skráður þann: 07 Maí 2006
Innlegg: 143
Staðsetning: Reykjavík
Nikon D200
InnleggInnlegg: 24 Des 2006 - 13:33:42    Efni innleggs: Svara með tilvísunÞessi var tekin í ljósadýrðinni á Þingvöllum í síðustu viku.

Gleðilega hátíð.

thordurb
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
sigrun th


Skráður þann: 14 Maí 2005
Innlegg: 1765
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 5D MKII
InnleggInnlegg: 24 Des 2006 - 13:39:19    Efni innleggs: Svara með tilvísun

þessi er ofboðslega falleg, Þórður, hvert er ljósopið og ISO og hver hraðinn?
_________________
Flickr profile
DPC profile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
gummistori


Skráður þann: 17 Sep 2005
Innlegg: 986
Staðsetning: Útum allt
Fer eftir aðstæðum...
InnleggInnlegg: 24 Des 2006 - 13:46:17    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég held að það vinni enginn hann Lárus í þessum norðurljósamyndum... hann var að vinna keppnina sky á dpc:

http://www.dpchallenge.com/image.php?IMAGE_ID=438768

þetta er náttúrulega bara fáránlega flott !!!
_________________
kveðja, Gummi St.
Heimasíða - www.climbing.is
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
sigrun th


Skráður þann: 14 Maí 2005
Innlegg: 1765
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 5D MKII
InnleggInnlegg: 24 Des 2006 - 13:51:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

gummistori skrifaði:
ég held að það vinni enginn hann Lárus í þessum norðurljósamyndum... hann var að vinna keppnina sky á dpc:

http://www.dpchallenge.com/image.php?IMAGE_ID=438768

þetta er náttúrulega bara fáránlega flott !!!


Mér finnst litirnir soldið ýktir þarna,
mér finnst myndin sem lenti í 3ja sætinu, verulega góð:

http://www.dpchallenge.com/image.php?IMAGE_ID=438703
_________________
Flickr profile
DPC profile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
thordurb


Skráður þann: 07 Maí 2006
Innlegg: 143
Staðsetning: Reykjavík
Nikon D200
InnleggInnlegg: 24 Des 2006 - 14:03:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þessi var tekin á ljósopi f.2 ISO 200 og lýst í 10 sec. á 35 mm linsu.

Bærinn varð yfirlýstur svo ég tók aðra til að fá einhverja teikningu þar og skellt honum inn á myndina.

Kv. Þórður
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
gummistori


Skráður þann: 17 Sep 2005
Innlegg: 986
Staðsetning: Útum allt
Fer eftir aðstæðum...
InnleggInnlegg: 24 Des 2006 - 14:38:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

sigth,

jájá... litirnir eru mjög ýktir, en mér finnst það samt ekki skemma mikið fyrir í þessu tilviki.

mynd "Röggu2000" er líka mjög flott, en mér finst Lárus samt hafa vinningin að mínu mati..

myndarleg jól allir !
Gummi St.
_________________
kveðja, Gummi St.
Heimasíða - www.climbing.is
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
sigrun th


Skráður þann: 14 Maí 2005
Innlegg: 1765
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 5D MKII
InnleggInnlegg: 24 Des 2006 - 15:08:36    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þessi í 18. sæti finnst mér líka mjög falleg:

http://www.dpchallenge.com/image.php?IMAGE_ID=436855
_________________
Flickr profile
DPC profile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Odie
Umræðuráð


Skráður þann: 12 Okt 2005
Innlegg: 2878
Staðsetning: sennilega í vinnunni
Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 08 Mar 2007 - 8:38:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Nokkrar myndir sem ég tók um dagin.
Allar teknar á Canon 10-22mm f/3.5


800iso 44s /3.5f800iso 24s / 3.5f


800iso 23s / 3.5f


800iso 36s / 3.5f


Síðast breytt af Odie þann 31 Okt 2007 - 13:55:15, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
skarpi


Skráður þann: 14 Ágú 2007
Innlegg: 978
Staðsetning: Ísland
Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 31 Okt 2007 - 12:02:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mín fyrsta af norðurljósum.. ekki fullkomin, en norðurljósin voru alveg brjáluð þarna á mánudagskvöldið..

Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
TkO


Skráður þann: 10 Des 2004
Innlegg: 1027
Staðsetning: Hafnafjörður
Einnota úr bónus
InnleggInnlegg: 31 Okt 2007 - 13:12:36    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Odie flottar myndir - hver er hraðinn, ljósop og ISO ?
_________________
Óli

Alltaf eitthvað meira á www.olinn.net, hvort sem það er umbrot, verkefnastjórn, margmiðlun, kennsla eða ljósmyndun Wink
www.olinn.net | www.flickr.com/photos/olinn | www.500px.com/olinn
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Þema Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3, 4 ... 50, 51, 52  Næsta
Blaðsíða 3 af 52

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group