Sjá spjallþráð - Mynd eftir mig í Fréttablaðinu. :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Mynd eftir mig í Fréttablaðinu.
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Almenn umræða
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
johannes


Skráður þann: 22 Des 2004
Innlegg: 2939


InnleggInnlegg: 17 Mar 2005 - 22:16:09    Efni innleggs: Mynd eftir mig í Fréttablaðinu. Svara með tilvísun

Bróðir minn var í viðtali hjá Fréttablaðinu og þeir ætluðu að senda Ljósmyndara. Hann afþakkaði það í hvelli og sagðist hafa hirðljósmyndara.
Þetta var ekkert sérstök mynd, ara tvær manneskjur að brosa. En samt fyrsta blaðamyndinn. Verst að ég er búinn að líma miða á póstkassan "Vinnsamlegast ekki Fréttablaðið".
_________________
Johannes.tv
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
jonr


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 5113
Staðsetning: Shrödinger's box
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 17 Mar 2005 - 22:18:41    Efni innleggs: Re: Mynd eftir mig í Fréttablaðinu. Svara með tilvísun

johannes skrifaði:
Bróðir minn var í viðtali hjá Fréttablaðinu og þeir ætluðu að senda Ljósmyndara. Hann afþakkaði það í hvelli og sagðist hafa hirðljósmyndara.
Þetta var ekkert sérstök mynd, ara tvær manneskjur að brosa. En samt fyrsta blaðamyndinn. Verst að ég er búinn að líma miða á póstkassan "Vinnsamlegast ekki Fréttablaðið".


Heh, til hamingju. (Fatta samt ekki þetta afþökkunardæmi Fréttablaðsins)
_________________
jonr.light.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
johannes


Skráður þann: 22 Des 2004
Innlegg: 2939


InnleggInnlegg: 17 Mar 2005 - 22:21:13    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Málið er að ég nenni ekki í póstkassann nema svona 2-3 í mánuði. Og ef ég á að fá fréttablaðið líka þá neiðist ég til að fara oftar því þessi dagblöð taka svo mikið pláss.
_________________
Johannes.tv
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 17 Mar 2005 - 22:24:09    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þannig að þetta er bara leti i þér! uss!

En til hamingju með myndina. Alltaf gaman að fá eitthvað birt.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
kkkson


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 733
Staðsetning: Selfoss
Nikon D80
InnleggInnlegg: 17 Mar 2005 - 22:35:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég á nú eina mynd í morgunblaðinu núna í fyrradag eða eitthvað álíka sem ég tók af manni sem ákvað að gerast 60 ára. Á blaðsíðu 30 einhverntíman núna um daginn ef þið viljið skoða.
Þetta er náttla bara svona sem allir fá birt ef þeir eiga afmæli en samt sem áður gaman Very Happy
_________________
Vantar einhverja góða undirskrift
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 17 Mar 2005 - 22:49:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

DV var með eitthvað vetrarsport blað um daginn, svona aukablað, held að ég hafi átt um 12 myndir í því blaði, meðal annars forsíðuna sem var HUGE mynd Very Happy Ekki leiðinlegt að eiga svona eintak af blaði Smile Skemmtilegasta sem ég hef samt lent í sambandi við að fá mynd eftir sig birta var þegar Útilíf keypti af mér mynd og hún kom í bíó, þið vitið auglýsingarnar sem koma á undan trailerunum, ekki leiðinlegt að sjá mynd eftir sig sem var hátt í 5 metrar á breidd og 3 á hæð Very Happy
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Woodstock


Skráður þann: 13 Des 2004
Innlegg: 1214
Staðsetning: Kópavogur
Canon EOS 20D
InnleggInnlegg: 17 Mar 2005 - 22:52:06    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Eina myndin sem ég hef fengið í fréttablaðinu var tekin á verstu myndavél heims, Genius p&s digital. Þetta var auglýsing fyrir íþróttabúð, og var sem betur fer bara pínulítil.. Wink
_________________
www.margrethauks.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
GARI


Skráður þann: 22 Des 2004
Innlegg: 1037
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon 30D
InnleggInnlegg: 17 Mar 2005 - 23:59:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Til hamingju með myndina Smile
Svona fyrst fólk er nú farið að tala um myndir eftir sjálfan sig í blöðum þá get ég nú varla verið útundan Smile
Ég hef fengið nokkrar birtar í Fjarðarpóstinum og Sunnlenska (á selfossi)
_________________
Flickr síðan mín
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
DigitalJesus


Skráður þann: 20 Feb 2005
Innlegg: 65
Staðsetning: Reykjavík
Canon 20D
InnleggInnlegg: 20 Mar 2005 - 7:33:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hversu harðir eru menn að fá borgað fyrir myndir í blöðum? eða er það bara heiður að fá mynd eftir sig í blaði?
_________________
When in darkness or in doubt
run in circles, scream and shout
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 20 Mar 2005 - 8:59:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég hef átt um 3 myndir í mogganum og ekki beðið um greiðslu fyrir þær.
Fannst bara gaman að fá þær birtar.

Þetta voru allt íþróttamyndir af blaki allt af verðlauna afhendingu.
Alltaf gott þegar "undirmálsíþóttir" komast að í fjölmiðlum
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Reysi


Skráður þann: 17 Des 2004
Innlegg: 513

Canon 10D
InnleggInnlegg: 20 Mar 2005 - 9:16:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Líklega kitlar það margann áhugamanninn að fá mynd eftir sig
birta í blöðum, og vissulega heiður ef blað vill birta mynd eftir mann.

Varðandi borgun, þá fer það líklega soldið eftir hvort blaðið
pantar viðkomandi fyrirfram, til að taka myndir sem á að birta,
eða hvort viðkomandi á mynd og býður blaðinu til birtingar.

Hvað sagði Einar Falur á mbl...?
Ef þú nærð mynd, sem þykir fréttnæm og mbl er til í að nota
þá borgar þeir 4-5 þús kall fyrir myndina...
...kannski aðeins meira ef það er forsíðumynd?

kv
r
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
hordur


Skráður þann: 30 Nóv 2004
Innlegg: 507

Canon 20D
InnleggInnlegg: 20 Mar 2005 - 17:26:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég fékk birta mynd í mogganum sem ég tók af Kiefer Sutherland á Kofa tómasar frænda

þessa hér, myndin sjálf er svossem ekkert svo góð, en það voru engir fréttaljósmyndarar þarna að mynda (vinur hans var að spila einhver lög þarna) þannig að ég notaði tækifærði og hringdi í moggann til að sjá hvort þeir vildu nota þetta.Hún birtist einhversstaðar í miðju blaðsins ca 15cm x 10cm stór og fékk 8þús kr greiddar fyrir, myndin birtist reyndar 2 sinnum í blaðinu mun minni í seinna skiptið en var svo líka birt á netinu held ég 2. Held hún sé á lager hjá þeim núna í hvert skipti sem Kiefer Sutherland gerir eitthvað fréttnæmt Very Happy

Ég hef svo fengið nokkrar birtingar í Atlantica sem er dreift í flugvélum Icelandair og eitthvað fleira.

Fékk samt mest borgað fyrir myndir sem birtust í Amerísku ferða blaði sem heitir Budget traveler voru birtar 2 myndir ekkert svo stórar, fékk 500$ fyrir það og svo 150$ í viðbót fyrir að leyfa þeim að nota þær á netinu Smile
_________________
hö & hö
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 20 Mar 2005 - 17:35:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Í dag er mynd eftir mig í Mogganum á blaðsíðu 52

Myndaði fyrir mömmu þegar kvenfélagið sem hún er í gaf ljósalampa til húðmeðferðar á LHS.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
TkO


Skráður þann: 10 Des 2004
Innlegg: 1027
Staðsetning: Hafnafjörður
Einnota úr bónus
InnleggInnlegg: 21 Mar 2005 - 0:56:01    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég verð að monta mig líka ég fékk e-mail þar sem ég var spurður hvort að ég leyfði birtingu - gegn greiðslu - mynd af glitskýinum sem birtust hérna um daginn ! Þetta er finnskt vísindatímarit sem er gefið út 7 sinnum á ári og er í 10.000 eintökum Very Happy
Hér er myndin - http://www.photosig.com/go/photos/view?id=1471452

TkO
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Frikki


Skráður þann: 01 Mar 2005
Innlegg: 1287
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 21 Mar 2005 - 1:22:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Glæsileg mynd Wink
_________________
Kv. Frikki
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Almenn umræða Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group