Sjá spjallþráð - Filmur vs Digital :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Filmur vs Digital
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Filma
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Heldriver


Skráður þann: 15 Mar 2005
Innlegg: 2810


InnleggInnlegg: 15 Mar 2005 - 23:20:13    Efni innleggs: Filmur vs Digital Svara með tilvísun

Humm, er bara að pæla, nú virðist mér flestir hérna nota digital vélar (enda keppnirnar eingöngu fyrir digital) en eru einhverjir hérna sem að notast við filmur líka?
Nú á ég ekki digital vél, en hefði ekkert á móti því að eiga eina góða slíka, hinsvegar hef ég ekkert yfir filmunum að kvarta (nema kannski verðinu). Ég veit að skoðanirnar eru sennilega eins margar og fólkið, en það væri gaman að vita hvað ykkur finnst betra við digital og hvað ykkur finnst betra við filmur (já kommon filmur hljóta að hafa eitthvað framyfir digital á einhverjum sviðum?)?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 15 Mar 2005 - 23:27:10    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þessa dagana er ég að taka álíka mikið á filmu eins og digital, ekki í myndum talið endilega, heldur í myndatökum talið, fattaru mig.

Fyrir mér er þetta bara sitthvor hluturinn, annarsvegar að dunda sér í tölvunni eftirá, hinsvegar að leika sér í myrkrakompunni.

Mér finnst alveg æðislegt að blanda þessu saman.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Heldriver


Skráður þann: 15 Mar 2005
Innlegg: 2810


InnleggInnlegg: 15 Mar 2005 - 23:32:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þú skannar ss ekki filmurnar og fiffar myndirnar í photoshop?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 15 Mar 2005 - 23:36:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Heldriver skrifaði:
Þú skannar ss ekki filmurnar og fiffar myndirnar í photoshop?


Nei, í þeim tilfellum nota ég bara digital, ef ég vil tölvuvinna eitthvað.

Ég hef aldrei lent í því að þurfa að taka á filmu vegna þess að upplausnin sé ekki nóg í digital vélinni. Þannig ég hugsa bara um hvernig ég vil að frágangurinn sé, og haga ákvörðuninni útfrá því.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
padre


Skráður þann: 29 Nóv 2004
Innlegg: 1485
Staðsetning: planet earth
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 15 Mar 2005 - 23:37:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

það er náttúrulega sálin yfir filmuni, mér finnst ágætt að skipta yfir í filmuna af og til, til að aga mig í því að spá í ljósinu áður en ég tek fyrstu myndina, því að maður mælir ekkert með því að smella af eins og maður gerir með digitalnum.
ég er núna með digital kvikindið mitt í yfirhalningu og er þessvegna stökk með filmuna á meðan, og ég er að fíla það í botn.
líka getur maður gleimt sér aaaalgerlega í myrkraherberginu að leika sér, á meðan að photoshopp fer stundum í taugarnar á manni, því að maður á til að líta á það bara sem vinnu.

og velkominn til okkar kæri bekkjarfélagi.
_________________
We are all in the gutter, but some of us are looking at the stars..
cargo/skar
flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
jokull


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 294

Canon 60D
InnleggInnlegg: 15 Mar 2005 - 23:55:10    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég er farinn að taka núna alveg helling á filmu þessa dagana.

Það sem ég fíla við filmuna betur er t.d. það að hún heldur detailum miklu lengur enn digital(digital er ekki lengi að brenna út eða verða svart). Síðan er ég líka bara að prófa allar þessu helstu filmur og sjá hvað er betra við filmuna. Mér finnst filman vera miklu skemmtilegri, erfiðara að ná góðri mynd, maður þarf að vanda sig meira. Síðan er líka mjög skemmtileg þessi spenna, var þetta góð mynd eða ekki. Sem maður kemur ekki til með að vita fyrr enn maður framkallar.

Persónulega, ef að ég ætti fullkominn skanna, heima hjá mér. þá myndi ég taka miklu meira á filmu enn á digital. Enn ef ég væri að taka að mér helling af verkefnum þá myndi ég örugglega 90% nota digital, ástæðan er sú að maður sér hvað maður er með á staðnum, þá getur maður breytt því sem er ekki rétt. Væri vesen ef maður klikkar á einhverju og fattar svo seinna þegar maður framkallar.

Annars er þetta pæling sem ég er búinn að pæla mikið í þessa daganna. Gaman væri að heyra í einhverjum sem veit almennilega um þetta. Eins og t.d. Daníel Bergmann, hvað segir hann um þetta? hefur hann einhvern tíman verið filmukall?

Kv Jökull
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
Woodstock


Skráður þann: 13 Des 2004
Innlegg: 1214
Staðsetning: Kópavogur
Canon EOS 20D
InnleggInnlegg: 16 Mar 2005 - 0:04:43    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég á bæði, er með "p&s" digital (fuji finepix s7000, flokkast stundum sem ZLR), og SLR filmu. Mér finnst gaman að taka á filmu, því það verður allt eins og maður sér það í gegnum linsuna. Mér tekst alltaf að fokka upp digital myndum, þær verða úr fókus og svona leiðindi. Guð má vita af hverju.. Rolling Eyes
_________________
www.margrethauks.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Heldriver


Skráður þann: 15 Mar 2005
Innlegg: 2810


InnleggInnlegg: 16 Mar 2005 - 0:05:24    Efni innleggs: Svara með tilvísun

padre skrifaði:
og velkominn til okkar kæri bekkjarfélagi.


Takka fyrir það, en hvernig í andskotanum vissuru að þetta væri ég? Shocked


Anyways, gaman að sjá pælingar frá ykkur sem hafið reynslu af báðum hliðum.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
bogulo


Skráður þann: 30 Jan 2005
Innlegg: 2224
Staðsetning: Milli steins og sleggju
5D
InnleggInnlegg: 16 Mar 2005 - 8:09:52    Efni innleggs: Filmur Svara með tilvísun

Ég er nú bara að leika mér með 500N vélina mína. Keypti mér svo bara skanna sem getur skannað inn 35mm filmur svo ég þarf ekki annað en að láta framkalla filmurnar (1,7 Evrur @ 36 myndir hér í Þýskalandi) svo samtalskostnaður er svona 300 kall.
Auðvitað myndi ég fá mér digital ef þær væru bara ekki svona he..rfilega dýrar.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
padre


Skráður þann: 29 Nóv 2004
Innlegg: 1485
Staðsetning: planet earth
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 16 Mar 2005 - 8:36:02    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Heldriver skrifaði:
padre skrifaði:
og velkominn til okkar kæri bekkjarfélagi.


Takka fyrir það, en hvernig í andskotanum vissuru að þetta væri ég? Shocked


ég er yfirnáttúrulegur, hefur oft verið líkt við demigod.
_________________
We are all in the gutter, but some of us are looking at the stars..
cargo/skar
flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
SteinarHugi


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 356
Staðsetning: Kópavogur
Canon EOS 1Ds MKII
InnleggInnlegg: 16 Mar 2005 - 8:50:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Með 8m.pix RAW skrá er ég kominn á þá skoðun að filmunni sé náð. Ég á bæði filmu og digital vélar og hef tekið eftir, eins og Jökull nefndi, hvað digitalinn er fljótur að brenna út.

Á því máli var einföld lausn:
1. Skjóta allt í JPEG+Raw
2. Nota JPEG til að finna final myndina og opna hana í photoshop
3. Setja Contrast í 0 og shadows í 1 til 3
4. Vinna myndina eingöngu með Curves (Levels = skrattinn) í Adjustment layer-um

Nú er ég búinn að uppljóstra mínu helsta leyndarmáli. Njótið vel =)

Dæmi um svona vinnslu: http://www.dpchallenge.com/image.php?IMAGE_ID=131762

Kveðja,
Steinar Hugi
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Isis


Skráður þann: 16 Feb 2005
Innlegg: 125

Canon IXUS 800 IS
InnleggInnlegg: 16 Mar 2005 - 8:54:19    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mér finnst persónulega að filmuvélarnar séu miklu skemmtilegri og hef bara verið að taka á þannig vélar þangað til ég keypti mér digital núna í janúar, það eina sem mér finnst þessar digital hafa fram yfir filmuvélarnar er það sem einhver var búin að minnast á hérna áðan en það er að maður getur séð á staðnum það sem maður er kominn með það er svakalega svekkjandi að vera að taka myndir af einhverju og sjá svo síðan bara eftir á að það hefði ekki orðið flott nema maður hefði gert það öðruvísi..
Svo þarf maður nottla að hafa aðgang að myrkraherbergi ef maður ætlar að taka á filmu.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
1on1


Skráður þann: 07 Des 2004
Innlegg: 195

Canon 300D Digital Rebel SLR
InnleggInnlegg: 16 Mar 2005 - 10:16:34    Efni innleggs: Re: Filmur vs Digital Svara með tilvísun

Mér persónulega fynnst mikkið betra að nota digital, þar sem ég er ekki kominn með allveg nógu gott takk á að stilla filmuvélinna mína, þá fynnst mér roslega gott að geta verið að fykta á digital og hent því sem ekki er neitt af viti. Fynnst digitalið svona örugari leið.

Annars fynnst mér voðalega gaman að taka á filmu vélinna sem ég er með. Gömulgræja sem mér fynnst óþarflega gaman að fikta með. (bara ekki alltaf sama út koma og myndefni Wink )
_________________
Kv. marZElliu

Ljósmynd á Dag: http://www.flickr.com/photos/marzellius/sets/72157594283740867/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
atlibj


Skráður þann: 21 Jan 2005
Innlegg: 916
Staðsetning: hér og þar...aðallega þar samt
Canon 20D
InnleggInnlegg: 16 Mar 2005 - 13:14:40    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tilvitnun:
Á því máli var einföld lausn:
1. Skjóta allt í JPEG+Raw
2. Nota JPEG til að finna final myndina og opna hana í photoshop


Kannski er ég ekki alveg að skilja þig, en er þá ekki nóg að taka bara í RAW?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
stjaniloga


Skráður þann: 07 Feb 2005
Innlegg: 4640
Staðsetning: Alltumkring
agfa66
InnleggInnlegg: 16 Mar 2005 - 13:27:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Arrow
_________________
Kristján Logason er ljósmyndari og listamaður. Hann skrifar um travel photography og ferðalög á www.benzi.is og greinar um stock photography og fleira á www.aurora.is og uppfærir það daglega . Um bankcrupt Iceland bloggar hann ekki


Síðast breytt af stjaniloga þann 27 Maí 2009 - 1:07:32, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Filma Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group