Sjá spjallþráð - Glampi í kringum ljós :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Glampi í kringum ljós
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndatækni
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Stoney


Skráður þann: 30 Nóv 2004
Innlegg: 822
Staðsetning: Reykjavík
....
InnleggInnlegg: 12 Mar 2005 - 15:45:46    Efni innleggs: Glampi í kringum ljós Svara með tilvísun

Ég fór að velta fyrir mér hvernig hægt sé að fá svona glampa í kringum ljós.Líkt og ljósastaurarnir eru á þessari mynd, ég skauta á að þetta væri annað hvort tengt því að vinna með fókus eða taka á tíma. En þar sem ég sá þetta áðan í sjónvarpsþætti þá hurfu mín rök fyrir því að þetta yrði tekið á tíma þar sem það fyrirbæri er ekki til í kvikmyndagerð (svo ég best viti allavega) og það furðulega var að myndin var fullkomlega í fókus líka nema bara svona "bling" í kringum ljósin.

Einhver með galdurinn hvernig skal kalla þetta fram í myndum, vonandi er þetta ekki of kjánaleg spurning að ég hefði átt að vera búinn að átta mig á þessu sjálfur.

Og já myndin er fundin á Google.com og er eigandi hennar merktur í horninu. Tók bara fyrstu myndina sem ég fann með þessum "einkunnum" og skellti henni hingað.
_________________
Steinar Þór Ólafsson
E. stetola@gmail.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
Svanur


Skráður þann: 13 Jan 2005
Innlegg: 1508

Canon Ixus
InnleggInnlegg: 12 Mar 2005 - 15:55:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

þessi er tekin á tíma.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Hannes


Skráður þann: 31 Jan 2005
Innlegg: 76


InnleggInnlegg: 12 Mar 2005 - 15:57:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þú færð þennan effect með því að nota star filtera það er að segja þegar þú ert að kvikmynda geri ráð fyrir því að það sé eitthvað svipað með ljósmyndun en þú getur líka fengið þennan effect ef þú tekur upp á tíma.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Mainstone


Skráður þann: 24 Jan 2005
Innlegg: 791
Staðsetning: Ísland
Nikon
InnleggInnlegg: 12 Mar 2005 - 15:58:05    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Færð þér star-filter.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Stoney


Skráður þann: 30 Nóv 2004
Innlegg: 822
Staðsetning: Reykjavík
....
InnleggInnlegg: 12 Mar 2005 - 15:58:56    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Og þá spyr ég, hvað kostar svona "star-filter" og fæst hann ekki bara í þessum helstu ljósmyndavöruverslunum ?
_________________
Steinar Þór Ólafsson
E. stetola@gmail.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
Mainstone


Skráður þann: 24 Jan 2005
Innlegg: 791
Staðsetning: Ísland
Nikon
InnleggInnlegg: 12 Mar 2005 - 16:00:39    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hlýtur að vera til í Beco, veit ekki hvað hann kostar.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Mainstone


Skráður þann: 24 Jan 2005
Innlegg: 791
Staðsetning: Ísland
Nikon
InnleggInnlegg: 12 Mar 2005 - 16:04:30    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Svo eiga að vera til nokkrar gerðir af þeim, þ.e.a.s. hvað þeir brjóta ljósið í margar áttir.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Grós


Skráður þann: 12 Des 2004
Innlegg: 3430
Staðsetning: RVK
....
InnleggInnlegg: 12 Mar 2005 - 16:33:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta kemur sjálkrafa þegar þú stoppar linsuna þína niður í 16 eða 22.

Allavegna reyni ég að nota ekki minna en 5.6 þegar ég er að taka á nóttinni til að losna við þetta. Fer mjög í taugarnar á mér.

Kv

Guðni
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 12 Mar 2005 - 16:59:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þú getur prófað þig áfram með því að skera þetta út úr áli - fínt að fletta kókdós í tvennt og skera út hring og skera svo mynstur í hringinn...

býst við því að kvikmyndagerðarmenn noti svona filtera. Þú getur samt stjórnað ljósopi og "hraða" á kvikmyndatökuvélum og þannig komið í veg fyrir að rammarnir sem þú nærð verði "hreyfðir", þetta er allavega mín reynsla af sæmilegum vídjóvélum.

Þetta getur verið mjög töff, endilega sendu okkur myndir ef þú prófar að skera út úr áli. - mig langar að sjá hvernig gengur...

Þú þarft ekkert að skera bara út stjörnu, þú getur gert strumpa eða hakakrossa líka, endilega sendu ef þú prófar.
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Svanur


Skráður þann: 13 Jan 2005
Innlegg: 1508

Canon Ixus
InnleggInnlegg: 12 Mar 2005 - 17:22:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

kl:
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
stjaniloga


Skráður þann: 07 Feb 2005
Innlegg: 4640
Staðsetning: Alltumkring
agfa66
InnleggInnlegg: 12 Mar 2005 - 18:04:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Arrow
_________________
Kristján Logason er ljósmyndari og listamaður. Hann skrifar um travel photography og ferðalög á www.benzi.is og greinar um stock photography og fleira á www.aurora.is og uppfærir það daglega . Um bankcrupt Iceland bloggar hann ekki


Síðast breytt af stjaniloga þann 24 Jan 2006 - 13:56:50, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 12 Mar 2005 - 20:03:22    Efni innleggs: Svara með tilvísun

os skrifaði:
kl:


Hvaða tákn er þetta?
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Svanur


Skráður þann: 13 Jan 2005
Innlegg: 1508

Canon Ixus
InnleggInnlegg: 12 Mar 2005 - 22:33:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tilvitnun:
Hvaða tákn er þetta?


Þetta var bara eitthvað klúður Rolling Eyes
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
smali


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 1490
Staðsetning: Hafnafjörður
Canon EOS 1D Mark III
InnleggInnlegg: 13 Mar 2005 - 14:01:48    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég tók þessa bara á tíma.
Man ekki alveg hvernig vélin var stillt.
original myndin er á CD uppi í skáp.


Veit af fullt af göllum í henni eins og halla, bruna o.m.fl
_________________
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
arna


Skráður þann: 16 Jan 2005
Innlegg: 771
Staðsetning: Winchester, UK.
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 14 Mar 2005 - 13:40:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég fékk svona stjörnu-effect fyrir tilviljun þegar ég tók mynd að kvöldi til á lágum hraða. þá komu götuljósin inn sem svona stjörnur:) er eimitt ekki sammála grós.. finnst þetta bara fallegt, allavegna þar sem það á viðSmile myndi sýna ykkur myndina nema að hún var tekin á sv/hv filmu og ég á ekki skanna eins og er:(
það vær samt svalt að prófa að skera munstur út í ál og prófa sig áfram! það er næsta mission! Very Happy
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndatækni Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group