Sjá spjallþráð - Auglýsingarnar frá Símanum :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Auglýsingarnar frá Símanum
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Almenn umræða
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Stoney


Skráður þann: 30 Nóv 2004
Innlegg: 822
Staðsetning: Reykjavík
....
InnleggInnlegg: 10 Mar 2005 - 23:35:15    Efni innleggs: Auglýsingarnar frá Símanum Svara með tilvísun

Margir hafa eflaust tekið eftir miklum close-upp andlits myndum í Mogganum og öðrum blöðum. Núna er ég að velta fyrir mér hvernig í ósköpunum þeir ná þessari þvílíku skerpu í myndina eins og t.d. skeggrótina og augun án þess að þetta verði eitthvað öfgakent !
_________________
Steinar Þór Ólafsson
E. stetola@gmail.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
Bolti


Skráður þann: 15 Nóv 2004
Innlegg: 5961
Staðsetning: Bakvið myndavélina
Canon
InnleggInnlegg: 10 Mar 2005 - 23:47:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mér fynnst þær myndir immit soldið skerí, veit ekki alveg hvað það er en ég fíla þær engan veginn
_________________


Hjalti.se Myndablog
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
RoyTheKing


Skráður þann: 27 Feb 2005
Innlegg: 435

Canon EOS 500D
InnleggInnlegg: 10 Mar 2005 - 23:51:17    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hver ætlar að grafa upp mynd og sýna okkur sem lesum ekkert nema mbl.is og patro.is Very Happy
_________________
Canon EOS 500D - Canon 70-200mm F2.8L IS USM - Canon 17-55 F2.8 IS USM

http://www.flickr.com/photos/jonastrastar/


Síðast breytt af RoyTheKing þann 10 Mar 2005 - 23:52:00, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
hkvam


Skráður þann: 05 Jan 2005
Innlegg: 4287
Staðsetning: Svalbarðsströnd
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 10 Mar 2005 - 23:51:23    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Er alveg sammála þér Bolti. Af einhverjum ástæðum á ég afskaplega erfitt með að horfa á þessar auglýsingar.
Gæti verið að þær eru svo rosalegar nærmyndir og svo skýrar að þetta tengist tilfinningu okkar á persónulegu rými, eins og við séum að koma "of nálægt" fólkinu á myndunum......
En flottar eru þær engu að síður.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
kkkson


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 733
Staðsetning: Selfoss
Nikon D80
InnleggInnlegg: 10 Mar 2005 - 23:52:22    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Eru þær ekki efitr ara magg?!
www.arimagg.com
_________________
Vantar einhverja góða undirskrift


Síðast breytt af kkkson þann 10 Mar 2005 - 23:52:43, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 10 Mar 2005 - 23:52:40    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta eru myndir eftir Ara Magg. Hann er bara með góða lýsingu og almennilegar linsur, það gerir góða skerpu. Minnir að hann notist mikið við Mamiya.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
kkkson


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 733
Staðsetning: Selfoss
Nikon D80
InnleggInnlegg: 10 Mar 2005 - 23:55:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hef ekki heyrt um þær vélar áður (biðst afsökunar á því Wink )
Þær hljóta að vera massívar
_________________
Vantar einhverja góða undirskrift
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
Bolti


Skráður þann: 15 Nóv 2004
Innlegg: 5961
Staðsetning: Bakvið myndavélina
Canon
InnleggInnlegg: 11 Mar 2005 - 0:02:56    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hkvam skrifaði:
Er alveg sammála þér Bolti. Af einhverjum ástæðum á ég afskaplega erfitt með að horfa á þessar auglýsingar.
Gæti verið að þær eru svo rosalegar nærmyndir og svo skýrar að þetta tengist tilfinningu okkar á persónulegu rými, eins og við séum að koma "of nálægt" fólkinu á myndunum......
En flottar eru þær engu að síður.


Eins og tosað úr mínum gómi
_________________


Hjalti.se Myndablog
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
jonr


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 5113
Staðsetning: Shrödinger's box
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 11 Mar 2005 - 0:34:58    Efni innleggs: Svara með tilvísun

kkkson skrifaði:
Hef ekki heyrt um þær vélar áður (biðst afsökunar á því Wink )
Þær hljóta að vera massívar


Legg til að þú verðir bannaður þangað til að þú hefur kynnt þér þessar vélar! Razz
_________________
jonr.light.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
SteinarHugi


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 356
Staðsetning: Kópavogur
Canon EOS 1Ds MKII
InnleggInnlegg: 11 Mar 2005 - 0:36:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Large eða medium format (filmu) myndavél með góðri linsu, þannig nær hann skerpunni. Fyrir utan það er maður náttúrulega snillingur...

Kv,
Steinar Hugi
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Hörður Ásbjörnsson


Skráður þann: 30 Nóv 2004
Innlegg: 556

Canon EOS 5DSr / Fuji XPro 2
InnleggInnlegg: 11 Mar 2005 - 1:21:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég er hættur að taka ljósmyndir, mér líður eins og 6 ára barni með vatnsliti við hliðina á Leonardo Da vinci þegar ég skoða myndirnar hans Ara Crying or Very sad
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
stjaniloga


Skráður þann: 07 Feb 2005
Innlegg: 4640
Staðsetning: Alltumkring
agfa66
InnleggInnlegg: 11 Mar 2005 - 1:25:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Arrow
_________________
Kristján Logason er ljósmyndari og listamaður. Hann skrifar um travel photography og ferðalög á www.benzi.is og greinar um stock photography og fleira á www.aurora.is og uppfærir það daglega . Um bankcrupt Iceland bloggar hann ekki


Síðast breytt af stjaniloga þann 24 Jan 2006 - 13:53:32, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Woodstock


Skráður þann: 13 Des 2004
Innlegg: 1214
Staðsetning: Kópavogur
Canon EOS 20D
InnleggInnlegg: 11 Mar 2005 - 1:28:10    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hmm.. en þegar hann var að taka idol myndirnar er ég nokkuð viss um að hafa séð LCD skjá á myndavélinni hans... ?? Confused
_________________
www.margrethauks.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
RoyTheKing


Skráður þann: 27 Feb 2005
Innlegg: 435

Canon EOS 500D
InnleggInnlegg: 11 Mar 2005 - 1:28:23    Efni innleggs: Svara með tilvísun

stjaniloga skrifaði:
C. Hann notar hina nýju tegund af regnhlíf sem er u.þ.b 170cm í þvermál.

OK, ég vill ekki vera leiðinlegur, hef ekkert vit á þessari tegund ljósmyndunar en... eru 170cm regnhlífar ný uppgvötun/tegund? Confused
_________________
Canon EOS 500D - Canon 70-200mm F2.8L IS USM - Canon 17-55 F2.8 IS USM

http://www.flickr.com/photos/jonastrastar/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
stjaniloga


Skráður þann: 07 Feb 2005
Innlegg: 4640
Staðsetning: Alltumkring
agfa66
InnleggInnlegg: 11 Mar 2005 - 1:38:23    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Arrow
_________________
Kristján Logason er ljósmyndari og listamaður. Hann skrifar um travel photography og ferðalög á www.benzi.is og greinar um stock photography og fleira á www.aurora.is og uppfærir það daglega . Um bankcrupt Iceland bloggar hann ekki


Síðast breytt af stjaniloga þann 24 Jan 2006 - 13:54:35, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Almenn umræða Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group