Sjá spjallþráð - Digital Rebel XT (350D) frá BH :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Digital Rebel XT (350D) frá BH
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
andrijan


Skráður þann: 28 Nóv 2004
Innlegg: 139
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon EOS 40D
InnleggInnlegg: 10 Mar 2005 - 0:42:16    Efni innleggs: Digital Rebel XT (350D) frá BH Svara með tilvísun

Sælir félagar,

Ég ætlaði um daginn að panta þessa vél frá þeim en svo sá ég hérna að vöruhúsið hjá þeim brann.....

Heyrði reyndar ekkert meira um það mál svo ég er að spá í að panta frá þeim. Ég er nefnilega að fara eftir 8 daga til Baltimore og ætla að láta þá senda á hótelið (veit alveg hvernig það gengur fyrir sig).

Það sem ég var hinsvegar að spá er hvort það sé ráðlagt að panta þaðan eftir brunann?

Einnig var ég að spá hvernig ég ætla að láta senda þetta?

Er þetta hagstætt eða ætti ég bara að fara og kaupa þetta í Ritzcamera búðinni sem er nálægt hótelinu? Hætti ég þá ekki á að þessi vél verði ekki til þar?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 10 Mar 2005 - 0:43:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ef þú ætlar að panta 350D þá held ég að það sé í lagi... hún var ekki komin í dreyfingu þegar það brann hjá þeim Laughing
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Troll


Skráður þann: 14 Feb 2005
Innlegg: 923
Staðsetning: Klettafjöllin
Holga
InnleggInnlegg: 10 Mar 2005 - 1:01:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sælir,

Ég veit ekki hvort ég myndi þora að láta senda mér svona á hótel. Hvað verðurðu lengi í Baltimore? Það væri ljóta klúðrið til dæmis ef að hún kæmi ekki á hótelið fyrr en eftir að þú ert farinn. Vertu allavega pottþétt búinn að ræða um þetta við þá á hótelinu fyrst til að þeir viti pottþétt að sendingin er væntanleg og geta þá komið henni í réttar hendur. Persónulega held ég að þú ættir að vera alveg jafn vel settur með það að fara út í Ritz Camera þarna í nágrenninu. Mér finnst frekar líklegt að þeir muni eiga hana til. Ef ekki, þá sennilega einhver önnur verslun í bænum. Spurningin er bara með verðið, hvort er hagstæðara. Annars er gengið svo hagstætt núna að það munar lítið um 50 dollara til eða frá. Mundu bara að taka söluskattinn með inn í dæmið.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 10 Mar 2005 - 1:21:38    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mundu bara að segja engum frá því að þú hafir keypt hana úti Laughing
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
andrijan


Skráður þann: 28 Nóv 2004
Innlegg: 139
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon EOS 40D
InnleggInnlegg: 10 Mar 2005 - 1:25:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég verð í 5 daga á hótelinu. Ég var búinn að tala við hótelið og þeir sögðu að það væri í lagi svo lengi sem pakkinn væri vel merktur. Málið er helst að mér sýndist á ritzcamera.com að þeir sé bara með vélina með kitlinsu og ég hef heyrt að hún sé ekkert góð.

Söluskatturinn? er það bara þegar maður sendir?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
skipio


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 4972

Ricoh GRD
InnleggInnlegg: 10 Mar 2005 - 1:36:36    Efni innleggs: Svara með tilvísun

skittles skrifaði:
Söluskatturinn? er það bara þegar maður sendir?

Alltaf þegar þú kaupir vöru innan sama ríkis. Ef þú ert staddur í New York og kaupir í verslun þar (ferð í búðina eða pantar af netinu og lætur senda á heimilisfang í NY) þá borgar þú rétt ríflega 8% söluskatt.
Ég geri ráð fyrir að það sé svipað í Baltimore (kannski aðeins lægri skattur) en ef þú pantar semsagt frá verslun sem starfar ekki innan ríkisins sem sent er til (pantar t.d. frá B&H á heimilisfang í Baltimore) þá borgar þú ekki söluskatt.
_________________
Að horfa á eitthvað er gjörólíkt því að sjá það.“ - Oscar Wilde
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
bardagadvergur


Skráður þann: 21 Feb 2005
Innlegg: 103

Canon 350D
InnleggInnlegg: 10 Mar 2005 - 8:36:09    Efni innleggs: Söluskattur í USA Svara með tilvísun

Tilvitnun:
Ég geri ráð fyrir að það sé svipað í Baltimore (kannski aðeins lægri skattur) en ef þú pantar semsagt frá verslun sem starfar ekki innan ríkisins sem sent er til (pantar t.d. frá B&H á heimilisfang í Baltimore) þá borgar þú ekki söluskatt.
Þetta er reyndar ekki alveg rétt. Þú borgar söluskatt í samræmi við þær reglur sem gilda í ríkinu sem þú lætur senda pakkan til.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
andrim


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 178


InnleggInnlegg: 10 Mar 2005 - 8:47:00    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þegar ég fór í gegnum pöntunarferilinn á B&H um jólin rak ég auga í texa sem segir að B&H sendi bara einfaldlega ekki vörur á hótel.

Getur séð þennan texta hér: http://www.bhphotovideo.com/bnh/controller/home?O=getpage.jsp&A=getpage&Q=ship.jsp
_________________
Kv.
Andri Már

Is it possible to put an end to a form of a human behavior, which has existed throughout history, by means of photography?
James Nachtwey
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
hvítlaukurinn


Skráður þann: 09 Mar 2005
Innlegg: 2107
Staðsetning: Reykjavik
Canon EOS 10D
InnleggInnlegg: 10 Mar 2005 - 9:10:29    Efni innleggs: Svara með tilvísun

andrim skrifaði:
Þegar ég fór í gegnum pöntunarferilinn á B&H um jólin rak ég auga í texa sem segir að B&H sendi bara einfaldlega ekki vörur á hótel.

Getur séð þennan texta hér: http://www.bhphotovideo.com/bnh/controller/home?O=getpage.jsp&A=getpage&Q=ship.jsp


Hef einmitt rekist á þetta líka. Það er algengt að þessar netverslanir vilji ekki senda vörur á hótel. En úr því þú ert að fara þarna vestur af hverju labbarðu þá ekki bara útí búð og kaupir vélina á hefðbundinn hátt. Með smá leit á netinu ættirðu að geta fundið einhverja þokkalega verslun í Baltimore.
Annars held ég að þú þurfir ekki að hafa neinar áhyggjur af þessum bruna. B&H er risastórt fyrirtæki og þó að eitt vöruhús brenni þá breytir það ekki svo miklu. Auk þess sem liðin er nokkur tími síðan og þeir örugglega búnir að fá nýjar sendingar.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
skipio


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 4972

Ricoh GRD
InnleggInnlegg: 10 Mar 2005 - 9:17:05    Efni innleggs: Re: Söluskattur í USA Svara með tilvísun

bardagadvergur skrifaði:
Tilvitnun:
Ég geri ráð fyrir að það sé svipað í Baltimore (kannski aðeins lægri skattur) en ef þú pantar semsagt frá verslun sem starfar ekki innan ríkisins sem sent er til (pantar t.d. frá B&H á heimilisfang í Baltimore) þá borgar þú ekki söluskatt.
Þetta er reyndar ekki alveg rétt. Þú borgar söluskatt í samræmi við þær reglur sem gilda í ríkinu sem þú lætur senda pakkan til.

Í praxis borgar maður aldrei söluskattinn þótt sum ríki ætlist til þess að maður gefi þetta upp. Wink
_________________
Að horfa á eitthvað er gjörólíkt því að sjá það.“ - Oscar Wilde
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
bardagadvergur


Skráður þann: 21 Feb 2005
Innlegg: 103

Canon 350D
InnleggInnlegg: 10 Mar 2005 - 10:58:36    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tilvitnun:
Í praxis borgar maður aldrei söluskattinn þótt sum ríki ætlist til þess að maður gefi þetta upp.


Ég þekki það svo sem ekki. En þetta er á ábyrgð búðarinnar að innheimta skattinn, eins og hér heima, og ef þær lenda í skoðun frá skattinum þurfa þær að borga sekt.

Síðast þegar ég var í USA lét ég senda alls konar dót frá Amazon á hótelið og félagi minn lét senda mér vörur frá BH fyrir $2000 og það var ekkert mál. Það sem hann þurfti að gera var að setja heimilsfangið á hótelinu sem auka "billing address" á VISA kortið sitt.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
tyrkinn
Plöggari


Skráður þann: 30 Nóv 2004
Innlegg: 660
Staðsetning: Garðabær
Canon 20D
InnleggInnlegg: 10 Mar 2005 - 11:33:39    Efni innleggs: Svara með tilvísun

B&H sendir ekki á hótel, ekki breik. Ef þú lætur senda á heimili í NY borgaru skattinn þar, kemst ekki hjá því.
_________________
If you saw a man drowning and you could either save him or photograph the event...what kind of film would you use? -Anonymous
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
andrijan


Skráður þann: 28 Nóv 2004
Innlegg: 139
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon EOS 40D
InnleggInnlegg: 10 Mar 2005 - 12:40:40    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hún sendir á hótel ef þú wire'ar peningana.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
Svanur


Skráður þann: 13 Jan 2005
Innlegg: 1508

Canon Ixus
InnleggInnlegg: 10 Mar 2005 - 15:33:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

wire´ar peningana?

Er íslenskan ekki inn í dag? Rolling Eyes
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
stjaniloga


Skráður þann: 07 Feb 2005
Innlegg: 4640
Staðsetning: Alltumkring
agfa66
InnleggInnlegg: 10 Mar 2005 - 15:38:47    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Arrow
_________________
Kristján Logason er ljósmyndari og listamaður. Hann skrifar um travel photography og ferðalög á www.benzi.is og greinar um stock photography og fleira á www.aurora.is og uppfærir það daglega . Um bankcrupt Iceland bloggar hann ekki


Síðast breytt af stjaniloga þann 24 Jan 2006 - 13:52:31, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group