Sjá spjallþráð - einhver góð linsa með Canon EOS 20D :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
einhver góð linsa með Canon EOS 20D
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa?
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Hörður Ásbjörnsson


Skráður þann: 30 Nóv 2004
Innlegg: 556

Canon EOS 5DSr / Fuji XPro 2
InnleggInnlegg: 08 Mar 2005 - 23:40:34    Efni innleggs: einhver góð linsa með Canon EOS 20D Svara með tilvísun

vitiði um einhverja góða byrjendalinsu með Canon EOS 20D????
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Kari Fannar


Skráður þann: 27 Nóv 2004
Innlegg: 260
Staðsetning: Akureyri
Nikon D90
InnleggInnlegg: 08 Mar 2005 - 23:47:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

50mm 1.8 er að mínu mati best bang for the buck. kostar 70$ í usa. En hvað aðrar linsur varðar er spurning hvernig skilgreinirðu ódýra
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Spuncken


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 667

Fuji X-T1
InnleggInnlegg: 08 Mar 2005 - 23:59:39    Efni innleggs: Svara með tilvísun

28-135 is usm er mjög fín allround linsa til að kaupa sem fyrstu linsu.
_________________
*klikk*

500PX
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 09 Mar 2005 - 0:11:54    Efni innleggs: Svara með tilvísun

held líka að þessi kit - linsa sé ekkert út í hött heldur, skemmtileg brennivídd þó hún mætti allveg ná aðeins lengra... - samt skemmtilegt span held ég til að byrja með.

Hentar allavega mjög vel, mun betur heldur en t.d. 28-135, í að mynda mannamót eða götulíf.

Annars myndi ég segja að þú fengir meira fyrir peninginn ef þú kíktir á Tamron linsu einsog Padre á (er það ekki 28-70?) hún lúkkar solid, miklu öflugri heldur en 28-135 og líka með f2.8 í gegnum alla brennivíddina.
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
BaldurM


Skráður þann: 07 Des 2004
Innlegg: 790

Fuji x100
InnleggInnlegg: 09 Mar 2005 - 0:14:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tokina 28-80 er að skora hátt í samanburðum líka...
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
Bolti


Skráður þann: 15 Nóv 2004
Innlegg: 5961
Staðsetning: Bakvið myndavélina
Canon
InnleggInnlegg: 09 Mar 2005 - 0:15:48    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tamron 28-75 f/2.8
Sigma 24-70 f/2.8
Sigma 28-70 f/2.8

hiklaust einhver þessara eða svo 28-135 IS

Annars bara 28-70L ef þú kúkar peningum.

Þú fórnar smá skerpu fyrir reach og IS í 28-135 en þú ert með það í hinum þremur linsunum.

Þetta eru þær linsur sem ég myndi fá mér ef þú hefur takmarkað fjármagn
_________________


Hjalti.se Myndablog
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 09 Mar 2005 - 0:37:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það sem pirraði mig lang-mest við 28-135 (og ég veit að það á eftir að fá þig til að skipta um linsu fyr en ella) er hvað hún er dimm, um leið og þú ert kominn með 2,8 linsu þá ertu komin með talsvert skemmtilegra tæki.

Tala nú ekki um ef þú færð þér 50mm prime með þessu, þá skilurðu strax hvað ég er að tala um með birtuna, þetta er ansi mikill munur.
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
aquiz


Skráður þann: 11 Jan 2005
Innlegg: 1911
Staðsetning: Kaupmannahöfn

InnleggInnlegg: 09 Mar 2005 - 0:57:17    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Veit einhver hvort Sigma eru búnir að laga autofocus vandamálið með 24-70 EX linsuna og 20D?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Rusticolus


Skráður þann: 14 Feb 2005
Innlegg: 1577


InnleggInnlegg: 09 Mar 2005 - 1:03:11    Efni innleggs: Svara með tilvísun

aquiz skrifaði:
Veit einhver hvort Sigma eru búnir að laga autofocus vandamálið með 24-70 EX linsuna og 20D?


EF 24-70/2.8, EF 70-200/2.8 og EF 300/2.8 er fínn byrjendapakki. Svo áttu auðvitað ekkert að vera að fá þér einhverja 20D. 1Ds MkII er betri kostur fyrir þennan byrjendapakka. Twisted Evil
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
aquiz


Skráður þann: 11 Jan 2005
Innlegg: 1911
Staðsetning: Kaupmannahöfn

InnleggInnlegg: 09 Mar 2005 - 1:28:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Rusticolus skrifaði:
aquiz skrifaði:
Veit einhver hvort Sigma eru búnir að laga autofocus vandamálið með 24-70 EX linsuna og 20D?


EF 24-70/2.8, EF 70-200/2.8 og EF 300/2.8 er fínn byrjendapakki. Svo áttu auðvitað ekkert að vera að fá þér einhverja 20D. 1Ds MkII er betri kostur fyrir þennan byrjendapakka. Twisted Evil


Whaaaat??
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
stjaniloga


Skráður þann: 07 Feb 2005
Innlegg: 4640
Staðsetning: Alltumkring
agfa66
InnleggInnlegg: 09 Mar 2005 - 1:32:06    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Arrow
_________________
Kristján Logason er ljósmyndari og listamaður. Hann skrifar um travel photography og ferðalög á www.benzi.is og greinar um stock photography og fleira á www.aurora.is og uppfærir það daglega . Um bankcrupt Iceland bloggar hann ekki


Síðast breytt af stjaniloga þann 24 Jan 2006 - 13:35:02, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Malt


Skráður þann: 02 Des 2004
Innlegg: 2237
Staðsetning: Reykjavík
Canon 20D
InnleggInnlegg: 09 Mar 2005 - 9:29:28    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Rusticolus er með ágætis byrjendapakka þarna, fyrir forsetabörn Twisted Evil

Ég get annars allavega mælt með Tamron 28-75mm XR DI eitthvað, fín linsa og kostar ekki nema eitthvað um 30 þúsund kall Shocked

Þó verður að viðurkennast að þessi linsa er ekki sú gleiðasta Rolling Eyes
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
tyrkinn
Plöggari


Skráður þann: 30 Nóv 2004
Innlegg: 660
Staðsetning: Garðabær
Canon 20D
InnleggInnlegg: 09 Mar 2005 - 10:44:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ef þú ætlar ekki að vera með margar linsur væri kannski ekki vitlaust að skella sér á nýju EF-S 17-85 linsuna frá Canon, víð upp í sæmilega langt með IS og endar svipað og 28-135mm á filmuvél með 1.6 cropi. Nokkuð dýr en átt ekki að þurfa að skipta um linsu í tíma og ótíma. Svo er 50mm f/1.8 náttla skyldueign fyrir þá sem ekki fara í 50mm f/1.4.
_________________
If you saw a man drowning and you could either save him or photograph the event...what kind of film would you use? -Anonymous
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Tubbs


Skráður þann: 23 Feb 2005
Innlegg: 197

Canon 20D
InnleggInnlegg: 09 Mar 2005 - 11:06:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hvað er góð byrjendalinsa? Fer svolítið eftir því hvernig þú ætlar að byrja Wink
Kit linsan 18-55 (29-88mm). Kostar lítið og dugir ansi vel.
Nýja 17-85 (27-136) linsan gæti verið eina linsan sem þú þarft. Bæði gleið og með smá aðdrátt (en ekki sérstaklega ódýr)
Það er eiginlega engin afsökun til að kaupa ekki 50 1.8. (kjarakaup- skil ekki af hverju hún er ekki seld í Bónus).

Fyrir byrjendur tel ég ákjósanlegast að finna eina linsu sem virkar við sem flesta aðstæður (17-85?). Föstu linsurnar geta tekið á taugarnar því byrjendur hafa svo litla tilfinningu fyrir hvaða linsa á við hverju sinni að allur tíminn gæti farið í að skipta um linsur og stressa sig á því hvort þetta sé nú rétta linsan. (Sumum finnst þeir reyndar þroskast mest af því að nota bara eina fasta linsu?)

En ef þú ætlar að fara að "skjóta" fugla þá þarft þú náttúrulega eitthvað öflugra.

Er eitthvað ákveðið sem þú hyggst taka myndir af - eða bara svona almenn notkun?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Rusticolus


Skráður þann: 14 Feb 2005
Innlegg: 1577


InnleggInnlegg: 09 Mar 2005 - 11:13:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Malt skrifaði:
Rusticolus er með ágætis byrjendapakka þarna, fyrir forsetabörn. Ég get annars mælt eitthvað, er ekki sú gleiðasta

Peningar, speningar. Ættu ekki að vera fyrirstaða fyrir góðri græjun!
Eins og allir vita, getur þú ekki tekið góðar myndir nema að hafa bestu græjur. Gott að Malt er ekki sú gleiðasta. Twisted Evil
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa? Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group