Sjá spjallþráð - Ljósmyndaferð - Amman Jórdaníu :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Ljósmyndaferð - Amman Jórdaníu
Fara á blaðsíðu 1, 2, 3  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Keppnir í gangi
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 07 Mar 2005 - 17:56:04    Efni innleggs: Ljósmyndaferð - Amman Jórdaníu Svara með tilvísun

Til að gera þessa "keppni" skemmtilegri þá bætti ég við smá reglu.

Viðbót: Allir meiga senda inn mynd tekna á þessu tímabili en hún veður að líta út fyrir að vera tekin erlendis

Skemmtið ykkur vel.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
kkkson


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 733
Staðsetning: Selfoss
Nikon D80
InnleggInnlegg: 07 Mar 2005 - 18:23:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

PEEEEElís
Er ekki bara málið að hafa þessa keppni fyrir þær tvær.
hálf asnalegt að allir meigi taka þátt en hún verði samt að líta út fyrir að vera tekin erlendis og eitthvað rugl.
Þetta er nú bara ein keppni
_________________
Vantar einhverja góða undirskrift
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 07 Mar 2005 - 18:25:03    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta er hálfgerð "flipp" ferð/keppni og því gaman að því leika sér enn meira með þetta.

Enda er það ekki ætlunin í framtíðinni að stofna keppnir fyrir 2 notendur.

En þar sem Lára er, hvernig á ég að orða það, móturtölvan mín... kannski betra að segja var fyrsta manneskjan til að kenna mér forritun þá geri ég oft meira fyrir hana en aðra. Wink
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321


Síðast breytt af sje þann 07 Mar 2005 - 18:28:27, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
kkkson


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 733
Staðsetning: Selfoss
Nikon D80
InnleggInnlegg: 07 Mar 2005 - 18:27:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Já þú segir nokkuð Very Happy
_________________
Vantar einhverja góða undirskrift
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 07 Mar 2005 - 20:04:16    Efni innleggs: Svara með tilvísun

sje skrifaði:
Þetta er hálfgerð "flipp" ferð/keppni og því gaman að því leika sér enn meira með þetta.

Enda er það ekki ætlunin í framtíðinni að stofna keppnir fyrir 2 notendur.

En þar sem Lára er, hvernig á ég að orða það, móturtölvan mín... kannski betra að segja var fyrsta manneskjan til að kenna mér forritun þá geri ég oft meira fyrir hana en aðra. Wink


Þetta er eitt það asnalegasta sem ég hef heyrt. Ég get ekki annað en sagt það sem mér finnst um þetta mál. Ég er bara svo ótrúlega mótfallinn því að notendum sé mismunað á þennan hátt. Af því hún kenndi þér forritun..... þá er meira gert fyrir aðra en hana á þessum vef.

Ég þagði nú alveg með þessa keppna til að byrja með þó að mér þætti hún algjörlega út í hött. En eftir að heyra ástæðuna fyrir henni þá missti ég mig alveg.

Mér finnst að þú sem stjórnandi þessa vefs hljótir að þurfa vera smá fyrirmynd og sína gott fordæmi. Þú hlýtur að þurfa að vera sanngjarn gagnvart öllum. Allavega hef ég heyrt þig segja við þá sem þú hefur valið með þér í stjórn að þeir þurfi að sýna fordæmi og koma eins fram við alla, á það bara við um aðra en þig ?

Það getur vel verið að þú verðir óánægður með mig að gagnrýna þessa keppni opinberlega en ekki tala beint við þig. Það er kannski ekkert sniðugt að fólk sjái að "stjórnin" sé ekki einhuga í þessu máli, en það verður bara að hafa það. Ég er bara svo gapandi af undrun útaf þessu og vill á engan hátt leyna því.

Allt í góðu með að flippa og gera asnalega hluti, en í guðanna bænum ekki vera að taka upp á því á eigin spýtur að mismuna notendum á þennan hátt.

Ég VEIT vel að þú vilt bara vel og þetta er bara djók, en samt sem áður verður þú eiginlega að stofna keppni fyrir hverja 2 sem eru ef þeim dettur í hug að fara eitthvað saman að mynda. Það er ekki hægt að réttlæta það á nokkurn einasta hátt að það sé gert fyrir vissa notendur en ekki aðra.

Kveðja,
Óskar ("stjórnarmeðlimur")
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Woodstock


Skráður þann: 13 Des 2004
Innlegg: 1214
Staðsetning: Kópavogur
Canon EOS 20D
InnleggInnlegg: 07 Mar 2005 - 20:18:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

sje skrifaði:
Þá hafði ég látið út úr mér soldið áður að ég myndi stofna keppni fyrir allar ferðir á vegum ljosmyndakeppni.is


sje skrifaði:

Enda er það ekki ætlunin í framtíðinni að stofna keppnir fyrir 2 notendur.


Hmm..
_________________
www.margrethauks.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Gurrý


Skráður þann: 14 Feb 2005
Innlegg: 3358
Staðsetning: Nú í Garðabænum
Nikon D200
InnleggInnlegg: 07 Mar 2005 - 20:25:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Voðalega gerir þú mikla sögu útaf þessu Óskar Confused ef þetta er til gamans gert þá er það bara ósköp einfalt það TIL GAMANS GERT.

Ég hefði nú svosem ekkert á móti því að verða kanski í öðru sæti eða jesús minn í því fyrsta Cool þarna eyðilagðir þú fyrir mér sjensinn Óskar Crying or Very sad

sje.........ef þetta er eitthvað sem allir mótmæla þá getum við Lára (er ekki búin að hitta hana enn, á morgun klukkan 10) bara sett upp albúm og allir geta skoðað með okkur túristamyndir frá Jórdaníu.

Lára fer til borgarinnar Petru á miðvikudag en kemur til mín fimmtudagskvöld og ég fer með hana í túristaleik í tvo dag, farin að hlakka heilmikið til Very Happy
_________________
DPC fyrir Xilebo Gurrý

Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Woodstock


Skráður þann: 13 Des 2004
Innlegg: 1214
Staðsetning: Kópavogur
Canon EOS 20D
InnleggInnlegg: 07 Mar 2005 - 20:30:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Gurrý hann hefur ekkert á móti keppninni sem slíkri, heldur bara að Sje er að gera eitthvað svona fyrir Láru en ekki aðra. S.s. ef ég færi með vinkonu minni í ljósmyndaferð fengi ég enga keppni, bara af því að ég er ekki Lára. Þetta dæmi hér er svo sem ekkert grafalvarlegt, en sumir hafa bara prinsipin á hreinu (og ég skil óskar alveg)
_________________
www.margrethauks.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 07 Mar 2005 - 20:32:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Gurrý skrifaði:
Ég hefði nú svosem ekkert á móti því að verða kanski í öðru sæti eða jesús minn í því fyrsta Cool þarna eyðilagðir þú fyrir mér sjensinn Óskar Crying or Very sad


Æææ shit sorry Embarassed


Já kannski er ég að gera úlfalda úr mýflugu, ég er sko stundum snillingur í því. En samt sem áður finnst mér að ALLIR þurfi að sitja við sama borð í sambandi við svona keppnir.

En ég skal bara þegja um þetta mál héreftir, vill ekki særa einhverja með skoðunum mínum.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Svanur


Skráður þann: 13 Jan 2005
Innlegg: 1508

Canon Ixus
InnleggInnlegg: 07 Mar 2005 - 20:35:47    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Shocked
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 07 Mar 2005 - 20:42:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég verð nú að segjast vera sammála (þó ég fái eflaus einkapóst þar sem fólk segir mér að ég sé að væla) Óskari um þetta.

Ég meina, það er ekkert mál ef að senda inn póst þar sem fólk kemur myndunum sínum á framfæri, án þess endilega að vera að standa í kosningu og öllu því ferli.

Fyrir utan það, þá finnst mér sérstaklega asnalegt að það sé farin 2ja manna ferð í öðrum heimshluta og það sé ekkert mál að gera þetta að "opinberri" keppni.

Ég þarf svosem ekkert að rekja þetta frekar, en ég segi samt að þetta sé ekki hlutur sem ætti að verða til eftirbreytni, ekkert diss í því, bara mín skoðun.
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Amason


Skráður þann: 22 Nóv 2004
Innlegg: 1176
Staðsetning: Úti í sveit í Reykjavík
Canon
InnleggInnlegg: 07 Mar 2005 - 21:09:55    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég var bara fyrst núna að kíkja inn á vefinn síðan þessi "keppni" var sett á. Fyrst byrjaði ég að lesa þennan þráð og svo kíkti ég á þessa "keppni" sem verið er að tala um. Ég hafði ekki hugmynd um þessa keppni fyrr en nú.

Í fyrsta lagi þá verð ég að segja að ég kyppi mér ekkert upp við þessa "keppni" sem Siggi setti hérna greinilega í léttu gamni fyrir Láru og Gurrý. Það er nú ekki eins og það sé einhver verðlaun í gangi.

Miðað við þetta þá mætti halda að fyrri mælendur í þræðinum muni fara fram á endurgreiðslu... uuu, já, alveg rétt, það kostar víst ekkert að skrá sig inn á þennan vef.

Svona í alvöru sagt, þá tel ég allt of mikið gert úr þessu, Siggi (sje) á þessa síðu, ég, sem stjórnarmaður tel mig ekki ráða neinu á þessum vef, samþykkti að vera stjórnarmaður þar sem ég get sagt álit mitt á einstökum málum sem varða vefsíðuna. Endanlegar ákvarðanir eru algjörlega í höndum Sigga að mínu viti, hvort sem hann byggir þær á áliti stjórnarhópsins eða ekki. Þ.a. ég tel að Siggi sé ekkert að "gera af sér" með þessu. Hvar er léttleikinn eiginlega, af hverju er fólk að tapa núna, tveggja manna keppni er nú ekki eins og einhver svaka keppni, það er bara meira grín en alvara í þessu.

Reynum nú að hafa gagn og gaman að þessu hérna Exclamation Smile
_________________
-
You don't take a photograph, you make it.
- Ansel Adams
Flickr-svæði
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
kkkson


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 733
Staðsetning: Selfoss
Nikon D80
InnleggInnlegg: 07 Mar 2005 - 21:13:17    Efni innleggs: Svara með tilvísun

heyr heyr fyrir Amason
_________________
Vantar einhverja góða undirskrift
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
Broadbandjes.us


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 183
Staðsetning: Running up on ya

InnleggInnlegg: 07 Mar 2005 - 21:18:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mönnum er frjálst að sniðganga þessa keppni.
_________________
---------
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Svanur


Skráður þann: 13 Jan 2005
Innlegg: 1508

Canon Ixus
InnleggInnlegg: 07 Mar 2005 - 21:29:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég ætla nú ekki að grenja yfir þessari keppni....
Þetta er flott hjá þér Siggi (sje) Cool
Léttleiki yfir þessu Exclamation
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Keppnir í gangi Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2, 3  Næsta
Blaðsíða 1 af 3

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group