Sjá spjallþráð - Lamparnir í Byko :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Lamparnir í Byko
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Stúdíó/Lýsing
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Superwoman


Skráður þann: 11 Sep 2006
Innlegg: 127
Staðsetning: Grafarvogur
Canon 350D
InnleggInnlegg: 03 Nóv 2006 - 11:28:48    Efni innleggs: Lamparnir í Byko Svara með tilvísun

var verið að auglýsa 2*500 watta lampa á þrífæti á 5000....er það ekki bara sniðugt Wink og fínt verð.. ?
_________________
________________________
** Kveðja Superwoman **
________________________

Linsa 17-85mm f/4-5.6 IS

Myndasíðan http://flickr.com/photos/dora_sig/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Hauxon


Skráður þann: 07 Des 2005
Innlegg: 6372
Staðsetning: Skipaskagi
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 03 Nóv 2006 - 11:44:32    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Jú, ertu að fara að byggja? Laughing
_________________
Hrannar Örn Hauksson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 03 Nóv 2006 - 12:02:08    Efni innleggs: Svara með tilvísun

þetta eru fín vinnuljós, en mundu að þú VERÐUR að taka í RAW þegar þú notar svona ljós til að geta lagfært whitebalance, liturinn frá þeim er furðulegur...

og passaðu þig á hitanum frá þeim, kastararnir sjálfir verða 300°C og eftir 5 min. notkun í lokuðu herbergi þá er lofthitinn kominn í 40°C+
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Hauxon


Skráður þann: 07 Des 2005
Innlegg: 6372
Staðsetning: Skipaskagi
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 03 Nóv 2006 - 13:46:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta eru örugglega svo sem ágæt ódýr lausn sem "stúdíó ljós". Málið er að ég efast um að það sé hægt að stilla styrkinn á þessum ljósum og það er nú eiginlega það mikilvægasta ef maður ætlar að fara að stjórna lýsingunni. Síðan er spurning hvernig þú ætlar að dreyfa ljósinu. Smjörpappír myndi dreyfa ljósinu en það er örugglega hætta á að hann brenni. Það mynd líka örugglega koma betur út að strengja hann á einhvern ramma og hafa svoldið frá ljósinu upp á að fá mýkri lýsingu og minnka brunahættu.

Ég held að það sé til einfaldari lausn á ódýrri lýsingu. Ég kíkti upp í Beco í morgun og var að spyrja þá um softbox fyrir venjuleg flöss. Þeir eru með umboð fyrir Lastolite og eiga von á softboxi fyrir flass á léttum standi. Ég er t.d. með Sigma flass sem er ódýrt en sæmilega öflugt og getur virkað sem optical slave og myndi henta vel í svona softbox. Sjá: http://www.lastolite.com/ezybox.php og svipað dæmi frá Photoflex http://www.photoflex.com/Photoflex_Products/LiteStand_2200/index.html

kv. Hrannar
_________________
Hrannar Örn Hauksson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Superwoman


Skráður þann: 11 Sep 2006
Innlegg: 127
Staðsetning: Grafarvogur
Canon 350D
InnleggInnlegg: 03 Nóv 2006 - 14:13:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hehe nei Hauxon ég er ekki að fara að byggja Laughing Það var bara verið að tala um það hérna fyrir svolitlu síðan að þessir lamapr væru sniðug og ódýr laus (meira að segja að Pámi G mældi með þeim) .

En það sem ég var að meina með þessa lampa er það að, þá var verið að tala bara um þennan einfalda.... það er sjálfsagt orðið of mikið ljós ef maður er með tvisvar*500 w ljós Surprised

Er svo ekki bara hægt að dempa ljósið með svona regnhlíf ef að maður á ekki softbox? Wink
_________________
________________________
** Kveðja Superwoman **
________________________

Linsa 17-85mm f/4-5.6 IS

Myndasíðan http://flickr.com/photos/dora_sig/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
skipio


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 4972

Ricoh GRD
InnleggInnlegg: 03 Nóv 2006 - 14:16:00    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Superwoman skrifaði:
hehe nei Hauxon ég er ekki að fara að byggja Laughing Það var bara verið að tala um það hérna fyrir svolitlu síðan að þessir lamapr væru sniðug og ódýr laus (meira að segja að Pámi G mældi með þeim) .

En það sem ég var að meina með þessa lampa er það að, þá var verið að tala bara um þennan einfalda.... það er sjálfsagt orðið of mikið ljós ef maður er með tvisvar*500 w ljós Surprised

Er svo ekki bara hægt að dempa ljósið með svona regnhlíf ef að maður á ekki softbox? Wink

Slekkur bara á öðru ef það er of mikið ljós. Annars efast ég stórlega um að of mikið ljós verði eitthvað vandamál með þessum kösturum. Rolling Eyes
_________________
Að horfa á eitthvað er gjörólíkt því að sjá það.“ - Oscar Wilde
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Superwoman


Skráður þann: 11 Sep 2006
Innlegg: 127
Staðsetning: Grafarvogur
Canon 350D
InnleggInnlegg: 03 Nóv 2006 - 14:20:22    Efni innleggs: Svara með tilvísun

skipio skrifaði:
Superwoman skrifaði:
hehe nei Hauxon ég er ekki að fara að byggja Laughing Það var bara verið að tala um það hérna fyrir svolitlu síðan að þessir lamapr væru sniðug og ódýr laus (meira að segja að Pámi G mældi með þeim) .

En það sem ég var að meina með þessa lampa er það að, þá var verið að tala bara um þennan einfalda.... það er sjálfsagt orðið of mikið ljós ef maður er með tvisvar*500 w ljós Surprised

Er svo ekki bara hægt að dempa ljósið með svona regnhlíf ef að maður á ekki softbox? Wink

Slekkur bara á öðru ef það er of mikið ljós. Annars efast ég stórlega um að of mikið ljós verði eitthvað vandamál með þessum kösturum. Rolling Eyes


jahh maður veit ekki.... Pálmi notaði allavega svona í sínu stúdíói uppí skólameð regnhlíf og það virkaði fínt.. eina sem var er helv.. hitinn sem kom frá honum.
_________________
________________________
** Kveðja Superwoman **
________________________

Linsa 17-85mm f/4-5.6 IS

Myndasíðan http://flickr.com/photos/dora_sig/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Erla


Skráður þann: 16 Feb 2006
Innlegg: 339
Staðsetning: Reykjavík
Olympus E-500
InnleggInnlegg: 03 Nóv 2006 - 14:37:50    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég á nú bara einn svona Byko kastar ( og regnhlíf )og hef notað hann við allar mínar myndatökur, langt frá því að vera fullkomin lýsing en fín til að fikta sig áfram. Ég er reyndar frekar úti að aka þegar kemur að photoshop, þannig að ég hef ekki verið að taka í Raw og það kannski sést langar leiðir.."hóst"...en allavega ég mæli með svona kösturum til að prufa sig áfram... Very Happy
_________________
Með kveðju;

Erla Ósk Arnardóttir
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Hauxon


Skráður þann: 07 Des 2005
Innlegg: 6372
Staðsetning: Skipaskagi
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 03 Nóv 2006 - 14:40:55    Efni innleggs: Svara með tilvísun

skipio skrifaði:
Superwoman skrifaði:
hehe nei Hauxon ég er ekki að fara að byggja Laughing Það var bara verið að tala um það hérna fyrir svolitlu síðan að þessir lamapr væru sniðug og ódýr laus (meira að segja að Pámi G mældi með þeim) .

En það sem ég var að meina með þessa lampa er það að, þá var verið að tala bara um þennan einfalda.... það er sjálfsagt orðið of mikið ljós ef maður er með tvisvar*500 w ljós Surprised

Er svo ekki bara hægt að dempa ljósið með svona regnhlíf ef að maður á ekki softbox? Wink

Slekkur bara á öðru ef það er of mikið ljós. Annars efast ég stórlega um að of mikið ljós verði eitthvað vandamál með þessum kösturum. Rolling Eyes


Ekki spurning um of mikið ljós heldur að hafa vald á lýsingunni. Ef maður ætlar að nota stúdíóljós er maður að taka lýsinguna í sínar hendur, hanna hana. Ef þú notar bara eitt ljós getur þú reynt að stilla þetta af með því að færa ljósið til eða nota reflectora til að fylla í skugga en um leið og þú ert komin(n) með tvö ljós sem hafa bara constant styrk fer þetta að vera erfiðara. Samt auðvitað ódýrt og mun betra en ekkert.
_________________
Hrannar Örn Hauksson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
skipio


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 4972

Ricoh GRD
InnleggInnlegg: 03 Nóv 2006 - 14:46:22    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hauxon skrifaði:
skipio skrifaði:
Superwoman skrifaði:
hehe nei Hauxon ég er ekki að fara að byggja Laughing Það var bara verið að tala um það hérna fyrir svolitlu síðan að þessir lamapr væru sniðug og ódýr laus (meira að segja að Pámi G mældi með þeim) .

En það sem ég var að meina með þessa lampa er það að, þá var verið að tala bara um þennan einfalda.... það er sjálfsagt orðið of mikið ljós ef maður er með tvisvar*500 w ljós Surprised

Er svo ekki bara hægt að dempa ljósið með svona regnhlíf ef að maður á ekki softbox? Wink

Slekkur bara á öðru ef það er of mikið ljós. Annars efast ég stórlega um að of mikið ljós verði eitthvað vandamál með þessum kösturum. Rolling Eyes


Ekki spurning um of mikið ljós heldur að hafa vald á lýsingunni. Ef maður ætlar að nota stúdíóljós er maður að taka lýsinguna í sínar hendur, hanna hana. Ef þú notar bara eitt ljós getur þú reynt að stilla þetta af með því að færa ljósið til eða nota reflectora til að fylla í skugga en um leið og þú ert komin(n) með tvö ljós sem hafa bara constant styrk fer þetta að vera erfiðara. Samt auðvitað ódýrt og mun betra en ekkert.

Ef þessir lampar eru eins og ég held eru 2 lampar á einum fæti. Lendir því ekkert í svona veseni nema þú sért að taka annan lampann af fætinum og setja annars staðar. En kannski hef ég rangt fyrir mér og um sé að ræða sér fót fyrir hvorn lampa.
_________________
Að horfa á eitthvað er gjörólíkt því að sjá það.“ - Oscar Wilde
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
johannes


Skráður þann: 22 Des 2004
Innlegg: 2939


InnleggInnlegg: 03 Nóv 2006 - 17:16:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég átti svona fyrst. Ágætt til að æfa sig. Nema bara hitinn af þessu. Festi bara smjörpappír framan á þetta með rafmagnsvír. Svo smíðaði ég mér bara dimmera með kló og kellingu ekkert mál þannig séð.
_________________
Johannes.tv
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 03 Nóv 2006 - 20:57:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég keypti svona lampa og regnhlíf fyrir um 2 árum og var alveg ágætt.

Nú nota ég hann bara þegar það er kallt og þegar það þarf að mála og svona.

En þetta er ágætt svona til að leika sér með. mæli eindregið með að fá sér bara ódýra regnhlíf og mixa einhvern haldara fyrir hana.

Helsti gallinn við einn svona 500w er að ljósstyrkurinn er ekkert til að hoppa hæð sína af kæti yfir. Tveir gætu verið betri en þá bara opna upp á gátt.

Þú mátt koma og fá einn svona 500w lánaðan ef þú villt prófa áður en þú kaupir þér.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Superwoman


Skráður þann: 11 Sep 2006
Innlegg: 127
Staðsetning: Grafarvogur
Canon 350D
InnleggInnlegg: 03 Nóv 2006 - 23:58:50    Efni innleggs: Svara með tilvísun

sje skrifaði:
ég keypti svona lampa og regnhlíf fyrir um 2 árum og var alveg ágætt.

Nú nota ég hann bara þegar það er kallt og þegar það þarf að mála og svona.

En þetta er ágætt svona til að leika sér með. mæli eindregið með að fá sér bara ódýra regnhlíf og mixa einhvern haldara fyrir hana.

Helsti gallinn við einn svona 500w er að ljósstyrkurinn er ekkert til að hoppa hæð sína af kæti yfir. Tveir gætu verið betri en þá bara opna upp á gátt.

Þú mátt koma og fá einn svona 500w lánaðan ef þú villt prófa áður en þú kaupir þér.


takk sje.. en maðurinn minn er málari og nótar svona lampa mikið... hann ætlaði að fara að kaupa ser þennan og ég fæ hann bara lánaðan hjá honum Very Happy

Annars langaði mig að fara að taka jólamyndir af börnunum, þannig að ég held að það sé bara best að eg leigji bara allt settið af þér Very Happy

Held að það sé skynsanlegra....

Takk allir fyrir svörin Very Happy
_________________
________________________
** Kveðja Superwoman **
________________________

Linsa 17-85mm f/4-5.6 IS

Myndasíðan http://flickr.com/photos/dora_sig/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 04 Nóv 2006 - 2:04:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Superwoman skrifaði:
sje skrifaði:
ég keypti svona lampa og regnhlíf fyrir um 2 árum og var alveg ágætt.

Nú nota ég hann bara þegar það er kallt og þegar það þarf að mála og svona.

En þetta er ágætt svona til að leika sér með. mæli eindregið með að fá sér bara ódýra regnhlíf og mixa einhvern haldara fyrir hana.

Helsti gallinn við einn svona 500w er að ljósstyrkurinn er ekkert til að hoppa hæð sína af kæti yfir. Tveir gætu verið betri en þá bara opna upp á gátt.

Þú mátt koma og fá einn svona 500w lánaðan ef þú villt prófa áður en þú kaupir þér.


takk sje.. en maðurinn minn er málari og nótar svona lampa mikið... hann ætlaði að fara að kaupa ser þennan og ég fæ hann bara lánaðan hjá honum Very Happy

Annars langaði mig að fara að taka jólamyndir af börnunum, þannig að ég held að það sé bara best að eg leigji bara allt settið af þér Very Happy

Held að það sé skynsanlegra....

Takk allir fyrir svörin Very Happy


Já, það eru hörku ljós.
Þessir Byko kastarar skila sínu, en þú átt eftir að lenda í vandræðum með að mynda fólk með þeim - lokhraðinn verður vandamál þeas.

Ef þú ert með 350D eða 300D þá þarftu að fá hotshoe til að synca flössin sem SJE leigir, - eða nota flassið á vélinni sjálfri, og blokkera það með filmubút eða þykkum pappír.

Þetta með styrkinn á vinnkösturunum ætti samt ekki að vera vandamál. - þú getur alltaf fært það lengra frá viðfangsefninu, - eða stoppað linsuna niður í ljósopum.

Gangi þér vel.


Ég held við ættum að hafa wörkshop í Studíóljósum bráðum, Wink
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
snoop


Skráður þann: 23 Okt 2005
Innlegg: 1344
Staðsetning: Orange County, CA
Canon EOS 6D
InnleggInnlegg: 04 Nóv 2006 - 9:59:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Völundur skrifaði:
Ég held við ættum að hafa wörkshop í Studíóljósum bráðum, Wink


Hvernig væri það ? Það er e-ð sem mig sárlega vantar.
_________________
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Stúdíó/Lýsing Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group