Sjá spjallþráð - Þetta heitir? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Þetta heitir?
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Fuglar og Dýr
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
GARI


Skráður þann: 22 Des 2004
Innlegg: 1037
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon 30D
InnleggInnlegg: 28 Okt 2006 - 3:34:29    Efni innleggs: Þetta heitir? Svara með tilvísun

Væri gaman að fá að vita hvað þessi fluga heitir, ef einhver veit og gjarnan segja mér hvað ykkur finnst?


_________________
Flickr síðan mín
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
kallinn


Skráður þann: 13 Okt 2006
Innlegg: 111
Staðsetning: Grindavík
Fujifilm FinePix S602 Z
InnleggInnlegg: 28 Okt 2006 - 13:54:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Humming bird hawk moth
nokkrar tegundir til
það er svakalegur hraði á vængjunum á þeim
ég á einhverjar myndir af kvikindinu ( þarf að finna þær )
_________________
Guðmundur
www.fiskabur.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Daníel Starrason


Skráður þann: 18 Apr 2006
Innlegg: 6369

Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 28 Okt 2006 - 15:16:56    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Vá, glæsileg mynd... ég sá einn svona í sumar og það er eitt það magnaðasta sem ég hef séð!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
russi


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2608
Staðsetning: Stór-Hafnarfjarðarsvæðinu
Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 28 Okt 2006 - 16:14:28    Efni innleggs: Re: Þetta heitir? Svara með tilvísun

ég er nú engin snillingur í dýrafræði en ég sé ekki betur en að þetta sé Kólibrífuglinn(humming bird,líka nefndur ant bird) og er því alls engin fluga, en er reyndar minnsti fugl í heimi
_________________
Waawaaa weee waaaa
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
kallinn


Skráður þann: 13 Okt 2006
Innlegg: 111
Staðsetning: Grindavík
Fujifilm FinePix S602 Z
InnleggInnlegg: 28 Okt 2006 - 17:22:18    Efni innleggs: Re: Þetta heitir? Svara með tilvísun

russi skrifaði:
ég er nú engin snillingur í dýrafræði en ég sé ekki betur en að þetta sé Kólibrífuglinn(humming bird,líka nefndur ant bird) og er því alls engin fluga, en er reyndar minnsti fugl í heimi
´

hehe þú segir það satt russi að þú ert eflaust enginn snillingur í dýrafræði þetta er hawkmoth sem er fiðrildi hehe
Á latinu heitir hann Macroglossum stellatarum

þessi tegund er í Evrópu
_________________
Guðmundur
www.fiskabur.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
russi


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2608
Staðsetning: Stór-Hafnarfjarðarsvæðinu
Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 28 Okt 2006 - 17:46:22    Efni innleggs: Re: Þetta heitir? Svara með tilvísun

kallinn skrifaði:
russi skrifaði:
ég er nú engin snillingur í dýrafræði en ég sé ekki betur en að þetta sé Kólibrífuglinn(humming bird,líka nefndur ant bird) og er því alls engin fluga, en er reyndar minnsti fugl í heimi
´

hehe þú segir það satt russi að þú ert eflaust enginn snillingur í dýrafræði þetta er hawkmoth sem er fiðrildi hehe
Á latinu heitir hann Macroglossum stellatarum

þessi tegund er í Evrópu

haha jamm er það... furðulegt kvikyndi samt, hressandi að vita þetta

þetta var þá ekki fluga, það var þó rétt Very Happy
_________________
Waawaaa weee waaaa
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
GARI


Skráður þann: 22 Des 2004
Innlegg: 1037
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon 30D
InnleggInnlegg: 28 Okt 2006 - 18:25:34    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hahaha, þið eruð nú meiri dýrasérfræðingarnir Razz
En já, takk þið sem vissuð þetta.
Eru fleiri en kyrauga sem vilja segja eitthvað um myndina sjálfa? Smile
Og já, vænghraðinn er alveg ótrúlegur...
_________________
Flickr síðan mín
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Alli_Þ


Skráður þann: 25 Júl 2006
Innlegg: 451

Canon 350D
InnleggInnlegg: 28 Okt 2006 - 19:45:04    Efni innleggs: Re: Þetta heitir? Svara með tilvísun

Flott og mangað kvikindi
_________________
Flickr
18-55mm & 50mm 1.8 II & 28-135mm IS & Sigma 10-20mm
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Yann


Skráður þann: 13 Jún 2005
Innlegg: 212
Staðsetning: Á meðal fugla
Canon 7D
InnleggInnlegg: 29 Okt 2006 - 0:26:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Flott mynd segi ég nú bara !
_________________
Með kveðju,
Yann Kolbeinsson "fótó-amatör"
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Hauxon


Skráður þann: 07 Des 2005
Innlegg: 6372
Staðsetning: Skipaskagi
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 29 Okt 2006 - 0:31:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Já flott, tekin hér á Fróninu?
_________________
Hrannar Örn Hauksson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
GARI


Skráður þann: 22 Des 2004
Innlegg: 1037
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon 30D
InnleggInnlegg: 29 Okt 2006 - 2:50:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk takk Smile

Hauxon skrifaði:
Já flott, tekin hér á Fróninu?

Nei það er nú ekki svo gott Razz
Þessi er tekin á sólarströndinni Golden Sands í Búlgaríu í ágústmánuði
_________________
Flickr síðan mín
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Gurrý


Skráður þann: 14 Feb 2005
Innlegg: 3358
Staðsetning: Nú í Garðabænum
Nikon D200
InnleggInnlegg: 11 Nóv 2006 - 14:40:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það er afbrigði af þessu fiðrildi sem kemur í garðinn hjá mér rétt fyrir sólsetur, hef aldrei getað tekið mynd af því Rolling Eyes en já vængjaslátturinn minnir óneitanlega á kólibrífugli, ég er alltaf með nokkra svoleiðis í garðinum líka Cool

Það er líka mjög erfitt fyrir mig og mína linsu að mynda kólibrí fuglana en stundum tekst mér að fá svona hálfsæmilegt skot af þeim ef þeir eru ekki alveg á fullri ferðÞessi sat makindalega og horfði á mig.Þetta er pínulítill ungi sem svaf á grein fyrir utan eldhúsdyrnar og hreyfði sig ekki í langan tíma, var þó ekki undirbúin og stillingarnar á flassinu alltof hörð.
_________________
DPC fyrir Xilebo Gurrý

Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Krummi


Skráður þann: 10 Jan 2005
Innlegg: 654
Staðsetning: Kópavogur
Canon 20D
InnleggInnlegg: 13 Nóv 2006 - 16:26:09    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Gurrý skrifaði:
Það er afbrigði af þessu fiðrildi sem kemur í garðinn hjá mér rétt fyrir sólsetur, hef aldrei getað tekið mynd af því Rolling Eyes en já vængjaslátturinn minnir óneitanlega á kólibrífugli, ég er alltaf með nokkra svoleiðis í garðinum líka Cool

Það er líka mjög erfitt fyrir mig og mína linsu að mynda kólibrí fuglana en stundum tekst mér að fá svona hálfsæmilegt skot af þeim ef þeir eru ekki alveg á fullri ferð

[img]http://static.flickr.com/97/219987080_83d3b9e1e3_o.jg[/img]

Þessi sat makindalega og horfði á mig.

[img]http://static.flickr.com/25/216950282_e6132ad02b_o.j
g[/img]

Þetta er pínulítill ungi sem svaf á grein fyrir utan eldhúsdyrnar og hreyfði sig ekki í langan tíma, var þó ekki undirbúin og stillingarnar á flassinu alltof hörð.


Nauhh.. gaman að sjá svona Gurrý!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Yann


Skráður þann: 13 Jún 2005
Innlegg: 212
Staðsetning: Á meðal fugla
Canon 7D
InnleggInnlegg: 13 Nóv 2006 - 19:36:30    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Gurrý skrifaði:
Það er líka mjög erfitt fyrir mig og mína linsu að mynda kólibrí fuglana en stundum tekst mér að fá svona hálfsæmilegt skot af þeim ef þeir eru ekki alveg á fullri ferð

Þetta er pínulítill ungi sem svaf á grein fyrir utan eldhúsdyrnar og hreyfði sig ekki í langan tíma, var þó ekki undirbúin og stillingarnar á flassinu alltof hörð.


Sæl Gurrý,

ég sé ekki betur en að þetta sé fugl af sólfuglaætt. Minna á margt á kólibrífugla en eru alveg óskyldir þeim (sólfuglar eru t.d. spörfuglar en ekki kólibrífuglar). Hugsanlegt er að þú sért með Palestine Sunbird (Nectarinia osea) eða þornsóli á íslensku. Tvær aðrar tegundir gætu komið til greina en man ekki alveg útbreiðsluna og þekki þær ekki í sundur Embarassed
_________________
Með kveðju,
Yann Kolbeinsson "fótó-amatör"
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Gurrý


Skráður þann: 14 Feb 2005
Innlegg: 3358
Staðsetning: Nú í Garðabænum
Nikon D200
InnleggInnlegg: 14 Nóv 2006 - 6:36:58    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta er örugglega rétt hjá þér Yann! Er að skoða fuglabók og þar er þessi sólfugl Nectarinia osea nefndur líka og er nákvæmlega eins og ég er með hér í garðinum. Kvenfuglinn er grár þannig að það sem ég hélt að væri ungi er kvenfuglinn Rolling Eyes
Hérna er ein sem ég tók af karlfuglinum í fyrradag. Afskaplega óskýr en hann er svo var um sig og snöggur þessi fugl, þessvegna hef ég kanski alltaf haldið að hann væri kolibrí og líka vegna goggsins svona bogalaga.

Takk fyrir upplýsingarnar Cool


_________________
DPC fyrir Xilebo Gurrý

Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Fuglar og Dýr Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group