Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði |
Höfundur |
Skilaboð |
| tomz
| 
Skráður þann: 30 Okt 2005 Innlegg: 6576 Staðsetning: Stúdíó Zet Phase One
|
|
Innlegg: 27 Okt 2006 - 17:10:13 Efni innleggs: |
|
|
Þessi Kenkó lúkkar vel á myndunum hjá þér Hrannar. _________________ www.tomz.se |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| stjaniloga
| 
Skráður þann: 07 Feb 2005 Innlegg: 4640 Staðsetning: Alltumkring agfa66
|
|
Innlegg: 27 Okt 2006 - 18:19:12 Efni innleggs: |
|
|
Mæli með að þú hættir pælingum varðandi 300 til 500mm ef þú hefur ekki efni á almennilegri linsu.
Keyptu frekar 1.4 og 2.0(hinn nýja) converterinn frá canon. fín útkoma með nýja 2 og ótrúlega fín útkoma með báða á linsunni
Þessi er tekin með 70-200 2.8 og tobblaranum frekar en báðum
http://www.digitalrailroad.net/Kristjan/gps.aspx?pid=5996413 _________________ Kristján Logason er ljósmyndari og listamaður. Hann skrifar um travel photography og ferðalög á www.benzi.is og greinar um stock photography og fleira á www.aurora.is og uppfærir það daglega . Um bankcrupt Iceland bloggar hann ekki |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| stjaniloga
| 
Skráður þann: 07 Feb 2005 Innlegg: 4640 Staðsetning: Alltumkring agfa66
|
|
Innlegg: 27 Okt 2006 - 18:22:09 Efni innleggs: |
|
|
Mæli með að þú hættir pælingum varðandi 300 til 500mm ef þú hefur ekki efni á almennilegri linsu.
Keyptu frekar 1.4 og 2.0(hinn nýja) converterinn frá canon. fín útkoma með nýja 2 og ótrúlega fín útkoma með báða á linsunni
Þessi er tekin með 70-200 2.8 og tobblaranum frekar en báðum
http://www.digitalrailroad.net/Kristjan/gps.aspx?pid=5996413 _________________ Kristján Logason er ljósmyndari og listamaður. Hann skrifar um travel photography og ferðalög á www.benzi.is og greinar um stock photography og fleira á www.aurora.is og uppfærir það daglega . Um bankcrupt Iceland bloggar hann ekki |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Hauxon
| 
Skráður þann: 07 Des 2005 Innlegg: 6372 Staðsetning: Skipaskagi Fujifilm X-T1
|
|
Innlegg: 27 Okt 2006 - 22:43:52 Efni innleggs: |
|
|
stjaniloga skrifaði: | Mæli með að þú hættir pælingum varðandi 300 til 500mm ef þú hefur ekki efni á almennilegri linsu.
Keyptu frekar 1.4 og 2.0(hinn nýja) converterinn frá canon. fín útkoma með nýja 2 og ótrúlega fín útkoma með báða á linsunni
Þessi er tekin með 70-200 2.8 og tobblaranum frekar en báðum
http://www.digitalrailroad.net/Kristjan/gps.aspx?pid=5996413 |
Ágætis ábending. Ég þyrfti kannski að fá Canon 2x II lánaðan einhvernstaðar til að sjá hvernig 200L præminn tekur við honum. Auðvitað mun ódýrara enn að kaupa nýja linsu. Örugglega ekkert verra en þessar blessuðu zoom linsur. Safna svo bara og safna ....og safna... jæja seisei
Varðandi margfaldara, haldið þið að tveir stakkaðir 1.4x veri betri kostur en 2x. Hef heyrt þessu fleygt, gæti átt við um 2x frá "third party" framleiðendum. Hafið þið prófað þetta?
Kv. Hrannar _________________ Hrannar Örn Hauksson |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| kobbi
| 
Skráður þann: 13 Jan 2005 Innlegg: 1349 Staðsetning: Rvk
|
|
Innlegg: 28 Okt 2006 - 13:53:11 Efni innleggs: |
|
|
Hauxon skrifaði: | stjaniloga skrifaði: | Mæli með að þú hættir pælingum varðandi 300 til 500mm ef þú hefur ekki efni á almennilegri linsu.
Keyptu frekar 1.4 og 2.0(hinn nýja) converterinn frá canon. fín útkoma með nýja 2 og ótrúlega fín útkoma með báða á linsunni
Þessi er tekin með 70-200 2.8 og tobblaranum frekar en báðum
http://www.digitalrailroad.net/Kristjan/gps.aspx?pid=5996413 |
Ágætis ábending. Ég þyrfti kannski að fá Canon 2x II lánaðaneinhvernstaðar til að sjá hvernig 200L præminn tekur við honum. Auðvitað mun ódýrara enn að kaupa nýja linsu. Örugglega ekkert verra en þessar blessuðu zoom linsur. Safna svo bara og safna ....og safna... jæja seisei
Varðandi margfaldara, haldið þið að tveir stakkaðir 1.4x veri betri kostur en 2x. Hef heyrt þessu fleygt, gæti átt við um 2x frá "third party" framleiðendum. Hafið þið prófað þetta?
Kv. Hrannar |
200 2.8 tekur ágætlega við 2X. Fókushraðinn minnkar tilfinnanlega en er vel nothæfur í sæmilegri birtu. Konstrastinn minnkar einnig en þetta
kombó er vel nothæft. Ég tók eftir talsverðu "color fringing" ef konstrastinn var mikill. Hér á ég við gamla 2X konverterinn. Nýji 2X
er víst betri en sá gamli. Ég hef aldrei heyrt að 2 1.4X séu betri en einn 2X, ég trúi því varla fyrr en ég sé það  _________________ Jakob Sigurðsson - www.aves.is |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Olgeir
| 
Skráður þann: 09 Feb 2006 Innlegg: 3508 Staðsetning: Reykjanesinu
|
|
Innlegg: 28 Okt 2006 - 14:13:02 Efni innleggs: |
|
|
Hefur engin gott að seigja af 100-400 L IS?.Kveðja Olgeir  |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| joho
|
Skráður þann: 15 Feb 2005 Innlegg: 97 Staðsetning: Akureyri Canon 10D
|
|
Innlegg: 29 Okt 2006 - 11:51:13 Efni innleggs: |
|
|
Vil benda á að 400/5.6 linsan vil ekki autofokusa á 10d/20d./5d... med 1.4x nema með smá limbandtrix (hægt að finna upplysningar á dpreview eða fredmiranda). Fokushraðan með teipada kontaktar eða önnur tegund en canon konverter er visst allveg svaka hægur. 300/4 IS linsan nýtist sem 2 linsar í einu ef þú átt konverter. . 300mm með f4 og 420mm og f5.6 með konverterinn. Myndgæðinn með konverter er á minu mati allveg nog goð á f5.6 en allveg ljomandi á f8. Eina gallinn er svolitið hægur fokuseringu með konverter, en ekkert mál með fuglar/hlutir sem situr kyrr. Eftir mikill lestur er yfirleitt folk sammála að 400 linsan hendar betur fyrir fulglar á ferðinni, en 300 linsan með konverter er mun meira fjölhæfur linsa. Og auðvitað IS sem er allveg omissandi á linsa sem er svona langur. |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| elmar
| 
Skráður þann: 23 Nóv 2005 Innlegg: 71 Staðsetning: Amsterdam Canon 10D
|
|
Innlegg: 29 Okt 2006 - 12:52:37 Efni innleggs: |
|
|
Tilvitnun: | Hefur engin gott að seigja af 100-400 L IS?.Kveðja Olgeir |
ég er rétt nýbúinn að kaupa mér þessa linsu fyrir nokkrum dögum síðan. Er búinn að prufa hana aðeins og það tekur nátturlega tíma að læra á og venjast nýrri linsu ... en so far þá finnst mér þessi linsa lofa MMMMJJJÖÖÖGGG góðu. Skrapp í hvalfjörðinn þegar þeir voru að skera hval nr 2. Var upp á tanki aðeins frá planinu og það kom bara glimrandi vel út.
 _________________ Distinti saluti....
Canon EOS 10D - Vertical grip
24-70mm 2,8L
100-400 4,5-5,6L
Speedlite 430
Manfrotto tripod |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
|