Sjá spjallþráð - Prenthylki milli heimsálfa :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Prenthylki milli heimsálfa

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Prentun og Prentarar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Pippi


Skráður þann: 07 Des 2004
Innlegg: 141
Staðsetning: Reykjavik, Ísland
Canon 20D
InnleggInnlegg: 24 Okt 2006 - 22:44:29    Efni innleggs: Prenthylki milli heimsálfa Svara með tilvísun

Daginn. Ég er á leiðinni til USA og ætlaði að kaupa mér hylki í EPSON prentarann minn er var þá vöruð við því vegna þess að það gætu verið öðruvísi prentarar fyrir Ameríku-markað en Evrópu-markað, þ.e. að amerísk hylki passi ekki í evrópska prentara. Veit e-r eitthvað um þetta?
Takk
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Daníel Starrason


Skráður þann: 18 Apr 2006
Innlegg: 6369

Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 24 Okt 2006 - 22:45:38    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég myndi ekkert treysta á að sérvitrir kanarnirn væru með þetta eins og hér, eða eru það við sem erum sérvitur?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Mikki


Skráður þann: 02 Jan 2006
Innlegg: 669
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon EOS 30D
InnleggInnlegg: 24 Okt 2006 - 23:02:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

taktu bara með þér hylki og berðu saman, ef þau eru eins ættu þau að passa

ég hef keypt hylki í EPSON í USA fyrir prentara sem var keyptur hér og það virkaði

einnig hef ég keypt hylki hér í prentara sem keyptur var í USA og það virkaði líka

allavega, hylkin eru svo ódýr þarna fyrir vestan að það er alveg þess virði að prufa
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Avid


Skráður þann: 11 Des 2005
Innlegg: 196
Staðsetning: Reykjanesbæ
Canon EOS 30D
InnleggInnlegg: 25 Okt 2006 - 0:17:11    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mér finnst ekki ólíklegt að þetta sé rétt. HP eru búnir að vera með "region-code" blekhylki núna í um eitt og hálft ár amk, og eru með þrjú eða fjögur svæði: USA, Evrópu og Asíu (man ekki hvort Austur Evrópa sé sér).

Hitt er svo annað mál að það er mjög lítið talað um þetta almennt, þannig að það kæmi mér ekkert á óvart að þessar upplýsingar liggi ekki á forsíðu heimasíða framleiðendanna Smile

Ég hef setið mörg námskeið hjá HP erlendis þar sem okkur tjáð þetta, og ástæðan sögð fyrst og fremst til að koma í veg fyrir "gráa-markaðs" blekhylki. Þ.e.a.s. eftirlíkingar.

Þú gætir prufað að gúggla "region coded ink cartridges" og séð hvað kemur út...

kv, Andri
HP Trainer / SMR
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
villinikon


Skráður þann: 22 Nóv 2005
Innlegg: 325

Nikon D200
InnleggInnlegg: 25 Okt 2006 - 0:21:50    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég hef keypt hylki í Epson R800 prentarann minn í þremur heimsálfum og þau virka öll. Þetta er bara spurning um að kaupa rétta vörunúmerið, þá gengur það í prentarann.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Meridion


Skráður þann: 20 Júl 2005
Innlegg: 2

Canon EOS 350D
InnleggInnlegg: 25 Okt 2006 - 13:44:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég veit að í HP prenntara t.d. 8250 þá gengur ekki að kaupa prennthylki í annari heimsálfu.
Búið er að svæðiskipta prennturunum.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Pippi


Skráður þann: 07 Des 2004
Innlegg: 141
Staðsetning: Reykjavik, Ísland
Canon 20D
InnleggInnlegg: 25 Okt 2006 - 14:46:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk fyrir góða svörun - ég tek hylki allavega með mér og prufa þetta. Hafði einmitt heyrt um þessa svæðisskiptingu hjá HP, kannski eru þeir einir um það (í bili).
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Prentun og Prentarar Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group