Sjá spjallþráð - Drauma stúdió !! Endilega taka þátt ! :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Drauma stúdió !! Endilega taka þátt !
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Stúdíó/Lýsing
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Kox


Skráður þann: 13 Mar 2005
Innlegg: 1341
Staðsetning: Egilsstaðir
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 20 Okt 2006 - 0:01:48    Efni innleggs: Drauma stúdió !! Endilega taka þátt ! Svara með tilvísun

Þar sem það er búið að vera skítaveður úti hérna fyrir austan í kvöld, ákvað ég að setjast niður og "teikna" drauma stúdióið.... Þetta var bara þrælgaman og mana ég alla að vera með í þessu !!!!
P.s. Ég er bara með paint teikniforrit !!!!!!! Show mercy !!!!
Laughing

Hérna er s.s. mín hugmynd að draumnum mínum !

_________________
Með myndavél í hönd og allan heiminn til afnota.
Þannig á lífið að vera!

Myndirnar mínar: http://www.flickr.com/photos/kormakur
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 20 Okt 2006 - 0:06:08    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta lúkkar fínt, myndi alveg vilja hafa mitt svona nema að studioið mætti vera svona 10 sinnum stærra fyrir mig Laughing Myndi vilja getað tekið heilu bílaflotana inn og myndað þá. Lofthæð minnsta kosti 10 metrar svo að ég geti haft hjólbrettapall úti í horni Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Brosandi


Skráður þann: 04 Sep 2006
Innlegg: 1308

Sony A100
InnleggInnlegg: 20 Okt 2006 - 0:08:16    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég er ekki alve komin svona langt í þessum pælingum en þitt lítur nokkuð vel út.

En skv einhverju svona sem að ég man ekki hvað heitir þá á maður ekki að sitja með bakið í dyrnar held ég. Æi, þetta þarna kínverska eða eitthvað? Ohhh, af hverju man ég ekki hvað það heitir?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Kox


Skráður þann: 13 Mar 2005
Innlegg: 1341
Staðsetning: Egilsstaðir
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 20 Okt 2006 - 0:08:50    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sýndu okkur hvað þig langar í !!! OPNAÐU PAINT !!!! OG BYRJAÐU AÐ TEIKNA !!! Smile
_________________
Með myndavél í hönd og allan heiminn til afnota.
Þannig á lífið að vera!

Myndirnar mínar: http://www.flickr.com/photos/kormakur
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 20 Okt 2006 - 0:11:39    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það vantar sárlega eldhús.

Bæði til að setjast niður og fá þér að éta á erfiðum vinnudegi, og til þess að geta tekið matarmyndir.

Alveg lágmark allavega myndi ég segja að hafa frysti og ískáp.Annnars er ég á því að draumastúdíóið mitt innihaldi líka svefnherbergi og ég geti bara búið þar.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Proxus


Skráður þann: 13 Sep 2006
Innlegg: 236
Staðsetning: Ultima Thule
hún er svona svört
InnleggInnlegg: 20 Okt 2006 - 0:13:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tilvitnun:

En skv einhverju svona sem að ég man ekki hvað heitir þá á maður ekki að sitja með bakið í dyrnar held ég. Æi, þetta þarna kínverska eða eitthvað? Ohhh, af hverju man ég ekki hvað það heitir?


Feng Shui "brosandi" Feng Shui

Kv Proxus
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Kox


Skráður þann: 13 Mar 2005
Innlegg: 1341
Staðsetning: Egilsstaðir
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 20 Okt 2006 - 0:14:21    Efni innleggs: Svara með tilvísun

AHH !!! ætlaði að teikna ískáp og eldavélina í "setustofuna" !!!
KOM ON PÍPÓL!!! TEIKNA !! EKKI GAGNRÍNA MITT !!! Crying or Very sad Laughing
_________________
Með myndavél í hönd og allan heiminn til afnota.
Þannig á lífið að vera!

Myndirnar mínar: http://www.flickr.com/photos/kormakur
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Solon Islandus


Skráður þann: 14 Okt 2005
Innlegg: 828
Staðsetning: Aarhus, Danmörku
H2
InnleggInnlegg: 20 Okt 2006 - 0:15:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hvað viltu með myrkraherbergi?
Ég er með draumastudioið í kollinum, ef ég fæ tíma þá skal ég teikna það upp en það mun sennilegast taka smá tíma Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
tomz


Skráður þann: 30 Okt 2005
Innlegg: 6576
Staðsetning: Stúdíó Zet
Phase One
InnleggInnlegg: 20 Okt 2006 - 0:15:23    Efni innleggs: Svara með tilvísun

oskar skrifaði:

Annnars er ég á því að draumastúdíóið mitt innihaldi líka svefnherbergi og ég geti bara búið þar.


Þá geturu tekið DanSig þér til fyrirmyndar Smile
_________________
www.tomz.se
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 20 Okt 2006 - 0:21:03    Efni innleggs: Svara með tilvísun

tomz skrifaði:
oskar skrifaði:

Annnars er ég á því að draumastúdíóið mitt innihaldi líka svefnherbergi og ég geti bara búið þar.


Þá geturu tekið DanSig þér til fyrirmyndar Smile


Nei, í raun ekki, þó það sé alveg ótrúlega flott hjá honum. Sennilega með því flottara sem maður hefur séð svona bara heima í stofu.

Draumastúdíóið mitt væri samt klárlega ekki eitthvað sem maður myndi henda upp af og til. Heldur vildi ég hafa það sem vinnustað og því ekki þurfa að ganga frá öllum ljósum eftir hverja töku.

Semsagt, ekki íbúð með aðstöðu til að henda upp stúdíói, heldur stúdíó með aðstöðu til að nota það sem íbúð Wink


Hey, við erum að tala um draumastúdíó, ekki eitthvað raunhæft ekki satt Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Kox


Skráður þann: 13 Mar 2005
Innlegg: 1341
Staðsetning: Egilsstaðir
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 20 Okt 2006 - 0:26:36    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tilvitnun:
Solon Islandus Innlegg: 20 Okt 2006 - 0:15:20 Efni innleggs:

--------------------------------------------------------------------------------

hvað viltu með myrkraherbergi?
Ég er með draumastudioið í kollinum, ef ég fæ tíma þá skal ég teikna það upp en það mun sennilegast taka smá tíma


ÉG ER LÍKA Í FILMUM !!!! Finnst það skemmtilegra en digitalið....
_________________
Með myndavél í hönd og allan heiminn til afnota.
Þannig á lífið að vera!

Myndirnar mínar: http://www.flickr.com/photos/kormakur
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Kox


Skráður þann: 13 Mar 2005
Innlegg: 1341
Staðsetning: Egilsstaðir
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 20 Okt 2006 - 0:29:47    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tilvitnun:
Hey, við erum að tala um draumastúdíó, ekki eitthvað raunhæft ekki satt


Tjahh... sko jú jú ... drauma en ekki kanski 400 fermetra höll... hafa það kanski aðeins í raunhæfari kantinum Very Happy
_________________
Með myndavél í hönd og allan heiminn til afnota.
Þannig á lífið að vera!

Myndirnar mínar: http://www.flickr.com/photos/kormakur
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Solon Islandus


Skráður þann: 14 Okt 2005
Innlegg: 828
Staðsetning: Aarhus, Danmörku
H2
InnleggInnlegg: 20 Okt 2006 - 0:50:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

jæja, hér er svo draumurinn, i allt einhverstaðar á milli 350-500 m2 með. Allt opið þannig að hægt sé að fá lengd á ef þess þarf, hægt að velja á milli 3 mismunandi studióa og allt á hjólum (allir skápar fyrir útbúnað og þesslegt). Dagsljósastudioið ættti að vera með stjórnanlegum dúk til að geta stjórnað byrtunni.


oppss... lofthæðinn er vitlaus átti að standa 6 metrar (lágmark)
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Kox


Skráður þann: 13 Mar 2005
Innlegg: 1341
Staðsetning: Egilsstaðir
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 20 Okt 2006 - 8:33:30    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Flottur !! Þetta er hugmyndaflug í lagi !
Afhverju kross ?
_________________
Með myndavél í hönd og allan heiminn til afnota.
Þannig á lífið að vera!

Myndirnar mínar: http://www.flickr.com/photos/kormakur
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Solon Islandus


Skráður þann: 14 Okt 2005
Innlegg: 828
Staðsetning: Aarhus, Danmörku
H2
InnleggInnlegg: 20 Okt 2006 - 8:40:32    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mér finns maður nýta plássið best (stærð kontra lengd og svigrúm) Ef þú tekur segjum 500m2 í einum ferkant, þá get ég ómögulega fengið það sem ég vill sem er "kinder æg" 3in1, dagsljós, flying, floor/wall studio. Hér nýtist best hvert studio fyrir sig. Tökum sem dæmi daylight hlutann, það er hægt að skjóta að endaglugganum með falskan vægg/bakgrunn og fá byrtu frá hliðum/ofan, eða ég get snúið mér við og fengið hliðum/ofan/aftan. Síðan er hægt að vinna með 3 setup í einu ef maður vill eða nýta lengdina til hins ýtrasta í hverju fyrir sig.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Stúdíó/Lýsing Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group