Sjá spjallþráð - Skerpuvandamál í Eos 10D :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Skerpuvandamál í Eos 10D

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
fúsi


Skráður þann: 10 Des 2004
Innlegg: 8

Canon 10D
InnleggInnlegg: 10 Des 2004 - 13:44:01    Efni innleggs: Skerpuvandamál í Eos 10D Svara með tilvísun

Ég er að spá í hvort fleiri en ég séu í þeim sporum að vera ekki sáttir við skerpu mynda teknum á Eos 10D. það er eins og þær séu nánast alltaf örlítið út úr fókus. Virðist vera sama hvað ég geri. Mest nota ég Canon 20-35mm. L linsu, þannig að varla er það vandamálið.

Einhverjar hugmyndir?

Fúsi
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
bjori


Skráður þann: 29 Nóv 2004
Innlegg: 56
Staðsetning: Noregur
Nikon D70
InnleggInnlegg: 10 Des 2004 - 13:46:54    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Lendi í þessu líka á nikon coolpix 5700 ef ég zooma þett upp að viðkomanda, einsog vélini fókusi rangt. Ekki hugmynd um hvað ég er að gera rangt
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 10 Des 2004 - 14:00:48    Efni innleggs: Re: Skerpuvandamál í Eos 10D Svara með tilvísun

fúsi skrifaði:
Ég er að spá í hvort fleiri en ég séu í þeim sporum að vera ekki sáttir við skerpu mynda teknum á Eos 10D. það er eins og þær séu nánast alltaf örlítið út úr fókus. Virðist vera sama hvað ég geri. Mest nota ég Canon 20-35mm. L linsu, þannig að varla er það vandamálið.

Einhverjar hugmyndir?

Fúsi


Póstaðu dæmi með upplýsingum um ljósopi og hraða.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Aron
Umræðuráð


Skráður þann: 27 Nóv 2004
Innlegg: 3859

Olympus OM-2N
InnleggInnlegg: 10 Des 2004 - 14:58:54    Efni innleggs: . Svara með tilvísun

spurning um að fá AF upplýsingar frá þér líka....
_________________
Once upon a time photographers had to manually focus. Then in the 80's they came out with single point center autofocus. Now apparently no one can take a photo with out 5+ autofocus points
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 10 Des 2004 - 20:16:31    Efni innleggs: Re: Skerpuvandamál í Eos 10D Svara með tilvísun

fúsi skrifaði:
Ég er að spá í hvort fleiri en ég séu í þeim sporum að vera ekki sáttir við skerpu mynda teknum á Eos 10D. það er eins og þær séu nánast alltaf örlítið út úr fókus. Virðist vera sama hvað ég geri. Mest nota ég Canon 20-35mm. L linsu, þannig að varla er það vandamálið.

Einhverjar hugmyndir?

Fúsi


Fyrstu 10D vélarnar voru margar gallaðar, lýsti sér akkúrat svona.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 11 Des 2004 - 16:50:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég er með D60 og er stundum að lenda í þessu líka, sérstaklega ef ég nota flassið.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
jonr


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 5113
Staðsetning: Shrödinger's box
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 13 Des 2004 - 10:04:23    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þú getur prófað þetta. Setur reglustiku á borð þannig að hún vísi frá myndavélinni, stillir svo upp einhverju við reglustrikuna sem vélin getur fókusað á, og þá sérðu á reglustikunni hvar fókusinn lendir.
http://www.photo.net/learn/focustest/
_________________
jonr.light.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group