Sjá spjallþráð - Er orðinn stoltur eigandi af.... :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Er orðinn stoltur eigandi af....

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Stúdíó/Lýsing
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Kox


Skráður þann: 13 Mar 2005
Innlegg: 1341
Staðsetning: Egilsstaðir
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 14 Okt 2006 - 20:07:07    Efni innleggs: Er orðinn stoltur eigandi af.... Svara með tilvísun

Loksins er maður búinn að kaupa sér studió kit !
Ég keypti mér Bowens espirit 750 kittið. Og hlakkar mikið til að fara að nota græjurnar !! Einhver með tipps eða ráðleggingar handa mér áður en ég fer inn í stúdióið ?

Hvernig er best að setja ljósin upp?

Kveðja... Kox. Stoltur eigandi.
_________________
Með myndavél í hönd og allan heiminn til afnota.
Þannig á lífið að vera!

Myndirnar mínar: http://www.flickr.com/photos/kormakur
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 14 Okt 2006 - 20:08:28    Efni innleggs: Svara með tilvísun

byrjaðu á að lesa manualinn sem fylgdi ljósunum.

farðu svo á Amazon.co.uk og leitaðu þér að bókum um stúdíólýsingu Smile
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Kox


Skráður þann: 13 Mar 2005
Innlegg: 1341
Staðsetning: Egilsstaðir
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 14 Okt 2006 - 20:17:06    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Já takk fyrir það! Það segir sig sjálft að maður les manualinn áður en maður fer að nota græjurnar !!! hehe Laughing
_________________
Með myndavél í hönd og allan heiminn til afnota.
Þannig á lífið að vera!

Myndirnar mínar: http://www.flickr.com/photos/kormakur
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 14 Okt 2006 - 22:10:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Fékkstu þér 750DX pró???

Ég myndi setja þau á standa, held ég.

Og svo myndi ég stinga þeim í samband áður en ég kveiki á þeim - og áður en ég skipti um drasl framaná þeim, þá hef ég reynt að slökkva á þeim...

Maður verður víst aðv era meðvitaður um hvað þetta er djöfull, hrikalega mikill straumur sem þarna á ferð.

Síðan myndi ég reyna að flassa ljósunum með þráðlausum sendi, - annaðhvort kaupa nýju bowens græjuna sem þeir selja til þess að gera svona, - eða kaupa þessa sem Chris er að selja. Sú virðist vera allveg mögnuð.

Ef þú ert með DX ljós, þá áttu að geta stjórnað útpútinu á á ljósunum með hotshoe dæminu frá bowens, án þess að standa upp! - sem er gott..

Ástæðan fyrir því að ég myndi fá mér svona græju til að slave-a ljósin er sú að sync straumurinn á Bowens ljósunum er 14v að mig minnir, þessi straumur getur auðveldað stútað stafrænni myndavél, og í besta falli hlaðið hana stöðurafmagni, sem sýýýýgur í sir ryk.

- þannig að ef þú ætlar að synca með snúru, vertu allavega viss um að taka snúruna úr sambandi, og slökkva á vélinni (gott að gera það alltaf) áður en þú skiptir um linsu.

Gangi þér vel, og til hamingju með ljósin - vona að þú getir keyrt þau sæmilega á kárahnjúkavirkjun. Twisted Evil
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Kox


Skráður þann: 13 Mar 2005
Innlegg: 1341
Staðsetning: Egilsstaðir
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 14 Okt 2006 - 22:29:54    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þau eru á stöndum..... Og heita bowens 750 pluss + .....
Var einmitt að spá í svona remoti. Hvað ætli það kosti ???
Er svolítið skeptískur á að plögga vélinni í samband við ljósin...
_________________
Með myndavél í hönd og allan heiminn til afnota.
Þannig á lífið að vera!

Myndirnar mínar: http://www.flickr.com/photos/kormakur
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Stúdíó/Lýsing Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group