Sjá spjallþráð - fiðrildi flugur og aðrar pöddur :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
fiðrildi flugur og aðrar pöddur
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Fuglar og Dýr
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
kallinn


Skráður þann: 13 Okt 2006
Innlegg: 111
Staðsetning: Grindavík
Fujifilm FinePix S602 Z
InnleggInnlegg: 28 Feb 2008 - 18:49:01    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það gera ekki allir hlutina eins
bjöllur í skemmtilegur leik Wink


_________________
Guðmundur
www.fiskabur.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
TkO


Skráður þann: 10 Des 2004
Innlegg: 1027
Staðsetning: Hafnafjörður
Einnota úr bónus
InnleggInnlegg: 28 Feb 2008 - 23:27:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það var lagið Gummi, maður hefur ekki séð þig lengi hérna, alltaf gaman að skoða pöddumyndirnar þínar.
_________________
Óli

Alltaf eitthvað meira á www.olinn.net, hvort sem það er umbrot, verkefnastjórn, margmiðlun, kennsla eða ljósmyndun Wink
www.olinn.net | www.flickr.com/photos/olinn | www.500px.com/olinn
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
kallinn


Skráður þann: 13 Okt 2006
Innlegg: 111
Staðsetning: Grindavík
Fujifilm FinePix S602 Z
InnleggInnlegg: 02 Mar 2008 - 10:49:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

þakka þér TkO
ég verð nú að segja að ég kíkti á síðuna hjá þér og myndirnar hjá þér eru orðnar " svona fullorðins "
það endar með því eitthvert árið að ég fái mér aðra vél því mig er farið að langa að taka svona fínar myndir
eitthvað sem gæti farið upp á vegg
_________________
Guðmundur
www.fiskabur.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Silvía


Skráður þann: 27 Feb 2008
Innlegg: 250

400D
InnleggInnlegg: 22 Mar 2008 - 16:54:10    Efni innleggs: Svara með tilvísun

flottar myndir en get bra ekki höndlað að horfa á sumar af þessum ógislegu pöddum,, altílagi með fiðrildin en hitt er ógeðslegt,, flottar myndirn samt ;D
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
kallinn


Skráður þann: 13 Okt 2006
Innlegg: 111
Staðsetning: Grindavík
Fujifilm FinePix S602 Z
InnleggInnlegg: 18 Jún 2008 - 15:34:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég fann loksins Gissur gullrass hinn fyrsta
ránflugu kvikindi sem drepur aðrar flugur


_________________
Guðmundur
www.fiskabur.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
purrkur


Skráður þann: 17 Maí 2008
Innlegg: 155

Canon 40D
InnleggInnlegg: 18 Jún 2008 - 15:49:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

nau.... þetta er svakalega flott mynd hjá þér... geðveikur litur á fluginni
_________________
www.flickr.com/photos/purrkur
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Ásta69


Skráður þann: 16 Sep 2007
Innlegg: 336
Staðsetning: RVK

InnleggInnlegg: 18 Jún 2008 - 15:59:55    Efni innleggs: Svara með tilvísun

kallinn klikkar ekki í dýralífsmyndunum Wink
Það er ekki leiðinlegt að skoða heimasíðuna sem þú ert búinn að fylla af flottheitum.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
kallinn


Skráður þann: 13 Okt 2006
Innlegg: 111
Staðsetning: Grindavík
Fujifilm FinePix S602 Z
InnleggInnlegg: 18 Jún 2008 - 19:26:53    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ásta69 skrifaði:
kallinn klikkar ekki í dýralífsmyndunum Wink
Það er ekki leiðinlegt að skoða heimasíðuna sem þú ert búinn að fylla af flottheitum.


þakka fyrir það Ásta 69

hér er ein mynd sem þú ættir að hafa gaman af hehe


_________________
Guðmundur
www.fiskabur.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
HlynurH


Skráður þann: 30 Sep 2007
Innlegg: 38

Silfrað lítið drasl!
InnleggInnlegg: 18 Jún 2008 - 20:16:22    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hehe, prófaðu að snúa myndinni af flugunum þannig að þær virðast vera á gólfi eða einhverju álíka, ekki á þessum vegg. Razz
Annars kemur hún örugglega betur út svona eins og hún er, langar bara að sjá útkomuna. Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
kallinn


Skráður þann: 13 Okt 2006
Innlegg: 111
Staðsetning: Grindavík
Fujifilm FinePix S602 Z
InnleggInnlegg: 18 Jún 2008 - 20:35:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

HlynurH skrifaði:
Hehe, prófaðu að snúa myndinni af flugunum þannig að þær virðast vera á gólfi eða einhverju álíka, ekki á þessum vegg. Razz
Annars kemur hún örugglega betur út svona eins og hún er, langar bara að sjá útkomuna. Wink
það einfaldar að horfa á myndina þegar hún snýr svona
_________________
Guðmundur
www.fiskabur.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
kallinn


Skráður þann: 13 Okt 2006
Innlegg: 111
Staðsetning: Grindavík
Fujifilm FinePix S602 Z
InnleggInnlegg: 18 Jún 2008 - 20:48:47    Efni innleggs: Svara með tilvísun

jæja ein damselfluga frá Slóvakiuhefði nú viljað ná betri fókus en maður fær nú ekki alltaf allt sem maður vill
_________________
Guðmundur
www.fiskabur.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Ásta69


Skráður þann: 16 Sep 2007
Innlegg: 336
Staðsetning: RVK

InnleggInnlegg: 19 Jún 2008 - 9:20:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hahahaha, það er greinilegt hvurslags orðspor fer af mér Embarassed
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Ingibergur


Skráður þann: 28 Jún 2005
Innlegg: 2307
Staðsetning: Kópavogur
Canon EOS 1Ds MKII
InnleggInnlegg: 19 Jún 2008 - 14:23:22    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Skemmtilega myndir...

EN hvaða helvítis kvikindi er þetta :

Ég hata flugur, ég er ábyggilega einn af þeim sem óttast svona djös geitunga meira en að deyja.
_________________
ingibergur.com
fLickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Jonatan


Skráður þann: 26 Mar 2005
Innlegg: 434
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 1Ds Mark III
InnleggInnlegg: 19 Jún 2008 - 15:16:16    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ef þið hafið gaman af skordýrum ættuð þið að tékka á 55mm MP-E 1-5x linsunni frá Canon. Kostar kannski 100.000 kall hérna heima (s.s. ekkert úti í USA) og er mest dedicated macrolinsan sem hægt er að fá fyrir SLR vélar hugsa ég. Hún getur ekki einu sinni fókusar 30 cm frá sér, en bætir upp fyrir það með svona myndumTekin á 1D við ca. 4x stækkun, ekkert crop Wink
_________________
http://www.flickr.com/photos/jonatan_atli
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
kallinn


Skráður þann: 13 Okt 2006
Innlegg: 111
Staðsetning: Grindavík
Fujifilm FinePix S602 Z
InnleggInnlegg: 19 Jún 2008 - 22:08:39    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ingibergur skrifaði:
Skemmtilega myndir...

EN hvaða helvítis kvikindi er þetta :

[img]mynd[/img]

Ég hata flugur, ég er ábyggilega einn af þeim sem óttast svona djös geitunga meira en að deyja.


þetta er tekið í slóvakíu þannig að þú þarft ekki að óttast að rekast á hana á Laugarveginum
þetta er ránfluga sem drepur og étur flugur og fiðrildi
hér er sama fluga á hlið

hún er líka með gullskó á fótum
_________________
Guðmundur
www.fiskabur.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Fuglar og Dýr Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8  Næsta
Blaðsíða 4 af 8

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group