Sjá spjallþráð - BH photo sendingarkostnaður :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
BH photo sendingarkostnaður
Fara á blaðsíðu 1, 2, 3  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa?
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 09 Des 2004 - 20:43:04    Efni innleggs: BH photo sendingarkostnaður Svara með tilvísun

var að skoða ljósapakka sem er á öðrum þræði og fór að bera saman sendingarkostnaðin sem BH setur upp og svo verðlista sendingarþjónustunnar..

ICELAND
Shipping Method
Shipping Cost

USPS - Global Express Mail 5-7 Days Delivery $281.50

UPS Express 3-5 Business Days Delivery $463.00

FedEx Priority 3-5 Business Day Delivery $718.00

þetta er verðlagning þeirra fyrir ljósapakkann sem kostar 550$

þetta er verðið sem UPS gefur upp fyrir nákvæmlega þennann pakka :

Ship From:
CITICORP, 11120, UNITED STATES

Ship To:
REYKJAVIK, 111, ICELAND

Packaging:
Your Packaging

Customs Value:
550.00 USD
UPS Worldwide ExpressSM - zone 903
shipping rate
$ 285.33
Insured Value:
$1.75
Shipment Total:287.08*USD
Weight:
31.3 lbs.
Dimensions:
4.9 x 8.9 x 15 in.
Insured Value:
550 USD


mismunurinn er 176$ eða 11104Kr fyrir að gera ekkert.. þeir selja það mikið á netinu að þeir eru með daily pikkup hjá UPS það eina sem þeir gera er að henda dótinu í kassa og merkja hann..

ef ég reikna fedex pririty þá lítur það svona út :

FedEx International Priority®
Reach major business centers in 24 to 48 hours $253.91

FedEx International Economy®
Time definite delivery in 4 to 5 business days $226.08

BH verð :
FedEx Priority 3-5 Business Day Delivery $718.00

þeirra priority er fedex Economy Smile

munurinn er : 492$ eða rúmar 31000Kr

hvernig væri að allir sem versla hjá þeim sendi smá komment um verðlagningu sendinga frá þeim um leið og gengið er frá kaupunum.. þetta eru ekki eðlileg þjónustugjöld Evil or Very Mad
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Aron
Umræðuráð


Skráður þann: 27 Nóv 2004
Innlegg: 3859

Olympus OM-2N
InnleggInnlegg: 09 Des 2004 - 20:45:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

þúst að kaupa vöru þarna...
pfff og borga 90% af verði vörunnar til að fá hana...
rippoff dauðans...
_________________
Once upon a time photographers had to manually focus. Then in the 80's they came out with single point center autofocus. Now apparently no one can take a photo with out 5+ autofocus points
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 09 Des 2004 - 21:03:01    Efni innleggs: Svara með tilvísun

það er hugsanlegt að þeir þurfi að pakka þessu betur þegar þeir sendi á milli landa og í því lyggji eitthvað af verðmuninum.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Aron
Umræðuráð


Skráður þann: 27 Nóv 2004
Innlegg: 3859

Olympus OM-2N
InnleggInnlegg: 09 Des 2004 - 21:07:42    Efni innleggs: . Svara með tilvísun

FedEx er með sér pakkningar gerðar fyrir flutning fyrir sig.
einhverjir fastir staðlar á því held ég.
_________________
Once upon a time photographers had to manually focus. Then in the 80's they came out with single point center autofocus. Now apparently no one can take a photo with out 5+ autofocus points
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Copyright


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 382
Staðsetning: Bakvið myndavélina
Canon 30D
InnleggInnlegg: 09 Des 2004 - 21:14:19    Efni innleggs: Svara með tilvísun

en vissuð þið að það er miiiklu ódýrara að senda til færeyja heldur en íslands? til íslands er þessi ljósapakki á (http://www.bhphotovideo.com/bnh/controller/home?O=productlist&A=details&Q=&sku=190519&is=REG...
fedex express 3-5days: $463.00

en til færeyja... $194.00
já og grænlands $194.00
til HAITI á $194.00
kína $194.00

það finnst mér meeerkilegt!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 09 Des 2004 - 21:32:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það er að vísu magnað hvað öllum græjum er vel pakkað inn frá BH, en þetta er samt frekar dýrt.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 09 Des 2004 - 21:37:28    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Jamm... En það kostar jafnmikið að senda til Íslands og L'ha'dam eyja!!
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 09 Des 2004 - 21:38:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

keg skrifaði:
Jamm... En það kostar jafnmikið að senda til Íslands og L'ha'dam eyja!!


Það er af því að Ísland er kúkaland norður í rassgati, sama hvort við sættum okkur við það eða ekki.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Malt


Skráður þann: 02 Des 2004
Innlegg: 2237
Staðsetning: Reykjavík
Canon 20D
InnleggInnlegg: 09 Des 2004 - 21:55:50    Efni innleggs: Svara með tilvísun

oskar skrifaði:

Það er af því að Ísland er kúkaland norður í rassgati, sama hvort við sættum okkur við það eða ekki.

En ekki grænland eða færeyjar? Very Happy
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 09 Des 2004 - 22:00:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

jú að vísu, en það er séns að það reddist ódýrara vegna einhverra Danmerkur tengsla.... ég veit ekki Rolling Eyes
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 09 Des 2004 - 22:08:09    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég myndi senda þeim smá póst og spyrja í hverju þessi munu lægi...
þetta gæti alveg eins verið böggur í kerfinu hjá þeim.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
russi


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2608
Staðsetning: Stór-Hafnarfjarðarsvæðinu
Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 09 Des 2004 - 23:14:31    Efni innleggs: Re: BH photo sendingarkostnaður Svara með tilvísun

Voðalega er þetta vanhugsuð gagnrýni, ég held(er nánast 100% viss) að BH hafi ekkert um það að segja um þessa verðlagninu, þeir pakka og búið.. FedEx kemur til þeirra og nær í stuffið, sama með UPS.. þú átt frekar að böggast útí UPS á Íslandi og FedEx líka en BH..... þvi verðlagning er þeirra en ekki BH
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 09 Des 2004 - 23:23:34    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Já líklega rétt hjá þér, en það væri gaman að komast að því hvernig á þessum verðmun stendur og örugglega auðveldast að spyrja BH fyrst
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 09 Des 2004 - 23:25:24    Efni innleggs: Re: BH photo sendingarkostnaður Svara með tilvísun

russi skrifaði:
Voðalega er þetta vanhugsuð gagnrýni, ég held(er nánast 100% viss) að BH hafi ekkert um það að segja um þessa verðlagninu, þeir pakka og búið.. FedEx kemur til þeirra og nær í stuffið, sama með UPS.. þú átt frekar að böggast útí UPS á Íslandi og FedEx líka en BH..... þvi verðlagning er þeirra en ekki BH


ef þú hefðir lesið upphaf þráðsins þá hefðiru tekið eftir að þar eru gefin upp verð frá BH með þessum flutningsaðilum og svo verð flutningsaðilanna sjálfra fyrir sömu vöru.. þannig að munurinn er þjónustugjald BH ekki UPS eða FedEx
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
russi


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2608
Staðsetning: Stór-Hafnarfjarðarsvæðinu
Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 10 Des 2004 - 2:17:16    Efni innleggs: Re: BH photo sendingarkostnaður Svara með tilvísun

DanSig skrifaði:

ef þú hefðir lesið upphaf þráðsins þá hefðiru tekið eftir að þar eru gefin upp verð frá BH með þessum flutningsaðilum og svo verð flutningsaðilanna sjálfra fyrir sömu vöru.. þannig að munurinn er þjónustugjald BH ekki UPS eða FedEx


heh aight.. enda var ég nánast 100% viss.. alltaf smá efi, en þegar þu rendir þessu í gegnum reiknivélina hjá fedex settiru inn málin á pakkanum og það að hann sé viðkvæmur?
Las einhverstaðar á málin á pökkum skipta oft miklu máli. Hafði reyndar tekið eftir þessu með færeyja áður, finnst það fyndið og asnalegt en ég er ekki að panta svona þungt að utan
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa? Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2, 3  Næsta
Blaðsíða 1 af 3

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group