Sjá spjallþráð - Stúdíó: Flasshausar með powerpack v.s. Monohausar :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Stúdíó: Flasshausar með powerpack v.s. Monohausar

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Stúdíó/Lýsing
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 08 Okt 2006 - 8:14:29    Efni innleggs: Stúdíó: Flasshausar með powerpack v.s. Monohausar Svara með tilvísun

Hvað haldið þið sem hafið prófað?

Ég er að velta fyrir mér hvort þið væruð sáttari með Monolights pakka (svona venjulega stúdíóljós) heldur en svona Powerpack keyrð flassperustæði?

Mig langar mjög mikið að heyra í einhverjum sem hefur prófað bæði, ég hef sjálfur bara rétt tekið í svona powerpack drifin ljós þegar ég fór með Spessa að aðstoða hann, fundust ljósin kúl, man samt ekki hvaða týpa það var.

Hef átt Hensel ljós, og notað Bowens ljósin í IR og í skólanum hérna niðrífrá helling.


Svo annað:

Hvernig finnst ykkur að vinna með Monolight hausa (einsog Bowens Espirit) utandyra, eða off-studio.

og þá að sama skapi; hvernig hafa ljós á borð við Hensel Vela, eða Bowens Gemini staðið sig í stúdíó. - mynduð þið frekar velja Monohausa í stúdíói?

Ég er ekki að tala um rafhlöðulausnir í þessum powerpökkum, heldur bara venjulega riðstraums pakka, sem væri þá hægt að húkka við batterí.

Og eitt í viðbót: Eru einhverjir að nota Bowens Espirit ljósin á batteríum eða rafölum? - hef heyrt að batteríin sem flestir nota ráði ekki við að keyra stafræn (ie digital) ljós, sem er kjánalegt.

Allir punktar vel þegnir. - ég er að skrifa smá úttekt á þessu fyrir skólann, og það er ekki slæmt að komast að niðurstöðu í þessum málum hvorteðer.

Vona að þetta sé ekki of mikið.
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 08 Okt 2006 - 19:18:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég er með Bowens Esprit Gemini ljósin og þau hafa reynst mér mjög vel bæði í stúdíóinu og einnig úti með batteríinu sem er pínulítið en ræður samt við 200 skot á hleðslunni.

eini gallinn eru standarnir sem fylgja, það þarf að hafa sandpoka með sér til að þyngja þá þegar maður er að skjóta úti.
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 09 Okt 2006 - 11:10:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

DanSig skrifaði:
ég er með Bowens Esprit Gemini ljósin og þau hafa reynst mér mjög vel bæði í stúdíóinu og einnig úti með batteríinu sem er pínulítið en ræður samt við 200 skot á hleðslunni.

eini gallinn eru standarnir sem fylgja, það þarf að hafa sandpoka með sér til að þyngja þá þegar maður er að skjóta úti.


Já, þau líta vel út þessi, fannst þau eitthvað "gúmmíleg". - eina sem maður myndi vera hræddur við væri þá raki þegar maður væri kominn mikið út.

Svona PowerPack ljós eru yfirleitt betur varin fyrir slíku, en að sama skapi mongólitalega dýr.

Mér sýnist samt niðurstaðan verða þessi Gemini ljós.

Þú ert megasáttur?
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 09 Okt 2006 - 11:37:13    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Já, eitt en.

eru einhver kerfi sem þið vitið af þarna úti sem eru svipuð og Gemini ljósin?

þeas Monoblokkir með innbyggðum aflgjöfum, en hafa samt möguleikana á því að tengjast batteríum.

Hafa svona fáir eitthvað um þetta að segja?

Hvernig var með Innovatronix (eða hvað sem það hét) batteríin sem allir voru að skoða um daginn?
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
joberg


Skráður þann: 12 Júl 2005
Innlegg: 1558


InnleggInnlegg: 09 Okt 2006 - 13:09:19    Efni innleggs: Svara með tilvísun

monoblokkir eru ódýrar þegar menn eru að kaupa 250-1500vs tæki
en flass hausar með generaitor bjóða upp á töluvert meira eins og t.d. að geta fengið sér hringflass haus
og generaitor getur verið 1500vs og uppí 6000vs(og sjálfsagt bæði meira og minna),
með 6000vs og tvo 3000vs hausa og regnhlíf sem er 3,5m í þvermál er hægt að gera ýmislegt sem ekki er hæht að gera með monoblokk

kv, jói
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
sissi


Skráður þann: 28 Des 2004
Innlegg: 971
Staðsetning: Kópavogur eginlega 109 samt
Canon 1Ds MarkIII
InnleggInnlegg: 09 Okt 2006 - 13:18:55    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Völundur skrifaði:

Hvernig var með Innovatronix (eða hvað sem það hét) batteríin sem allir voru að skoða um daginn?


Hæ, er með þetta með Espritt ljósunum... Græjan er helmingi stærri og þyngir en sú sem hægt er að fá frá Bowens en er einnig helmingi ódýrari... ég gef þessari gærju topp einkunn.. Tengir kaplana bara beint í þetta og passar að hafa slökkt á Modeljósunum því annars er batteríið fljótt farið.
_________________
www.sissi.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 09 Okt 2006 - 13:59:29    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Völundur skrifaði:
Já, þau líta vel út þessi, fannst þau eitthvað "gúmmíleg". - eina sem maður myndi vera hræddur við væri þá raki þegar maður væri kominn mikið út.

Svona PowerPack ljós eru yfirleitt betur varin fyrir slíku, en að sama skapi mongólitalega dýr.

Mér sýnist samt niðurstaðan verða þessi Gemini ljós.

Þú ert megasáttur?


ég er megasáttur, hef að vísu ekki verið að nota ljósin úti í vondu veðri en það hefur ekki háð mér hingaðtil... fer helst ekki út í vont veður Wink

það eina sem ég veit er að þau þola högg mjög illa, það valt standur með Böwens ljósi í IR og það eyðilagðist við höggið... 1.5m fall
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
sissi


Skráður þann: 28 Des 2004
Innlegg: 971
Staðsetning: Kópavogur eginlega 109 samt
Canon 1Ds MarkIII
InnleggInnlegg: 09 Okt 2006 - 14:48:23    Efni innleggs: Svara með tilvísun

DanSig skrifaði:
það eina sem ég veit er að þau þola högg mjög illa, það valt standur með Böwens ljósi í IR og það eyðilagðist við höggið... 1.5m fall


Hehehe, ég hef brotið tvö... ,eina olympus E10 og eitt stikki canon 10d...

Allt í minna en 1.5m... galdurinn er bara að vanda sig... er slysalaus í rúm eitt og hálft ár núna. Smile Var þó næstum búinn að brjóta ljós nr 3 fyrri stuttu, en módelið greip það.
_________________
www.sissi.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Stúdíó/Lýsing Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group