Sjá spjallþráð - Epson P-2000 - vantar smá aðstoð með það.. :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Epson P-2000 - vantar smá aðstoð með það..

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Prentun og Prentarar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Hakon


Skráður þann: 03 Des 2004
Innlegg: 395

Canon 5D
InnleggInnlegg: 04 Okt 2006 - 0:12:13    Efni innleggs: Epson P-2000 - vantar smá aðstoð með það.. Svara með tilvísun

Ég á svona tæki Epson P-2000 Photo Fine til að geyma myndir á - tekur 20 Gb.

Get mælt með þessu tæki en það er tvennt sem ég fæ ekki til að virka eins og ég vil:

1. Hvernig breytir maður möppustrúktur á tækinu - í dag þá koma allar myndir í í möppur eftir dagsetningum og undir því þá koma svo aðrar möppur - dæmi: \20060928\20060928.001\DCIM\315CANON - í innstu möppu koma fullt af tómum möppum (315, 316, 317,...) sem ég næ ekki að losna við. Ef ég set til dæmis 20 myndir á tækið þá koma kannski 20 tóma möppur og svo ein með myndum í. Þetta var ekki svona til að byrja með. Er kominn með nýjasta update af hugbúnaðinum.

2. Hefur einhverjum tekist að spila video í gegnum tækið?
Hvað format og hvert setjið þið það á tækið - prufaði það um daginn og fékk það ekki til að virka.

Ef einhver á svona og þekkir lausn á þessu þá endilega láta heyra í sér Smile
_________________
Hákon
www.PhotoQuotes.com
www.SoftwareQuotes.com
www.Tilvitnun.is
www.MyTweetAlerts.com
www.ImageFree.com
www.ImageRee.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
plammi


Skráður þann: 05 Jan 2005
Innlegg: 985

Nikon
InnleggInnlegg: 04 Okt 2006 - 1:46:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég á svona EPSON tæki og það virkar alveg eins og hugur manns. Það er ekkert mál að henda út þessum möppum. Það er best að tengja tækið við tölvu og fara svo inn í My computer.... og alla leið inn á þessar möppur þeim megin og eyða einfaldlega út þeim möppum sem þú vilt.

Það er ekkert mál að spila videoclips eða vera með tónlist á þessu. Hef reyndar ekkert notað það þannig, en það fylgdu einhver video-sýnishorn og tónlist sem virka vel.
_________________
Ljósmyndanámskeið - Lightroom námskeið
www.ljosmyndari.is
www.fjarnamskeid.is
www.imageree.com/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Prentun og Prentarar Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group