Sjá spjallþráð - Vangaveltur um flöss f. Canon :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Vangaveltur um flöss f. Canon

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Malt


Skráður þann: 02 Des 2004
Innlegg: 2237
Staðsetning: Reykjavík
Canon 20D
InnleggInnlegg: 09 Des 2004 - 17:34:25    Efni innleggs: Vangaveltur um flöss f. Canon Svara með tilvísun

Ég er búinn að vera að pæla allt of lengi í að fá mér flass, kominn tími til að gera eitthvað í málunum, en ég er bara á báðum áttum yfir hvað ég vil.

Það er eiginlega full mikið framboð af flössum sem gerir það hundfúlt að velja sér eitt. Það eina sem ég veit að ég vil er meira en 120GN við 50mm.

Þá er komin spurning um E-TTL eða ekki, búinn að lesa á mörgum stöðum að E-TTL sé rusl, en hef aldrei áttað mig almennilega á hvað er svona mikið rusl við það?

Ef ég færi út í eitthvað annað, eins og sunpak pz 5000 þá hef ég ekkert E-TTL heldur eitthvað innbyggt auto kerfi í flassið sjálft, það les focal length og shutter speed frá vélinni en ég þarf að stilla aparture sjálfur, flassið sér svo sjálft um metering sem er að mínu viti ákveðinn kostur ef E-TTL er svona mikið drasl. Stærsti gallinn er að það er ekkert Canon logo á þessu Wink

Ef ég færi út í Canon flöss, þá virðast það vera 3 flöss sem koma til greina, 420ex, 550ex og 580ex. Auðvitað því hærri tala því betra flass, en ef maður ætlar að vera skynsamur þá virðist 420ex duga mér ágætlega í bili og þegar ég þarf að upgrade-a þá mun það virka sem slave. Eina sem mér finnst kannski að því er að ég er ekki viss um recycling tíma, sá einhverstaðar 3 sec og annars staðar 13 sec, b&h segir svo eitthvað allt annað, veit einhver hvað er rétt? Er einhver ástæða til að fá sér dýrara flass sem ég er ekki að gera mér grein fyrir?

Svo er þetta sigma flass, eitthvað vit í því?

Metz?

Öll hjálp er vel þegin, verð er ekki aðalatriðið, en það þarf að vera skynsamlegt, semsagt ef einhver telur mér trú um að 580ex sé nauðsynlegt þá kaupi ég það! Very Happy
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Malt


Skráður þann: 02 Des 2004
Innlegg: 2237
Staðsetning: Reykjavík
Canon 20D
InnleggInnlegg: 09 Des 2004 - 17:34:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Já gleymdi að spurja hvort 1.6x crop factorinn hafi áhrif á flass meteringin?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Copyright


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 382
Staðsetning: Bakvið myndavélina
Canon 30D
InnleggInnlegg: 09 Des 2004 - 18:02:53    Efni innleggs: Re: Vangaveltur um flöss Svara með tilvísun

Malt skrifaði:
ef maður ætlar að vera skynsamur þá virðist 420ex duga mér ágætlega í bili

ég keypti 420ex með vélinni minni, hefur virkað mjög vel hingaðtil... held það sé mjög sniðugt, ef budgetinn er lítill, að byrja á 420 og fá sér síðan 550/580 þegar maður á pening og þörf fyrir meira poweri og transmitter.
Malt skrifaði:
sá einhverstaðar 3 sec og annars staðar 13 sec, b&h segir svo eitthvað allt annað, veit einhver hvað er rétt?

fer alveg eftir batteríinu, kraftinum í því... svo fer það líka eftir því af hversu miklum krafti flassið skýtur... þar sem ekki þarf mikla extra lýsingu með flassinu er hægt að bursta endalaust... en ég hef aldrei lent í því að bíða heilar 13sek... meira 3-8sek þegar maður er að nota mikinn kraft...

væri fínt ef einhver vissi um samanburð á þessum flössum, þá uppá recycling tíma oþh við svipaðar aðstæður..
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 09 Des 2004 - 19:37:17    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég fékk mér 420Ex flass með vélinni minni og búinn að vera að nota það í 6 mánuði með góðum árangri, ég hef aldrei þurft að bíða nema 1-4 sec eftir flassinu og þá í myrkri, enda er ég duglegur að skipta um batterí.. leyfi þeim ekki að klárast heldur skipti ég þegar þau eru hálf tóm og set þau í fjarstýringar eða eithvað til að tæma þau Smile

og ég var að kaupa transmitter er bara að bíða eftir honum, þannig að maður geti farið að leika sér með ljós og skugga í portrait myndatöku Cool


sem fyrsta flass þá er engin þörf á að eyða 40-60þ í flass.. 420ex ætti að vera undir 20þ komið hingað eins og staðan á $ er núna, og það er bara alveg ágætt Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Aron
Umræðuráð


Skráður þann: 27 Nóv 2004
Innlegg: 3859

Olympus OM-2N
InnleggInnlegg: 09 Des 2004 - 19:53:29    Efni innleggs: . Svara með tilvísun

ég tek svona flash...
http://www.dpreview.com/news/0303/03030103sonyhvlf32xpics.asp
http://www.pricegrabber.com/rating_getprodrev.php/masterid=838797/id_type=masterid

og verð að öllum líkindum mjög sáttur....
_________________
Once upon a time photographers had to manually focus. Then in the 80's they came out with single point center autofocus. Now apparently no one can take a photo with out 5+ autofocus points
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
andrim


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 178


InnleggInnlegg: 09 Des 2004 - 20:15:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég keypti mér 420EX flassið fyrir ári síðan og sé svo sem ekkert eftir því. Þetta flass er gott til að byrja með en núna þegar mig er farið langa til þess að leika mér eitthvað meira er það svolítið takmarkandi þáttur, breyttist reyndar aðeins eftir að ég setti hakkið í Rebelinn minn.

Ég pantaði því 550EX á sunnudaginn síðasta og fæ það væntanlega annað kvöld. Fæ það hingað til landsins á um 28 þús. frá B&H.

Ég hef svo sem ekki orðið var við að flassið sé lengi að endurhlaða sig, gerist aðalega þegar batteríin eru orðin slöpp.

Nú veit ég reyndar ekki hvaða vél þú ert með en ef þú ert með Rebelinn og vilt ekki setja hakkið í hana að þá myndi ég frekar taka 550EX flassið þar sem það býður upp á Manual stillingar.

Annars er þetta nú líka bara spurning um hvað þú vilt eyða í þetta !
_________________
Kv.
Andri Már

Is it possible to put an end to a form of a human behavior, which has existed throughout history, by means of photography?
James Nachtwey
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Malt


Skráður þann: 02 Des 2004
Innlegg: 2237
Staðsetning: Reykjavík
Canon 20D
InnleggInnlegg: 09 Des 2004 - 20:36:19    Efni innleggs: Svara með tilvísun

andrim skrifaði:
Ég keypti mér 420EX flassið fyrir ári síðan og sé svo sem ekkert eftir því. Þetta flass er gott til að byrja með en núna þegar mig er farið langa til þess að leika mér eitthvað meira er það svolítið takmarkandi þáttur


Hvernig takmarkandi? Hvað hefur 550ex umfram sem þú ert að sækjast eftir?

andrim skrifaði:

Nú veit ég reyndar ekki hvaða vél þú ert með en ef þú ert með Rebelinn og vilt ekki setja hakkið í hana að þá myndi ég frekar taka 550EX flassið þar sem það býður upp á Manual stillingar.

Er með rebelinn, og hakkið auðvitað, annars hefði ég ekki komist svona lengi af með innbyggða flassið Wink

andrim skrifaði:

Annars er þetta nú líka bara spurning um hvað þú vilt eyða í þetta !

Nei, ég vil eyða því sem ég þarf, bara ekki mikið meira en það Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
andrim


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 178


InnleggInnlegg: 09 Des 2004 - 21:20:32    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hefði kannski ekki átt að skrifa takmarkandi.
Það sem ég átti aðalega við er að með því að fá mér 550 flassið er ég kominn með manual stillingar auk þess sem ég get notað það sem transmitter fyrir 420 flassið.

Manual stillingarnar og transmitterinn voru því aðalega það sem ég var að sækjast eftir.
Síðan er 550 náttúrulega öflugara og ekki sakar það ! Smile

Prófaðu að kíkja á þessa grein hérna. Þar er farið skref fyrir skref í gegnum flass kerfið með EOS myndavélum (miðast eingöngu við Canon flöss og myndavélar). Ef ég man rétt er líka einhver stuttur tékklisti fyrir þá sem eru í þessum kaupahugleiðingum.

Ps. Þegar ég keypti 420 flassið hafði ég ekki hundsvit á þessum flössum og var ráðlagt af kunningja að taka þetta flass. Sé alls ekki eftir því, þetta er mjög gott flass til að byrja með.
_________________
Kv.
Andri Már

Is it possible to put an end to a form of a human behavior, which has existed throughout history, by means of photography?
James Nachtwey
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Malt


Skráður þann: 02 Des 2004
Innlegg: 2237
Staðsetning: Reykjavík
Canon 20D
InnleggInnlegg: 09 Des 2004 - 21:58:09    Efni innleggs: Svara með tilvísun

andrim skrifaði:
Prófaðu að kíkja á þessa grein hérna.


Shit! Og þetta er bara part I! 580ex flassið verður úrelt áður en ég klára að lesa þetta helvíti! Very Happy

Hreint magnaður andskoti, takk Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
jonr


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 5113
Staðsetning: Shrödinger's box
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 10 Des 2004 - 11:49:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Malt skrifaði:
Já gleymdi að spurja hvort 1.6x crop factorinn hafi áhrif á flass meteringin?

Mig minnir að ég hafi lesið að zoomið á flassinu virkar ekki rétt. Þ.e. flassið zoommar eins og þú sért með full frame myndavél, en ekki 1.6. Þyrfti að fletta þessu upp, er ekki 100% viss. E-TTL 2 á að vera með þetta rétt.
_________________
jonr.light.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Kari Fannar


Skráður þann: 27 Nóv 2004
Innlegg: 260
Staðsetning: Akureyri
Nikon D90
InnleggInnlegg: 10 Des 2004 - 13:00:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Til þess að fá gott recycle time þá munar alveg sjúklega um að nota lithium battery. þau eru dýrari en endast lengur og eru sneggril. Og ef menn eru að fara að versla flass í USA mæli ég með bunch a lithium batterium með kosta lítið úti
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Malt


Skráður þann: 02 Des 2004
Innlegg: 2237
Staðsetning: Reykjavík
Canon 20D
InnleggInnlegg: 10 Des 2004 - 17:58:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Vitiði hvort 2nd curtain sync virki með 420ex og 300D með hakkinu?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group