Sjá spjallþráð - Kristinn Ingvarsson(mbl) og 6X6? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Kristinn Ingvarsson(mbl) og 6X6?
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Almenn umræða
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
jokull


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 294

Canon 60D
InnleggInnlegg: 28 Feb 2005 - 12:35:32    Efni innleggs: Kristinn Ingvarsson(mbl) og 6X6? Svara með tilvísun

Þeir sem hafa skoðað "Tímarit Morgunblaðsins" í gær hafa væntanlega séð tvær snilldar myndir(bls 8 og 10) hjá mínum uppáhalds ljósmyndara Kristni Ingvarssyni þar sem hann er með 6x6 filmuramma í kringum myndina.

Eru menn á Íslandi enn að taka mikið á filmu? Eða er þetta kannski bara tekið á digital, bara fake rammi.

Annars væri gaman að heyra frá einhverjum sem er að taka mikið á medium format og jafnvel sýna okkur eitthvað sniðugt.

Kv Jökull
P.s. tékkið á þessum www.richardavedon.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
Grós


Skráður þann: 12 Des 2004
Innlegg: 3431
Staðsetning: RVK
....
InnleggInnlegg: 28 Feb 2005 - 13:02:43    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Avedon var náttúrulega snillingur.

Hann tók samt held ég alla tíð á Large format camerur.

Það var frábær þáttur um hann á rúv fyrir ári eða svo.

Kv

Guðni
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
mai


Skráður þann: 30 Nóv 2004
Innlegg: 1211

1D MarkII N
InnleggInnlegg: 28 Feb 2005 - 13:21:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

var að fara með fyrstu 3 , 120 filmurnar mínar í framköllun áðann voandi kemur eh skemmtilegt út úr þeim sem ég get skellt á netið á morgun
_________________
-matthias arni-

www.matthiasarni.com
www.icecreamman.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
stjaniloga


Skráður þann: 07 Feb 2005
Innlegg: 4640
Staðsetning: Alltumkring
agfa66
InnleggInnlegg: 28 Feb 2005 - 13:25:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Arrow
_________________
Kristján Logason er ljósmyndari og listamaður. Hann skrifar um travel photography og ferðalög á www.benzi.is og greinar um stock photography og fleira á www.aurora.is og uppfærir það daglega . Um bankcrupt Iceland bloggar hann ekki


Síðast breytt af stjaniloga þann 24 Jan 2006 - 13:12:46, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
hordur


Skráður þann: 30 Nóv 2004
Innlegg: 507

Canon 20D
InnleggInnlegg: 28 Feb 2005 - 13:40:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég hugsa nú að kristinn taki pottþétt á medium format, allavega mikið af þessum portraitum sínum, ég á eina waist finder vél eldgamla sem ég keypti í fríðu frænku á held ég 4500kr í alveg frábæru standi, hef reyndar alls ekki tekið mikið á hana og ætla að reyna að virkja hana meira núna í framtíðinni, annars er ég mikið að pæla að kaupa mér notaða mamayu og byrja að taka meira á filmu Smile

Er annars að fara í skóla í haust þar sem filman er mikið notuð, en allt skannað inn, það verður skemmtilegt að komast aðeins inn í það Smile
_________________
hö & hö
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
mai


Skráður þann: 30 Nóv 2004
Innlegg: 1211

1D MarkII N
InnleggInnlegg: 28 Feb 2005 - 13:45:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

það er ennþá slatti af liði að nota filmu í MF vélarnar sínar , svo er náttulega mikið af stúdíó ljósmyndunrum sem eru að nota Phase One digitalbök á MF vélarnar hef aðeins prófað að taka með svoleiðis baki á Hasselblad það var allveg að gera sig.

svo ef maður á nóg af $$$$ að splæsa sér bara í svona http://phaseone.com/Content/p1digitalbacks/P-series.aspx á MF vélina
_________________
-matthias arni-

www.matthiasarni.com
www.icecreamman.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
hordur


Skráður þann: 30 Nóv 2004
Innlegg: 507

Canon 20D
InnleggInnlegg: 28 Feb 2005 - 13:53:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

mmm namm... ég var einmitt að skoða eitt stúdíó í árósum, þeir áttu eitt phase one bak þar... mjög töff
_________________
hö & hö
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
mai


Skráður þann: 30 Nóv 2004
Innlegg: 1211

1D MarkII N
InnleggInnlegg: 28 Feb 2005 - 13:58:47    Efni innleggs: Svara með tilvísun

voru þeir þá með þessi nýju P25 eða P20 ? væri allveg til í að fá að testa eitt svoleiðis ...
_________________
-matthias arni-

www.matthiasarni.com
www.icecreamman.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
hordur


Skráður þann: 30 Nóv 2004
Innlegg: 507

Canon 20D
InnleggInnlegg: 28 Feb 2005 - 14:04:38    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ööööh veit ekki Smile en örugglega annað hvort Wink

ég testaði það annars ekki, sagði bara úh og ah og klappaði myndavélinni og bakinu Very Happy
_________________
hö & hö
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
helgi


Skráður þann: 03 Des 2004
Innlegg: 356
Staðsetning: 101
5D + GRD2
InnleggInnlegg: 28 Feb 2005 - 14:14:02    Efni innleggs: Svara með tilvísun

var það Photopop stúdíóið?
_________________
rvkbs
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
hordur


Skráður þann: 30 Nóv 2004
Innlegg: 507

Canon 20D
InnleggInnlegg: 28 Feb 2005 - 14:21:48    Efni innleggs: Svara með tilvísun

já maður, ekkert smá flott hjá þeim, risa stórt hús með flottri vinnuaðstöðu og mjöööög fínu stódíói, einu stóru og svo einu litlu.
_________________
hö & hö
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
helgi


Skráður þann: 03 Des 2004
Innlegg: 356
Staðsetning: 101
5D + GRD2
InnleggInnlegg: 28 Feb 2005 - 14:31:08    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Bíddu, eru þeir ekki nýskriðnir út úr skóla?

Eða kannski er ég að rugla þeim við einhverja aðra Smile
_________________
rvkbs
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
mai


Skráður þann: 30 Nóv 2004
Innlegg: 1211

1D MarkII N
InnleggInnlegg: 28 Feb 2005 - 14:33:58    Efni innleggs: Svara með tilvísun

var grein um hann Runólf held ég í mannlíf ekki alls fyrir löngu , mjög skemmtilegt viðtal og saga á bakvið stúdíóið
_________________
-matthias arni-

www.matthiasarni.com
www.icecreamman.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
mai


Skráður þann: 30 Nóv 2004
Innlegg: 1211

1D MarkII N
InnleggInnlegg: 28 Feb 2005 - 14:39:39    Efni innleggs: Svara með tilvísun

svona smá útúrdúr , en fyrst við erum að tala um stúdíó í DK eða danska ljósmyndara þá gerði mágur minn í DK þessa síðu fyrir félaga sinna allveg gomma af flottum myndum eftir þenna strák á síðunni hans
http://thymann.com/content.asp?fmenu=ok
_________________
-matthias arni-

www.matthiasarni.com
www.icecreamman.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
hordur


Skráður þann: 30 Nóv 2004
Innlegg: 507

Canon 20D
InnleggInnlegg: 28 Feb 2005 - 14:45:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

oh já vá thymann er æði, ótrúlega flott síða hjá mági þínum Very Happy

ég sá einmitt viðtalið við Runa, skemmtilegt að lesa þetta, gaman hvað mannlíf er að birta svona viðtöl við ljósmyndara, voru með viðtal við silju magg ekkert fyrir svo löngu og svo var viðtal við einhverja stelpu sem var að læra í amríku líka... en ég man ekki hvað hún heitir Razz
_________________
hö & hö
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Almenn umræða Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group