Sjá spjallþráð - Upplausn :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Upplausn
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndatækni
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
atlibj


Skráður þann: 21 Jan 2005
Innlegg: 916
Staðsetning: hér og þar...aðallega þar samt
Canon 20D
InnleggInnlegg: 25 Feb 2005 - 16:47:32    Efni innleggs: Upplausn Svara með tilvísun

Hversu margir hér minnka myndirnar sínar niður í hæfilega stærð áður en farið er í eftirvinnslu?

Kannski er það bara tölvan mín, en hún er allavega ekki alveg að höndla að t.d. burna á hæfilegum hraða þegar ég er að vinna með 8MP myndirnar mínar Crying or Very sad Til að bæta úr þessu þá minnka ég alltaf myndirnar fyrst, en eftir mikið strit þegar ég er loksins orðinn ánægður þá er ég búinn að missa af tækifærinu til að fara og framkalla þar sem upplausnin er oftast allt of lítil.

Hefur einhver góð ráð?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
skipio


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 4972

Ricoh GRD
InnleggInnlegg: 25 Feb 2005 - 17:04:13    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Keyptu meira minni - 1 gíg er lágmark!
_________________
Að horfa á eitthvað er gjörólíkt því að sjá það.“ - Oscar Wilde
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
hordur


Skráður þann: 30 Nóv 2004
Innlegg: 507

Canon 20D
InnleggInnlegg: 25 Feb 2005 - 17:15:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

úff ekkert vit í því að vera að minnka myndirnar niður til að geta unnið þær, meira minni minni minni!

ég er reynda alltaf á leiðinni sjálfur að auka við minni, er bara með 256 Embarassed en ég er mjög þolinmóður Very Happy
_________________
hö & hö
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
jonr


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 5113
Staðsetning: Shrödinger's box
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 25 Feb 2005 - 17:23:48    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Fjárfestu í 512MB. Besta uppfærsla sem þú getur gert. Ég er með tæplega 600MB í minni eldgömlu 750Mhz vél. Það sleppur.
_________________
jonr.light.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 25 Feb 2005 - 17:27:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég er með 833mhz pentium III með 1 GB í minni og virkar fínt.

Uppfærðu tölvuna með meira minni eða hættu að vinna myndirnar Wink
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
russi


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2608
Staðsetning: Stór-Hafnarfjarðarsvæðinu
Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 25 Feb 2005 - 17:31:17    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hordur skrifaði:
úff ekkert vit í því að vera að minnka myndirnar niður til að geta unnið þær, meira minni minni minni!

ég er reynda alltaf á leiðinni sjálfur að auka við minni, er bara með 256 Embarassed en ég er mjög þolinmóður Very Happy


Þú varst að fá arð, notaðu hann í það
_________________
Waawaaa weee waaaa
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
hordur


Skráður þann: 30 Nóv 2004
Innlegg: 507

Canon 20D
InnleggInnlegg: 25 Feb 2005 - 18:16:38    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hehe arður hvað :p

var samt að pæla að nota hann í að versla mér lins, jafnvel 24-70. já eða flasslapma... finnst það spennó.. úúú
_________________
hö & hö
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
daniel


Skráður þann: 12 Des 2004
Innlegg: 2406
Staðsetning: Hér
Canon EOS 5d M3
InnleggInnlegg: 25 Feb 2005 - 18:46:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Svo var ég að heyra að það væri mjög vinsælt að leggja svona arð inná reikning hjá mér, mæli með því!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
bratant


Skráður þann: 04 Des 2004
Innlegg: 35
Staðsetning: Reykjavík
Canon 20D
InnleggInnlegg: 28 Feb 2005 - 23:49:01    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Krakkar mínir, hættið þessu rugli og fáið ykkur bara makka! Þá lendið þið aldrei í neinu veseni
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
smali


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 1490
Staðsetning: Hafnafjörður
Canon EOS 1D Mark III
InnleggInnlegg: 28 Feb 2005 - 23:51:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hordur skrifaði:
hehe arður hvað :p

var samt að pæla að nota hann í að versla mér lins, jafnvel 24-70. já eða flasslapma... finnst það spennó.. úúú


Til hvers að kaupa þetta ef þú getur ekki notað myndirnar sem þú tekur með henni.
Just Thinking
_________________
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Bolti


Skráður þann: 15 Nóv 2004
Innlegg: 5961
Staðsetning: Bakvið myndavélina
Canon
InnleggInnlegg: 01 Mar 2005 - 0:03:02    Efni innleggs: Svara með tilvísun

bratant skrifaði:
Krakkar mínir, hættið þessu rugli og fáið ykkur bara makka! Þá lendið þið aldrei í neinu veseni


Hvernig finnur svona fólk þennan vef Crying or Very sad
_________________


Hjalti.se Myndablog
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Rusticolus


Skráður þann: 14 Feb 2005
Innlegg: 1577


InnleggInnlegg: 01 Mar 2005 - 0:04:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Bolti skrifaði:
bratant skrifaði:
Krakkar mínir, hættið þessu rugli og fáið ykkur bara makka! Þá lendið þið aldrei í neinu veseni


Hvernig finnur svona fólk þennan vef Crying or Very sad


Það er leitarforrit í Makkanum sem finnur alla bestu vefina! Razz
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Bolti


Skráður þann: 15 Nóv 2004
Innlegg: 5961
Staðsetning: Bakvið myndavélina
Canon
InnleggInnlegg: 01 Mar 2005 - 0:06:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég ætti að bíta þig...
_________________


Hjalti.se Myndablog
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
stjaniloga


Skráður þann: 07 Feb 2005
Innlegg: 4640
Staðsetning: Alltumkring
agfa66
InnleggInnlegg: 01 Mar 2005 - 0:12:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Arrow
_________________
Kristján Logason er ljósmyndari og listamaður. Hann skrifar um travel photography og ferðalög á www.benzi.is og greinar um stock photography og fleira á www.aurora.is og uppfærir það daglega . Um bankcrupt Iceland bloggar hann ekki


Síðast breytt af stjaniloga þann 24 Jan 2006 - 13:11:07, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
hordur


Skráður þann: 30 Nóv 2004
Innlegg: 507

Canon 20D
InnleggInnlegg: 01 Mar 2005 - 9:04:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

smali skrifaði:
hordur skrifaði:
hehe arður hvað :p

var samt að pæla að nota hann í að versla mér lins, jafnvel 24-70. já eða flasslapma... finnst það spennó.. úúú


Til hvers að kaupa þetta ef þú getur ekki notað myndirnar sem þú tekur með henni.
Just Thinking


hmmm afhverju ætti ég ekki að geta notað myndirnar sem ég tæki með henni? skil ekki alveg :p
_________________
hö & hö
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndatækni Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group